Það er svo undarlegt með staðarnöfn

  Margir staðir á Íslandi bera nöfn þar sem staðarheitið er tvítekið:  Staðarstaður,  Hólahólar og annað í þeim dúr.  Sennilega vita ekki margir að Rauðarárstígur hét framan af Rauðárárstígur.  Í áranna rás hefur komma horfið úr nafninu.  Sennilega af því að það hefur þótt asnalegt að kalla götuna Rauðárárstíg.  Þess vegna heitir hún í dag Rauðarárstígur.  Sem er líka kjánalegt nafn.  Samt skárra en Rauðárárstígur.     


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Í minni sveit sögðu menn alltaf síðasta orðið tvisvar tvisvar...

Jón Steinar Ragnarsson, 24.3.2007 kl. 15:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband