Plötuumsögn

gaedablod_hulstur 

 

 

 

 

 

 

 - Titill:  Međ söng í hjarta

 - Flytjandi:  Gćđablóđ

 - Útgefandi:  Amböguklúbburinn

 - Einkunn: ****

  

  Hljómsveitin Gćđablóđ er söngvarinn og söngvaskáldiđ Kormákur Bragason;  gítarleikararnir Eđvarđ Lárusson og Magnús R. Einarsson;  bassaleikarinn Tómas M. Tómasson;  trommuleikarinn Jón Indriđason;  og slagverksleikarinn Hallgrímur Guđsteinsson.

  Upphafslag plötunnar er Zanzibar.  Samnefnt afrískri eyju.  Ţar fćddist söngvari Queen,  Freddy Mercury.  Eyjan tilheyrir Tanzaníu.

  Í texta Kormáks er ljúft líf (ferđamanns) á Zanzibar mćrt af söknuđi úr fjarlćgđ.  Útsetningin ber meiri keim af ljúfu brazilísku bossanova en afrískri stemmningu.  Söngurinn er lágstemmdur.  Í hljóđfćraleik ber mest á liprum gítarleik. Eđvarđ og Magnús fara á kostum plötuna út í gegn.  Heitt (live) andrúmsloft spuna einkennir gítarleikinn.

  Nćsta lag, Mér finnst verst,  er úr smiđju rússneska söngvaskáldsins Vladimir Vysotskij. Ţađ er vćgur ţýskur kabarett-andi í útsetningunni; jafnvel smá Kurt Weill fremur en rússneskt kósakafjör. Texti Kormáks er ţunglyndi.  Hann kallast skemmtilega á viđ fagra lýsingu á Paradísinni í Zanzibar.

  Ţriđja lagiđ er lauflétt kántrý-skotin sveifla viđ kvćđi V-Íslendingsins Káinns,  Ćgisdćtur.  Lagiđ er eftir Kormák.  JJ Cale og KK koma upp í hugann.  Líka í sönglögum Kormáks  Í dag er okkar dagur og Fiđrildi.

  Breiđavíkurblús liggur nálćgt Road To Hell međ Chris Rea.  Samt mildari blús.  Ţó ţenur höfundurinn,  Kormákur, sig töluvert í söng á köflum. 

  Ég vaknađi í veröldinni er "talking blues" kántrý ađ hćtti bandaríska Woody Guthrie.

  Ég geng í myrkri er vinaleg róleg blúsuđ ballađa. Textinn er eftir Braga Sigurjónsson.  Lagiđ eftir Kormák.

  Stjarnan er notalegur dinner-djass.  Lag og texti eftir Kormák,  eins og Ógćfukonan.

  Lokalagiđ, Međ sorg í hjarta,  er eftir bandaríska kántrý-boltann Buck Owens. Textinn eftir Kormák.  Útsetningin er meira í ćtt viđ blágresi (blue grass) en kántrý.

  Án ţess ađ geta neglt ţađ nákvćmlega niđur ţá framkallar platan hughrif í átt ađ Tom Waits.  Kannski hefur ţađ eitthvađ međ söngstíl Kormáks ađ gera?  Samt er sitthvađ fleira Tom Waits-legt undirliggjandi.  

  Ţó ađ mest beri á stjörnugítarleik snillinga ţá er allur annar hljóđfćraleikur eins og best verđur á kosiđ.  Platan er fjölbreytt í músíkstílum.  Engu ađ síđur er heildarsvipurinn sterkur.  Ţetta er skemmtileg plata,  hlý og ţćgileg.  Ţađ er dálítiđ eins og hljómsveitin sé lágstemmd inni í stofu hjá manni.  

  Til gamans má geta ađ stundum kíki ég á bítlabarinn Ob-La-Di.  Ţá bregst ekki ađ margir heilsa mér međ virktum sem Kormáki. Án ţess a ég sé međ hatt.   

gaedablod

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Fyrsta sem mér datt í hug ţegar á sá myndina efst :).  Takk fyrir ţennan fróđleik, ţarf ađ hlusta á plötuna í heild. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.11.2014 kl. 13:28

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  hehehe!  Ţú ert ekki ein um ţađ.  

Jens Guđ, 17.11.2014 kl. 00:27

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei ég held nákvćmlega ekki gamli vinur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.11.2014 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband