Fćrsluflokkur: Ferđalög

Styttur af Björk

  Hérlendis vantar fleiri styttur af körlum.  Undan ţví hefur veriđ kvartađ áratugum saman.  Einnig hefur veriđ brugđist vel viđ ţví af og til.  Enda enginn skortur á uppástungum.  Kröfur eru hávćrar um styttu af Gvendi Jaka (helst tvćr til ađ túlka tungur tvćr),  steraboltanum Jóni Páli,  Hemma Gunn og svo framvegis. 

  "Styttur bćjarins sem enginn nennir ađ horfa á," söng Spilverk ţjóđanna á sínum tíma.

  Nú er komiđ annađ hljóđ í strokkinn.  Í menningar- og ferđamálaráđi Reykjavíkur er komin fram tillaga um styttu af konu.  Einkum er sjónum beint ađ styttu af Björk.  Hugmyndin er frumleg og djörf.  En ekki alveg út í hött.

  Enginn Íslendingur hefur boriđ hróđur Íslands víđar og betur en Björk.  Án hennar vćri ferđamannaiđnađurinn ekki stćrsta tekjulind Íslands.  Spurning hvernig henni sjálfri lýst á uppátćkiđ.  Upplagt er ađ reisa eina styttu af henni viđ Hörpu.  Ađra viđ Leifsstöđ.  Í leiđinni má breyta nafni flugstöđvarinnar.  Ađ kenna hana viđ Leif the Lucky (Lukku-Láka) er hallćrislegt.  Í Liverpool er flugstöđin kennd viđ John Lennon.  Í Varsjá er flugstöđin kennd viđ Chopin.  Flustöđin í Sandgerđi ćtti ađ vera kennd viđ Björk.

 


mbl.is Vill reisa styttu af Björk viđ Hörpu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flugbílar ađ detta inn á markađ

  Lengst af hafa bílar ţróast hćgt og breyst lítiđ í áranna rás.  Ţađ er ađ segja grunngerđin er alltaf sú sama.  Ţessa dagana er hinsvegar sitthvađ ađ gerast.  Sjálfvirkni eykst hröđum skrefum.  Í gćr var viđtal í útvarpinu viđ ökumann vörubíls.  Hann varđ fyrir ţví ađ bíll svínađi gróflega á honum á Sćbraut.  Skynjarar vörubílsins tóku samstundis viđ sér: Bíllinn snarhemlađi á punktinum, flautađi og blikkađi ljósum.  Forđuđu ţar međ árekstri.

  Sífellt heyrast fréttir af sjálfkeyrandi bílum.  Ţeir eru ađ hellast yfir markađinn.  Nú hefur leigubílafyrirtćkiđ Uber tilkynnt um komu flugbíla.  Fyrirtćkiđ hefur ţróađ uppskriftina í samvinnu viđ geimferđastofnunina Nasa.  Ţađ setur flugbílana í umferđ 2020.  Pćldu í ţví.  Eftir ađeins 3 ár.  Viđ lifum á spennandi tímum.

   


Dularfullt mannshvarf

  Fyrir mánuđi gagnrýndi ég - á ţessum vettvangi - veitingastađ Ikea í Garđabć fyrir ađ bjóđa ekki upp á lambakjöt.  Viđbrögđ voru snöfurleg.  Lambakótelettur voru ţegar í stađ settar á matseđilinn.  Síđan hef ég ítrekađ kvittađ fyrir mig međ heimsókn í Ikea.

  Í gćr snćddi ég ţar kótelettur utan matmálstíma.  Klukkan var ađ ganga ţrjú.  Fámennt í salnum.  Á nćsta borđi sat aldrađur mađur.  Skömmu síđar bar ađ annan aldrađan mann.  Án ţess ađ heilsa spurđi hann hinn:

  - Hefur ţú nokkuđ séđ hópinn minn?

  - Hvađa hóp? spurđi hinn á móti.

  - Ég er međ tuttugu manna hóp.  Viđ vorum ađ koma af Úlfarsfelli.  Ég leit af honum í smástund áđan hérna niđri.  Svo var hann bara horfinn.  Ég er búinn ađ leita ađ honum.  Finn hann ekki.

  Hinn kom ekki međ neitt ráđ.  Eftir ađ hafa tvístigiđ um hríđ settist komumađur viđ borđiđ hjá honum og sagđi:

  - Ég hinkra hérna.  Ég hélt ađ hópurinn ćtlađi ađ fá sér bita.  Hann hlýtur ţá ađ dúkka upp hér.

  Mennirnir ţekktust greinilega.  Ţeir spurđu frétta af sameiginlegum kunningjum.  Nokkru síđar var ég mettur.  Stóđ upp og gekk á brott.  Hópurinn var ekki búinn ađ skila sér.  Á útleiđ skimađi ég eftir honum.  Án árangurs.  Ég hefđi viljađ benda honum á ađ hann vćri týndur. 

kotilettur  

  


Óhugnanlegt dýraníđ

  Umrćđa hefur kviknađ um hryllilegt dýraníđ á Íslandi.  Upphaf ţess má rekja til Fésbókarfćrslu Tinnu Bjargar Hilmarsdóttur.  Hún lýsir hrćđilegri međferđ á fé.  Hún fór í réttir.  Varđ hálf lömuđ og full af sorg og reiđi yfir ţví sem fyrir augu bar.  

  Tinna Björg er félagi í Aktivegan - samtökum um réttindi dýra til lífs og frelsis.  Full ástćđa er til ađ lofa og fagna öllum sem láta sig velferđ dýra varđa.  Dýraníđingar ţurfa sjaldnast ađ axla ábyrgđ á gjörđum sínum.

  Tinna Björg segir féđ hafa veriđ skelfingu lostiđ og verulega stressađ.  Hún fullyrđir ađ kindur og lömb deyi iđulega vegna streitunnar sem smölun fylgir.  Sum slasist.  Fjölskyldur tvístrist.  Lamb tróđst undir.  Kindum var fleygt eins og tuskudúkkum.  Nokkrar kindur höltruđu.  Ađrar voru međ blćđandi sár.  Ein međ skaddađ auga.  Sláturtrukkar biđu eftir ţeim.  Ţćr sáu ekki fram á neitt annađ en dauđa eđa ţurfa ađ hírast í skítugu fjárhúsi í allan vetur.  

  Ég dreg ekki í efa neitt af ţessu.  Ég hef ekki fariđ í göngur og réttir síđan á fyrri hluta áttunda áratugarins.  Ţá var ţetta allt öđru vísi.  Kindurnar fögnuđu okkur smölunum.  Ţćr hlakkađi til ađ komast í réttina.  Lögđu ţegar í stađ í átt ađ henni.  Ţćr komu óţreyttar á áfangastađ.  Ţćr röltu léttar í spori niđur fjalliđ á gönguhrađa smalanna.  Ţađ vorum viđ sem ţurftum ađ klífa brattar fjallshlíđar.

  Í réttunum urđu fagnađarfundir.  Kindurnar hittu ćskufélaga sína og jörmuđu ákaft af fögnuđi.  Lömbin hittu fjölda nýrra lamba.  Ţađ var algjört ćvintýri ađ kynnast nýju lömbunum.  Allir skemmtu sér hiđ besta.  Líka smalarnir sem sumir voru fullir og vildu slást.  Kindurnar hlógu ađ ţeim.

  Ađ hausti eru kindurnar ađ mestu hćttar ađ skipta sér af lömbum.  Lömbin hinsvegar sćkja í návist móđur.  Fyrst og fremst af vana.  Ţau eru fyrir löngu síđan hćtt á spena og ţurfa ekkert á mömmu ađ halda.  Ţetta skiptir ţau engu máli.

 Ég hef aldrei séđ blóđgađ fé í réttum.  Hinsvegar hefur í réttum uppgötvast ađ horn er ađ vaxa inn í höfuđ á kind eđa lambi.  Líka ađ kind er í vandrćđum vegna ullarreyfis.  Ein var međ brunna snoppu eftir ađ hafa asnast upp á jökul og ekki fattađ ađ hann endurvarpađi sólarljósi.  Henni ţurfti ađ sinna og grćđa brunasár međ Aloe Vera geli.  Aldrei dó fé vegna streitu.  Enda féđ sultuslakt - ţrátt fyrir hvađ ţví ţótti rosalega gaman.

  Ég vissi ekki dćmi ţess ađ ekiđ vćri međ lömb beint úr rétt í sláturhús.  Venja var ađ fita lömbin í nokkra daga á káli og öđru góđgćti síđustu daga fyrir slátrun.  Ţađ var ţeim góđ skemmtun ađ ferđast á vörubílspalli.  Flestum skepnum ţykir ţađ gaman; ađ vera kyrr á sama stađ en samt á ferđ.  Ţau upplifa heillandi töfra.

  Sjaldan eđa aldrei voru lömb leidd beint af vörubílspalli til slátrarans.  Algengara var ađ ţau fengju ađ slaka á.  Jafnvel yfir nótt.  Ţau voru ekkert óróleg eđa kvíđin.  Frekar ađ ţau vćru spennt ađ vita hvađa nćsta ćvintýri biđi ţeirra.

  Er kólna tók í veđri urđu ćrnar afskaplega ţakklátar fyrir ađ komast í húsaskjól.  Ţar var dekstrađ viđ ţćr.  Heyi hlađiđ á garđa.  Stundum gómsćtu mjöli blandađ saman viđ.  Einkum síđvetrar.  Ţá fengu ţćr líka síld.  Ţvílíkt sćlgćti.  Ţvílík hamingja.

     


Gott ađ vita

   Tímareimin í bílnum mínum var komin á tíma.  Ég hringdi í nokkur bifreiđaverkstćđi.  Spurđi hvađ skipti á tímareim kosti.  Heildarverđ međ öllu.  Verđin reyndust mismunandi.  En öll eitthvađ á annađ hundrađ ţúsund.  Af einhverri rćlni álpađist ég til ađ leita á náđir "gúgglsins".  Fann ţar nokkrar jákvćđar umsagnir um Bifreiđaverkstćđi Jóhanns í Hveragerđi.  Ţar á međal ađ verđlagning sé hófleg.

  Nćsta skref var ađ hringja ţangađ.  "Vinnan kostar 35 ţúsund," var svariđ sem ég fékk.  "Ţú getur sjálfur komiđ međ varahlutina sem til ţarf ef ţú ert međ afslátt einhversstađar."

  Ég var ekki svo vel settur.  Spurđi hvort ađ ég gćti ekki keypt ţá hjá honum.  Jú, ekkert mál.  "Ţá verđur heildarpakkinn um 70 ţúsund."

  Ég var alsćll.  Brunađi austur fyrir fjall.  Ţegar til kom reyndist vélin miklu stćrri en venja er í bíl af mínu tagi.  Fyrir bragđiđ tók vinnan klukkutíma lengri tíma en tilbođiđ hljóđađi upp á.  

  Er ég borgađi reikninginn var ţó slegiđ til og tilbođiđ látiđ standa.  Endanlegur heildarreikningur var 68 ţúsund kall.  

  Tekiđ skal fram ađ ég hef engin tengsl viđ Bifreiđaverkstćđi Jóhanns.  Vissi ekki af tilvist ţess fyrr en "gúggliđ" kynnti ţađ fyrir mér.

  Af ţessu má lćra:  Nota tćknina og "gúggla".  Fyrir mismuninn á fyrstu tilbođum og ţví síđasta er hćgt ađ kaupa hátt í 200 pylsur međ öllu í Ikea.  Samt langar mig ekkert í pylsu.

 

 


Svindlađ á tollinum

  Fyrir hátt í fjórum áratugum flutti Íslendingur aftur heim til Íslands eftir langdvöl í Svíţjóđ.  Hann hafđi keypt ýmis heimilistćki, fatnađ,  sćngurföt og fleira í Svíţjóđ.  Hann var međ kvittanir fyrir öllu.  Ţćr stađfestu ađ um gamlar notađar vörur var ađ rćđa.  Búslóđ sem mađurinn sankađi ađ sér í áranna rás.  Ţar međ ţurfti hvorki ađ greiđa vörugjald né söluskatt af henni.

  Reyndar keypti hann sjónvarp rétt fyrir heimförina.  Bađ búđarmanninn um ađ dagsetja kvittunina nokkur ár aftur í tímann.  Sá tók ţví vel og sótti brúsa undir afgreiđsluborđiđ.  Opnađi svo pappakassann međ sjónvarpinu, úđađi ryki yfir sjónvarpiđ og sagđi: "Ţú segir tollinum ađ sjónvarpiđ hafi rykfalliđ uppi á háalofti hjá ţér eftir stutta notkun.  Ég er alltaf ađ gera svona fyrir Íslendinga á heimleiđ."

  Mađurinn vandi sig á sánaböđ í Svíţjóđardvölinni.  Sánaklefar á Íslandi kostuđu meira en tvöfalt á viđ samskonar klefa í Svíţjóđ.  Mađurinn fjárfesti í glćsilegasta sánaklefa sem hann fann í Svíţjóđ.  Skrúfađi bekkina lausa og notađi ţá fyrir vörubretti undir búslóđina sína.  Búslóđin smekkfyllti sánaklefann.  Ţar međ var hann orđinn gámur en ekki sánaklefi sem fengi á sig hátt vörugjald, söluskatt og allskonar.  Á núvirđi erum viđ ađ tala um gjöld upp á meira en hálfa milljón kr.  

  Ţegar gámurinn var tollafgreiddur ţurfti mađurinn ađ opna hann og sýna innihaldiđ.  Hann framvísađi kvittunum.  Tollverđir rótuđu dálítiđ í búslóđinni og sannreyndu ađ allt var eins og ţađ átti ađ vera.  Er ţeir gengu á braut bankađi einn utan í gáminn og sagđi:  "Assgoti eru sćnsku trégámarnir orđnir vandađir."  

  Eigandinn svarađi:  "Já,  ég er mjög ánćgđur međ hann.  Mér var sagt ađ búslóđ sé miklu betur varin í trégámi en járngámi ţegar siglt er um ólgusjó..  Ţar ađ auki get ég smíđađ sólpall eđa eitthvađ úr timbrinu.

------------------------------------------------------------------------

  Til gamans má geta ađ sánaklefi kallast bađstofa á fćreysku.

    


mbl.is Ein flottasta sánan í eigu Íslendings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áríđandi upplýsingar fyrir sólarlandafara!

á ströndinnisöluborđkássurfluga í súpunni

 

 

  Margur sólarlandafarinn er varla fyrr mćttur á svćđiđ en magakveisa herjar á hann.  Ástćđan er matareitrun.  Löngum hefur ferđalöngum veriđ kennt ađ forđast hrátt salat, grćnmeti og annađ ćti sem er skolađ upp úr kranavatni.  Vatniđ er löđrandi í bakteríum sem íslenska magaflóran rćđur ekki viđ.  

  Ástćđa er til ađ hefja dvölina á ţví ađ slafra í sig jógúrt.  Hún inniheldur varnir gegn vondum bakteríum.

  Nú hefur spćnska blađiđ El Pais bćtt inn í umrćđuna fróđleik.  Ţađ greinir frá rannsókn á mat og drykk hjá svokölluđum götusölum.  Bćđi á götum úti og á strönd er krökkt af söluborđum og söluvögnum.  Í Barcelóna eru 7000 veitingagötusalar.  Rannsóknin leiđir í ljós ađ ţarna er pottur mélbrotinn.  Sóđaskapurinn er yfirgengilegur.  Matur og drykkur fljóta í E-coli bakteríum.  Magniđ er svo svakalegt ađ ţađ er bein ávísun á matareitrun.  Meira ađ segja frambornir áfengir kokteilar eru 7200% yfir skađlausum mörkum.  

  Götusalarnir starfa á svörtum markađi.  Ţeir lúta ekki heilbrigđiseftirliti né öđrum kröfum sem gerđar eru til fastra veitingastađa innanhúss.  Ţeir halda ekki bókhald og borga lítil sem engin gjöld.  Ţađ er önnur saga.  Hitt skiptir öllu:  Til ađ lágmarka hćttu á matareitrun á ströndinni og göngugötunni:  Ekki kaupa neitt matarkyns af götusölunum.

 

      


Sea Shepherd-liđar gripnir í Fćreyjum

  Fćreyska lögreglan brá viđ skjótt er á vegi hennar urđu Sea Shepherd-liđar.  Ţađ gerđist ţannig ađ aftan á stórum jeppabíl sást í límmiđa međ merki bandarísku hryđjuverkasamtakanna.  Lögreglan skellti blikkljósum og sírenu á bílinn og bjóst til ađ handtaka liđiđ.  Í bílnum reyndust vera öldruđ hjón.  Reyndar var ekki sannreynt ađ ţau vćru hjón.  Enda aukaatriđi.  Ţeim var nokkuđ brugđiđ.

  Lögreglan upplýsti gamla fólkiđ um nýleg og ströng fćreysk lög.  Ţau voru sett til ađ ţrengja ađ möguleikum hryđjuverkasamtakanna á ađ hafa sig í frammi í Fćreyjum.  Ţar á međal er ákvćđi um ađ til ađ vera međ einhverja starfsemi í Fćreyjum ţurfi ađ framvísa fćreysku atvinnuleyfi.  Ţetta nćr yfir mótmćlastöđur,  blađamannafundi,  afskipti af hvalveiđum og allskonar.

  Jafnframt hefur lögreglan heimild til ađ neita um heimsókn til Fćreyja öllum sem hafa brotiđ af sér í Fćreyjum.  Hvergi í heiminum hafa hryđjuverkasamtökin veriđ tćkluđ jafn röggsamlega og í Fćreyjum.  

  Gamla fólkiđ svarađi ţví til ađ ţađ vćri algjörlega óvirkir félagar í SS.  Ţađ kćmi ekki til greina af ţess hálfu ađ skipta sér af neinu í Fćreyjum.  Ferđinni vćri heitiđ til Íslands.  Ţađ vćri einungis í smá útsýnisrúnti um Fćreyjarnar á međan beđiđ vćri eftir ţví ađ Norrćna héldi til Íslands.

ss jeppinn    


Ringulreiđ á Íslandi

  Ţađ er óreiđa í íslenska matvöru- og veitingahúsageiranum.  Koma Kaupfélags Garđahrepps inn á markađinn í sumarbyrjun hefur sýnt og sannađ ađ verđlagning á ýmsum vörum - ţar á međal matvöru - getur veriđ lćgri en hún var fyrir ţau tímamót.  

  Ţađ dugir skammt ađ vísa til ţess ađ Kaupfélagiđ starfi í mörgum löndum og geti gert magninnkaup.  Jú, vissulega er ţađ rétt ađ hluta.  Á móti vegur ađ verulegur hluti af matvörum og drykk í búđinni er framleiddur hérlendis, einungis fyrir íslenskan markađ.  Hún er međ flata 14% álagningu.  Lífeyrissjóđir krefjast mun hćrri álagningar hjá sínum stórmarkađskeđjum.  Stjórnarmenn ţurfa há laun og góđa bónusa. 

tepoki  Á sama tíma og Íslendingar eru ađ kynnast áđur óţekktu lágu verđi í Kaupfélagi Garđahrepps berast skemmtilegar fréttir af hátt verđlögđum veitingum úti á landi.  Ómerkileg smá hveitibrauđsbolla er seld á 500 kall.  Stakur tepoki er seldur á 400 kall (án vatns og án ţjónustu).  Rúnstykki međ skinkusneiđ og osti á 1200 kall.  Rćfilsleg kleina á 980.  Hamborgari á 3000.  Plokkfiskur á 4500 kall.  Kjötsúpa á 4500 kall.

  Ferđaţjónustuokrarar undrast ađ útlendir túrhestar hiksti yfir verđlagningunni.  Ţeir stytta ferđir og eru teknir upp á ţví ađ smyrja sér nesti.  Viđbrögđin eru ađ bćta viđ skál viđ hliđina á peningakassanum.  Skálin er kyrfilega merkt "TIPS".  Forsendur eru ţćr ađ uppistađan af útlendum túrhestum í lausagöngu á Íslandi er vanur ađ borga ţjórfé heimafyrir.  Ţeir vita ekki ađ ţađ er ekki vani á Íslandi.  Samt.  Ţađ er reisn yfir ţví ađ ná ţjórfé af túrhestunum ofan á 500 króna hveitibollu.    

brauđbolla tips a                  

   

  

     


Nýr flötur á okri í ferđaţjónustu

  Íslensk ferđaţjónusta er á miklu flugi um ţessar mundir.  Enda háannatími ársins.  Hver sem betur getur reynir ađ toppa sig í okri á öllum sviđum.  Einn ómerkilegur Lipton tepoki er seldur á 400 kall á hóteli á Egilsstöđum.  Bara pokinn einn og sér.  Ekki međ vatni eđa í bolla.  Samskonar poki kostar um 20 kall út úr búđ.  

  Á Húsavík er rúnstykki međ skinku og osti selt á 1200 kall.  Erlendir ferđamenn eru í öngum sínum yfir íslenska okrinu.  Viđbrögđin eru fálmkennd.  Ţeir reyna ađ sniđganga veitingahús sem frekast er unnt.  Kaupa ţess í stađ brauđ og álegg í matvöruverslunum.  Út um holt og hćđir má sjá erlenda ferđamenn smyrja sér samlokur á milli ţess sem ţeir ganga örna sinna úti í grćnni náttúrunni.  Ţađ er gott fyrir gróđurinn.

  Sjálfsbjargarviđleitnin fór á nýtt stig í gćr ţegar níu bandarískir ferđamenn eltu uppi lamb,  stálu ţví og skáru á háls.  Brotaviljinn var einbeittur, eins og sést á ţví ađ ţeir voru vopnađir stórum hnífi,  sveđju,  til verksins.  Nćsta víst er ţetta hafi ekki veriđ fyrsta né síđasta lambiđ sem ţeir stálu.  Mánađargamalt lamb er ekki kjötbiti sem mettar níu Bandaríkjamenn.  Frekar ađ ţađ ćsi upp í ţeim sultinn.  

  Refsing var ótrúlega mild.  Ţeir voru látnir borga markađsverđ fyrir lambiđ og vćga sekt fyrir eignarspjöll og ţjófnađ.  Ţeir voru ekki kćrđir fyrir dýraníđ.  Né heldur fyrir ađ brjóta gróflega lög um sláturleyfi, ţar sem gerđar eru strangar kröfur um eitt og annađ.  Til ađ mynda hvernig lóga skuli dýrum og standa ađ hreinlćti.  Ţess í stađ voru ţeir kvaddir međ óskum um góđa ferđ.  Ekki fylgir sögunni hvort ađ ţeir fengu ađ halda drápstólinu.

  Ţessi viđbrögđ verđur ađ endurskođa í snatri áđur en allt fer úr böndum.  Ferđamennirnir eru áreiđanlega búnir ađ hlćja sig máttlausa á samfélagsmiđlum yfir aulagangi íslensku lögreglunnar.  Jafnframt ţví sem ţeir gćta sín á ţví ađ rćna lömbum úr augsýn annarra.  Ţeir hafa veriđ orđnir kćrulausir vegna ţess hve auđvelt var ađ stela sér í matinn.

  Hugsanlega ćtti ađ senda erlenda sauđaţjófa rakleiđis úr landi og gera ökutćki ţeirra upptćk. Ađ minnsta kosti sekta ţá svo rćkilega ađ ţeir láti sér ţađ ađ kenningu verđa og skammist sín.    

 


mbl.is Á ađ vera refsađ fyrir dýraníđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband