19.3.2007 | 19:00
Eggjasvindl
Heilsugeirinn er uppfullur af plat heilsuvörum. Allskonar vörur merktar sem lífrænt ræktaðar eru það ekki. Allskonar húðvörur merktar sem alnáttúrulegar eru uppfullar af kemískum hráefnum. Það kemur ekki á óvart þegar rannsókn matvælaeftirlits Bretlands hefur nú leitt í ljós að verulegt magn af eggjum sem seld eru sem afurð hamingjusamra lífrænt ræktaðra hænsna koma frá venjulegum hænsnabúum.
Talandi um eggjasölu. Kaupmaður á Sauðárkróki, Bjarni Har, hefur í áratugi rekið blandaða verslun með matvöru, fatnað og fleira. Hinumegin við götuna, gengt honum, rak Kaupfélagið 2 myndarlegar verslanir. Annarsvegar vefnaðarvöruverslun. Hinsvegar matvörubúð.
Einn daginn auglýsti Kaupfélagið tilboðsverð á eggjum. Bjarni hengdi samdægurs upp í glugga hjá sér samskonar tilboðsverð. Nokkrum dögum síðar bauð Kaupfélagið ennþá betra eggjaverð. Bjarni bauð samstundis upp á sama verð. Kaupfélagið vildi ekki láta litla kaupmanninn á horninu sprengja sig og lækkaði eggjaverðið í 3ja sinn. Bjarni breytti strax verðinu hjá sér til samræmis.
Að nokkrum dögum liðnum biður Kaupfélagsstjórinn Bjarna að koma á sinn fund. Erindið var að semja um að þeir myndu hætta samtímis með tilboðsverð á eggjunum og selja þau með eðlilegri álagningu. Lauk hann máli sínu með þessum orðum: "Það gengur ekki til lengdar að við séum að borga með eggjunum."
Bjarni svaraði: "Mér er alveg sama. Ekki borga ég með eggjunum. Ég læt hana Helgu dóttir mína kaupa eggin í ykkar verslun og sel þau á sléttu."
Í annað sinn var Bjarni í blaðaviðtali. Umræðan snérist m.a. um það að verslunin var stöðugt rekin með tapi. Blaðamanninum gekk illa að átta sig á hvernig hægt var að reka litla verslun með samfelldu tapi og spurði: "Á hverju lifir þú þá?" Bjarni svaraði: "Veltunni."
![]() |
Umfangsmikið eggjasvindl afhjúpað í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt 22.3.2007 kl. 20:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, takk fyrir innleggið. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Ég bjó alveg nógu lengi í Svíþjóð til að geta sagt að svíar eru... Stefán 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Bjarni, þetta er snúið. jensgud 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rukka gesti fyrir kaffið! Verður varla flokkað sem gestrisni. H... Bjarni 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróðleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég þekki ekki til þarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Þegar ég bjó í Svíþjóð þótti sjálfsagt að borga bensínpening ef... grimurk 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Góðir forstjórar eru vinir starfsfólks síns og njóta trausts þe... Stefán 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, vel og skáldlega mælt. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: ,, Vinátta er viðkvæm eins og glas, þegar það er brotið er hægt... Stefán 12.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 38
- Sl. sólarhring: 147
- Sl. viku: 833
- Frá upphafi: 4159563
Annað
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 694
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég man eftir svona sögu líka frá Ísafirði. Ætli þetta hafi tíðskast víða
Nema mig minnir að sagan hér hafi verið um kartöflur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2007 kl. 22:42
Það er ekkert ósennilegt að litli kaupmaðurinn á horninu grípi til svona ráða oftar en maður heldur. Ég þekki fleiri en eitt dæmi þess að verslunareigendur hafi keypt gos á tilboðsverði í Bónus fremur en hjá framleiðanda. Um daginn var 2ja lítra Egils-kristall á 70 kall í Bónus. Ég sá sjoppueiganda koma úr Bónus með fulla kerru vörunni. Sennilega hefur hann ekið rúnt á milli Bónus-verslana vegna þess að nokkrum dögum síðar sá ég auglýsingu úti í glugga hjá honum: "2ja lítra Egisl kristall á 99 kr."
Jens Guð, 19.3.2007 kl. 23:15
Það er alveg tilfellið.
Ég man þegar pabbi seldi gömlu beljurnar til "niðurrifs" í fiskbúðina. Skömmu síðar var auglýst þar "úrvals nautakjöt".
Vilborg Traustadóttir, 20.3.2007 kl. 00:10
Skemmtilegasta sagan sem ég hef samt heyrt í sambandi við svona er um hann Benna á Mánakaffi, og hún er sönn. Það veiddist risalúða úr sjó, og var landað í frystihúsinu í Hnífsdal. Hún var sett í frysti, því það var eiginlega ekkert hægt að gera við hana. Að lokum ákáðu eigendurnir að gefa Benna á Mánakaffi hana.
Í marga, marga daga á eftir var lúða á borðum hjá Benna, Lúða ala þetta og lúða ala hitt. Kostgangararnir voru farnir að tala um það sín á milli að fara og ganga til bols og höfðus á þeim sem gáfu Benna lúðuna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.3.2007 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.