Gítarsólóiđ í "Spáđu í mig"

  Allir ţekkja lagiđ flotta međ Megasi "Spáđu í mig".  Snorri Sturluson var ađ spila ţađ áđan á rás 2.  Melódískt gítarsólóiđ hefur löngum veriđ taliđ dćmi um smekklega "melódískan" sólógítarstíl Vignis Bergmans.  Hiđ rétta er ađ Megas sjálfur skrifađi nóturnar ađ gítarsólóinu.  Ţađ breytir ţó engu um ađ Vignir er flottur sólógítarleikari.  En Megas er höfundur sólósins í "Spáđu í mig".

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Sem minnir mig á hvađ varđ um gítarsólóiđ í "Ég les í lófa ţínum"??????

Vilborg Traustadóttir, 18.3.2007 kl. 01:48

2 Smámynd: Jens Guđ

Hvađa lag er ţađ, Ippa?

Jens Guđ, 18.3.2007 kl. 02:17

3 Smámynd: Jens Guđ

Ég var ađ fatta ađ ţađ er sennilega lagiđ međ Eika brúnhćrđa.

Jens Guđ, 18.3.2007 kl. 02:18

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Já Jens  ţađ er lagiđ.  Man ekki heitiđ á enskuenda ekkert gítasrsólóí ţví hjá ţeim lengur.

Vilborg Traustadóttir, 18.3.2007 kl. 11:59

5 identicon

Já satt er ţađ ţetta magnađa gítarsólo hefur valdiđ mörgum heilabrotum.

Ţetta útskýrir margt í sólóinu.

Í raun heil tónsmíđ í tónsmíđinni.

og vel spilađ.

kveđja-

Tryggvi H.   tryggvi@gitarskoli.is

Tryggvi Huebner (IP-tala skráđ) 18.3.2007 kl. 22:27

6 Smámynd: Jens Guđ

Blessađur Tryggvi.

 Gaman ađ sjá ţig kíkja í heimsókn hingađ. 

Jens Guđ, 18.3.2007 kl. 23:08

7 identicon

Ţetta snilldar gítarsóló hans Vignis er hrein snilld og lyftir laginu á hćrra plan eins og meistari Halldór Laxnes hefđi líklega orđađ ţađ. En Megas hefur jú alltaf mćtt í studeo međ allt rćkilega skrifađ niđur á nótur, jafnvel á ţessum árum sem hann var sem allra dópađastur.

Stefán

Stefán (IP-tala skráđ) 19.3.2007 kl. 09:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband