22.4.2010 | 11:39
Ólafur F. fór á kostum
Það var áhugavert að fylgjast með umræðum í borgarstjórn í fyrradag. Ekki síst þann hluta fundarins er snérist um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, fór á kostum, eins og oft áður. Hér er fundargerðin, nokkuð stytt. Fundurinn stóð í 7 klukkutíma.
Ár 2010, þriðjudaginn 20. apríl, var haldinn reglulegur fundur í Borgarstjórn Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 14.00.
Þetta gerðist:
1. Lögð fram svohljóðandi tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna:
Borgarstjórn samþykkir að veita kr. 20.000.000 til eflingar á skapandi sumarstörfum á vegum Hins hússins sumarið 2010. Þannig skapist svigrúm fyrir fleiri einstaklinga í þessum eftirsóttu og mikilvægu störfum fyrir ungt fólk í Reykjavík. Að sama skapi verði fjármagnið nýtt til að lengja starfstíma þeirra verkefna sem þörf er á, til að efla og styrkja ferðamannaþjónustu í Reykjavík.
Ólafur F. Magnússon óskar bókað:
Framkominni tillögu er fagnað en jafnframt vakin athygli á því, að allur fjórflokkurinn, þ.ám. Vinstri grænir, hefur sýnt mikið óréttlæti í forgangsröðun sinni. Um það vitna m.a. tugmilljarða framlög til tónlistar- og ráðstefnuhúss við höfnina á meðan skorið er niður í velferðar- og mennntakerfi borgarinnar.
Samþykkt með 15 samhljóða atkvæðum að vísa tillögunni til íþrótta- og tómstundasviðs til umsagnar.
2. Lögð fram svohljóðandi tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna:
Lagt er til að þeir íbúar borgarinnar sem eru atvinnulausir og þeir sem þiggja fjárhagsaðstoð fái frítt á sundstaði borgarinnar og frí notendakort að þjónustu Borgarbókasafns út árið 2010. Borgarstjóri útfæri nánar framkvæmd tillögunnar.
Ólafur F. Magnússon óskar bókað:
Á tuttugu ára borgarstjórnarferli mínum hef ég flutt fjölda tillagna í borgarstjórn um lækkun eða niðurfellingu gjalds hjá borginni fyrir börn, unglinga, aldraða, öryrkja og þá sem lakar standa í fjárhagslegu og atvinnulegu tilliti. Þó að tillagan sem hér er borin fram varði aðeins lítið brot af þeim tillögum sem ég hef flutt um þessi mál þá fagna ég engu að síður framkominni tillögu. Ég minni enn og aftur á alvarlegan skort á því að fjórflokkurinn forgangsraði til velferðar- og öryggismála í borginni.
Tillagan er samþykkt með 15 samhljóða atkvæðum.
Borgarfulltrúar Vinstri grænna óska bókað:
3. Fram fer umræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.
Ólafur F. Magnússon óskar bókað:
Í 16. passíusálmi séra Hallgríms Péturssonar, 8. versi, sem ritað var fyrir meira en 350 árum er undirrót þess ástands sem nú ríkir meðal þjóðarinnar lýst með eftirfarandi orðum:
Undirrót allra lasta/ ágirndin kölluð er./ Frómleika frá sér kasta/ fjárplógsmenn ágjarnir,/ sem freklega elska féð,/ auði með okri safna,/ andlegri blessun hafna,/ en setja sál í veð.
Á borgarstjórnarfundi fyrr á þessu ári lagði ég fram fjárhags- og eignastöðu mína. Enn stendur á því að aðrir borgarfulltrúar geri slíkt hið sama. Rannsóknarskýrsla Alþingis beinlínis æpir á það að kjörnir fulltrúar almennings geri hreint fyrir sínum dyrum.
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 11:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 75
- Sl. sólarhring: 109
- Sl. viku: 1450
- Frá upphafi: 4118977
Annað
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 1117
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 60
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Gleðilegt sumar, Jens, og skilaðu endilega kveðju til Ólafs. Segðu honum að hann sé elskaður og dáður af öllum fyrir allt það sem hann hefur ætlað að gera í gegnum árin.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 12:06
Grefill, ég skal skila kveðjunni. Og gleðilegt sumar!
Jens Guð, 22.4.2010 kl. 12:29
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 22.4.2010 kl. 22:38
Sigurbjörg, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 22.4.2010 kl. 22:56
Ólafur ber höfuð & herðar yfir þetta lið er kemur að SIÐFERÐI og vilja gera VEL fyrir borgarbúa. Það þarf að yfirfæra "húmor genið" frá Jón Gnarr yfir í Ólaf og þá værum við með frábæra borgarfulltrúa. Ég dáist að því að þessi maður skuli nenna að standa í baráttunni fyrir okkur borgarbúa gegn "hroka & hræsni" 4 flokkanna. Fyrir það á hann mikið hrós skilið og svo er mjög sérstakt að upplifa HEIÐARLEGAN stjórnmálamann á Íslandi. Kannski hann sé svona illa liðinn innan stjórnmálastéttarinnar, þ.e.a.s hann er lagður í einelti af siðblindum stjórnmálamönnum sem sæta sig ekki við eitt helbrigt epli innan um þau skemmdu. Ferðakostnaður er enginn kringum hann og allt upp á borðum. Fjölmiðlar mætu HRÓSA honum miklu meira, en við vitum öll að eigendur þeirra hafa gefið "skotleyfi á Ólaf og það miður".
kv. Heilbrigð skynsemi (www.fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 22:00
Jakob Þór, ég kvitta undir þessa lýsingu þína. Nema ég vil þó taka fram að Ólafur er kátur og hress og getur verið spaugsamur.
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.