3.2.2012 | 19:40
Brýnna breytinga er þörf
Áður en Sykurmolarnir slógu í gegn erlendis og Björk varð súperstjarna á alþjóðavettvangi vissu útlendingar ekki hvar Ísland var. Ef þeir vissu þá á annað borð að Ísland væri til. Ísland var yfirleitt ekki að finna á útlendum landakortum. Útlenda túrhesta á Íslandi mátti telja á fingrum sér og nokkurra annarra.
Nú er öldin önnur. Árlega heimsækja Ísland yfir 600 þúsund útlendingar. Þar af eru Bandaríkjamenn fjölmennastir. Víða í Bandaríkjunum er nekt algjörlega forboðin. Nekt jafngildir grófasta klámi. Fyrir örfáum árum sást í eina eða tvær sekúndur í bert hægra brjóst á söngkonunni Janet Jackson í sjónvarpsútsendingu. Sjónvarpsstöðin var umsvifalaust sektuð um 66 milljónir króna. Samt var geirvartan hulin með stjörnu. Ýmsum þótti sektarupphæðin of lág miðað við hvað brotið var alvarlegt og gróft. Lesendadálkar dagblaða fylltust af bréfum frá sjónvarpsáhorfendum sem voru í losti. Einn sagðist ekki þora að hleypa hundinum sínum inn í sjónvarpsholið eftir þetta af ótta við að eitthvað þessu líkt gæti endurtekið sig.
Mörgum Bandaríkjamönnum (og eflaust fleiri útlendingum) er alvarlega misboðið í búnings- og þvottaklefum íslenskra sundlauga. Eftir að hafa einu sinni upplifað þá nekt sem þar blasir við - og verið jafnvel sjálfir neyddir af sundlaugavörðum til að þvo sér naktir fyrir framan aðra - geta þeir ekki hugsað sér að fara aftur í sund á Íslandi. Þess eru dæmi að þeir hafi þurft að leita sér aðstoðar hjá sálfræðingi til að ná heilsu eftir áfallið.
Íslenskar sundlaugar verða árlega af háum upphæðum vegna þessa fyrirkomulags. Það væri mjög arðbær fjárfesting að setja upp þunnt tjald fyrir eins og eina sturtu í hverri sundlaug.
![]() |
Íslenskur kynfæraþvottur ekkert gamanmál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Ólíkindatólið: Þá er það orðið morgunljóst að flugfélagið Play er farið á haus... Stefán 29.9.2025
- Ólíkindatólið: Svo lék Klaus Woormann á bassa með Manfred Mann, John, George, ... Stefán 28.9.2025
- Ólíkindatólið: Ég verð að bæta því hér við þótt það sé ekki alveg efni pistils... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Við bítlaaðdáendur getum samt verið þakklátir Astrid Kircherr f... Stefán 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jósef, alveg rétt! Fattleysi mitt er vandræðalegt. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jens: Þeir spiluðu m.a. í Þýskalandi. Þar tók Stu saman við þý... jósef Ásmundsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Ingólfur, góðar þakkir fyrir áhugaverða fróðleiksmola. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Stefán (#14), takk fyrir ábendinguna. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Mér finnst það mjög gott hjá þér Jens að fjalla um ofbeldishnei... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Skrifandi um John Lennon þá var plata hans Walls and Bridges te... Stefán 27.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 32
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 1017
- Frá upphafi: 4161503
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 768
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Heldurðu nú að um verulegar upphæðir sé að tefla Jens ?
Annars setti ég blogg við þessa frétt líka, en mbl valdi að kippa því úr tengslum við fréttina.
Skyldi ég hafa misboðið þeim...siðferðilega ?
hilmar jónsson, 3.2.2012 kl. 20:15
Eða bara að tepruskapru bandaríkjamanna. "Land of the free , home of the brave" (Hvað sem það nú þýðir) sé búin að ná tökum á þér. Ég held annars að þú eigir erfitt með að rökstyðja þitt mál. Þó svo að þú gætir það þá getum við ekki fylgt eftir í blindni einhverjum fáránlegum siðum , vanþróaðra samfélaga eins og USA. Verum frjáls. USA er það svo sannarlega ekki.
jonas (IP-tala skráð) 3.2.2012 kl. 20:21
Hilmar, það munar um hverja krónu. Ekki síst gjaldeyrinn.
Ég átta mig ekki á hvað hefur farið fyrir brjóstið á þeim sem kvörtuðu undan bloggfærslunni þinni. Ég sé ekkert í henni sem á að stuða neinn.
Jens Guð, 3.2.2012 kl. 22:27
Jónas, gjaldeyrisforði Íslendinga er í húfi. Undir þannig kringumstæðum er sjálfsagt að taka tillit til tepruskapar útlendra ferðamanna.
Jens Guð, 3.2.2012 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.