Bestu söngvararnir

  Í nýjasta hefti breska músíkblađsins Q er birt niđurstađa í könnun á mati fólks á ţví hverjir eru bestu popp,  rokk og sálarsöngvarar sögunnar.  Sigurvegararnir eru:

1.   Elvis Presley

2.   Aritha Franklin

3.   Frank Sinatra

4.   Otis Redding

5.   John Lennon


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Alveg sáttur viđ ţennann lista :-)

Kristján Kristjánsson, 17.3.2007 kl. 17:19

2 identicon

Þetta er nú alltaf smekksatriði en það er erfitt að gagnrýna þetta val sem slíkt, enda alveg príðissöngvarar sem trjóna þarna á toppnum.

Auđjón (IP-tala skráđ) 17.3.2007 kl. 20:12

3 Smámynd: Jens Guđ

Ég get fallist á ţennan lista.  Ţađ er hćgt ađ verja hann međ rökum.  Ţó ađ Frank Sinatra sé ekki ađ finna í mínu 20 ţúsund diska safni.

Jens Guđ, 17.3.2007 kl. 23:51

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég á einn safndisk međ Sinatra sem ég keypti einhverntímann út af laginu "My Way". Ég er pínu hissa ađ sjá ekki Bono á ţessum lista samt.

Kristján Kristjánsson, 18.3.2007 kl. 00:05

5 Smámynd: Jens Guđ

Listinn er lengri.  Hann er Topp 100.  Ég ćtla ađ birta nokkur nćstu sćti í vikunni.  Mér ţótti áhrifameira ađ birta í fyrstu atrennu bara 5 efstu.  Ţegar neđar dregur fer ađ skipta minna máli hvort söngvari er í 37.  sćti eđa 45.

Mér ţykir Frank Sinatra ekki leiđinlegur söngvari.  Ţađ er frekar ađ músíkstíll hans höfđar ekki sterkt til mín.  Sem raulari (crooner) hefur hann fína söngtćkni.  Ég á hinsvegar plötur međ hinum söngvurunum á Topp 5.   

Jens Guđ, 18.3.2007 kl. 00:16

6 identicon

Alltaf virðist Elvis vera efstur á öllum listum! eru ekki 30 ár síðan maðurinn dó eða??

Atli Ţór (IP-tala skráđ) 18.3.2007 kl. 02:25

7 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ verđur ekki af Elvis tekiđ ađ hann var byltingarkenndur öskursöngvari á sínum tíma.  Frábćr og kraftmikill túlkandi gamalla blúslaga.  Mjög raddsterkur baritón-söngvari sem gat fariđ á gott flug.  Ekki síst ţegar söngstíll samtíđarmanna er hafđur til hliđsjónar.  Breytir ţar engu um hvenćr hann hvarf af sjónarsviđi úttútnađur af dópi, hamborgurum og hnetusmjörssamlokum.

Jens Guđ, 18.3.2007 kl. 02:41

8 identicon

Ég á greinilega ekki samleiđ međ ţeim sem völdu,á ekki neitt međ neinum af topp 5 nema Imagine međ John Lennon og spila hana nánast alldrei(já,ég á ekki eina einustu Bítlaplötu), ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort eitthvađ af mínu fólki kemst á blađ.....en topp 5 á mínum lista yrđu;

1.Jaz Coleman (glćtan ađ hann komist á blađ )

2.Patti Smith (fjandakorniđ,hún hlýtur ađ vera međ,annars tek ég ekki mark á ţessu ) 

3.Mike Patton (hreinlega krafa ađ ţessi snillingur sé hátt á lista,en líklega borin von )

4.Nick Cave (hef ekki nokkra trú á ađ fólkiđ hafi gleymt Meistara Cave )

5.Nina Hagen (getur snýtt ţeim öllum )

Georg Pétur (IP-tala skráđ) 19.3.2007 kl. 00:06

9 Smámynd: Jens Guđ

Aldeilis gaman ađ ţú skulir hlusta á Jaz Coleman.  Ég elska söngstíl hans.  Vonandi áttu plötuna, samnefnda Killing Joke,  sem kom út 2003.  Kallinn gefur ekkert eftir í öskursöngstílnum međ aldrinum.  Frábćr plata.  Síđast ţegar ég vissi var Jaz búsettur í Tékklandi. 

Patti Smith verđur seint talin góđ söngkona út frá fagurfrćđilegri mćlistiku.  En ég hef virkilega gaman af mörgu sem hún hefur gert.  Hljómleikar hennar á Nasa fyrir 2 árum voru einhverjir ţeir skemmtilegu sem ég hef sótt.  Núna er spennandi "cover" laga plata ađ koma út međ henni.

  Mike Patton er enn eitt snilldardćmiđ.  Ţađ var virkilega gaman ađ hann skyldi dúkka upp á "Medúllu" plötu Bjarkar.

  Nick Cave er yndislegur tónlistarmađur en ekki fagurfrćđilega góđur söngvari.  Er oft kvarttóni undir réttri tónhćđ.

  Nina Hagen er mega dćmi.  Reyndar hefur tónlistarferill hennar fariđ út og suđur til samrćmis viđ óhóflega dópneyslu.  Síđast ţegar ég vissi var hún búsett í Danmörku og orđin létt rugluđ. 

Jens Guđ, 19.3.2007 kl. 01:17

10 identicon

Enska tómaritiđ Q er mikil snilld, enda stćrsta og útbreiddasta tónlistartómarit Evrópu. Ţađ var líka virkilega athyglisvert ađ sjá ađ lesendur blađsins völdu Einar Örn Benediktsson 3 versta söngvara sögunnar, eitthvađ sem líkega hefur ekki komiđ nokkrum á óvart, allra síst mér. Hinsvegar hefur mér skilist ađ Einar Örn hafi sjálfur aldrei beint litiđ á sig sem söngvara, enda er honum t.d. ljóst ađ hann er alveg vita laglaus og syngur ţví ekki melodiur heldur svona meira hrćkir ţeim út úr sér á sinn hátt. Sá mjög svo sérstaki stíll virđist engan veginn falla lesendum Q í geđ.

Stefán   

Stefán (IP-tala skráđ) 19.3.2007 kl. 09:42

11 identicon

Ég á allar 12 stúdíóplöturnar međ Killing Joke og eitthvađ af rareties sem vinkona mín í Prag brenndi fyrir mig á disk,er frekar forfallinn.Ţó ađ mér finnist 2003 platan frábćr ţá held ég ađ ţeir hafi slegiđ sjáfum sér viđ á nýju plötunni,Hosannas From Basements Of Hell,hún var tekin í gömlum vínkjallara í Prag međ svipuđum grćjum og ţeir notuđu viđ gerđ fyrstu plötunnar 1980,sennilega persónulegasta plata ţeirra til ţessa.Undarlegt nokk hefur hún ekki fengist á Ísland,sjálfur fékk ég ekki mitt eintak fyrr en ég fór til Englands í hálfgerđa pílagrímsför og sá ţá spila 3 sinnum á 5 dögum,frábćr ferđ og bandiđ ótrúlega kraftmikiđ á tónleikum.Hitti meira ađ segja Jaz fyrir fyrsta giggiđ í London,en hann birtist allt í einu á pöbbnum viđ hliđina á tónleikastađnum 2 tímum fyrir tónleikana,spjallađi dágóđa stund viđ kappann og var hann hinn kátasti ţegar hann heyrđi ađ ég vćri af klakanum og spurđi margs af Íslandi,talađi um rasismann hér ţegar hann var hér á landi í byrjun áttunda áratugarins, dásamađi Nýja-Sjáland og Prag, hálftíma áđur Killing Joke átti ađ stíga á sviđ drífur hann sig. Já,hann býr í Prag og líka Geordie gítarleikari, Jaz á síđan annađ heimili á Nýja-Sjálandi á fámmenni eyju ţar,sjá hér

Hefur ţú heyrt eitthvađ af klassísku útsetningunum hans á tónlist The Doors(sem hann gerđi međ Nigel Kennidy og simfóníuhljómsveit Prag? sjá hér , eđa eitthvađ af ţessu  hér.

Georg Pétur Sveinbjörnsson (IP-tala skráđ) 19.3.2007 kl. 23:51

12 Smámynd: Jens Guđ

Sonur minn var eitthvađ búinn ađ segja mér frá "Hosannas from Basements of Hell".  Ég hef ekki heyrt plötuna. 

Ég hafđi aldrei heyrt um "The Doors" plötuna.  Ekki heldur sonur minn sem er mikill áhugamađur um Killing Joke.

Ţetta var fróđlegt innlegg frá ţér.  Takk fyrir ţađ.  Ţetta hefur sömuleiđis veriđ óvćnt upplifun ađ hitta Jaz.  Sjálfur hitti ég hann stundum ţegar hann bjó á Íslandi.  En kynntist honum ekkert.  Ţađ var frekar ţannig ađ hann var í slagtogi međ einhverjum sem ég ţekkti og ég átti ţá frekar orđaskipti viđ kunningjana en hann.  Mér virtist hann vera frekar ruglađur á ţeim árum.  Strákur sem vann í Stuđ-búđinni hjá mér,  Biggi Mogensen,  spilađi á bassa í Killing Joke og flutti til Englands međ Jaz og félögum.

Jens Guđ, 20.3.2007 kl. 20:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband