Fćrsluflokkur: Menning og listir

Hvađa Bítlar voru nánastir?

 

  Svariđ viđ spurningunni er ekki augljóst í fljótu bragđi.  Bítlarnir voru allir afar nánir lengst af.  Ţeir voru bestu vinir hvers annars.  Hnífur gekk ekki á milli ţeirra.  Ţeir heldu hópinn í frítímum;  héngu saman öllum tímum.  Á hljómleikaferđum - eftir ađ ţeir slógu í gegn - fengu ţeir sitthvert hótelherbergiđ en söfnuđust alltaf saman í eitthvert eitt herbergiđ.  Ţar var mikiđ grínast og mikiđ hlegiđ. 

  1957 hélt ţáverandi hljómsveit Johns Lennons,  The Quarrymen,  hljómleika í Liverpool.  Hann var 16 ađ verđa 17 ára.  Paul McCartney var nýorđinn 15 ára.  Hann heilsađi upp á John og spilađi fyrir hann nokkur lög.  John hreifst af og bauđ honum í hljómsveitina.

  Ţeir smullu saman;  urđu samloka.  Hófu ţegar ađ semja saman lög og texta.  Ţeir vörđu flestum frítímum saman.  Ýmist viđ ađ semja eđa til ađ hlusta á plötur.  Ţeir voru mestu ađdáendur og fyrirmynd hvors annars.   Áreiđanlega taldi Paul ţá vera nánasta.  Sennilega John líka.

  Áđur en Paul gekk í The Quarrymen var besti vinur hans George Harrison.  Hann var ári yngri og í sama skóla.  Paul suđađi í John um ađ fá George í hljómsveitina.  Lengi vel án árangurs.  George fékk ţó ađ djamma af og til međ.  Ţeir John kynntust,  urđu miklir mátar og hann var fullráđinn í hljómsveitina voriđ 1958.

  Innkoma Pauls og George kallađi á mannabreytingar.  1962 gekk Ringo Starr í hljómsveitina.  Ţá hét hún The Beatles. 

  Ringo yfirgaf vinsćlustu ţáverandi hljómsveit Liverpool er hann gekk til liđs viđ Bítlana.  Ţetta var áđur en ţeir urđu ţekktir og vinsćlir.  Ringó elskađi ađ umgangast ţá og ţeir elskuđu glađvćrđ hans, húmor og trommuleik.

  Af Bítlunum áttu John og Paul mest saman ađ sćlda.  Ţeir sömdu og sungu söngvana,  útsettu tónlistina og réđu ferđinni.  Paul er stjórnsamur, ofvirkur og óţolinmóđur.  Ţađ pirrađi George og Ringo er á leiđ og stjórnsemi Pauls óx.  Hann vildi semja gítarsóló George og átti til ađ spila sjálfur á trommurnar.  1968 gekk Ringo á fund Johns og tilkynnti úrsögn.  Hann upplifđi sig sem utanveltu.  Ţađ tók John tvćr vikur ađ dekstra hann aftur í bandiđ.  

  Vinátta getur birst í örfínum smáatriđum.  Á myndum standa Bítlarnir jafnan ţétt saman.  Iđulega snertast ţeir međ höndunum.  Algengast er ađ John og George séu hliđ viđ hliđ.  Svo sem ótal undantekningar ţar á.  En viđ bćtist ađ ţegar Bítlarnir ferđuđust ţá sátu John og Paul jafnan saman,  hvort sem var í flugvél, lest eđa bíl.  Er Bítlarnir gistu í 2ja manna hótelherbergjum ţá deildu John og George alltaf saman herbergi.  Eftir ađ Bítlarnir hćttu voru John og George í mestum samskiptum.  Međal annars spilađi George á plötu Lennons Imagine.  Hann lýsti yfir löngun til ađ ţeir John myndu stofna nýja hljómsveit og svo framvegis.

bítlarnir please please mebítlarnir hey judeBítlarnir Rubber soulBítlarnir Ticket to rideBítlarnir helpmeet-the-beatlesbeatles for saleBítlarnir VIbeatles-1962-1966-red-albumBítlar - japanBítlarnir Clus Terfuckthe-beatles. ABítlarnir BBítlarnir cBítlarnir d


Dauđateygjur sekkjapípunnar

  Hljóđfćriđ sekkjapípa á sér langa og flókna sögu.  Hún nćr aftur um aldir.  Í dag er hún einskonar ţjóđarhljóđfćri Skota.  Skotar eru um hálf sjötta milljón.  Ađeins sex ţúsund ţeirra kann ađ spila á sekkjapípu.  Ţeim fćkkar hratt.  Svo hratt ađ reiknađ hefur veriđ út ađ eftir örfáa áratugi heyri sekkjapípan sögunni til.  Til ađ viđhalda ţekkingu á sekkjapípuspili ţurfi 350 ţúsund manns ađ kunna á hljóđfćriđ og kenna komandi kynslóđum á ţađ.  

  Skotar geta tekiđ Grćnlendinga sér til fyrirmyndar.  Fyrir nokkrum áratugum kunni ađeins einn Grćnlendingur grćnlenska trommudansinn.  Hann var sendur ţvers og kruss um Grćnland til ađ endurvekja trommudansinn.  Međ einstaklega góđum árangri.  Áhugi grćnlenskra barna var til stađar.  Í dag blómstrar grćnlenski trommudansinn.   


Gleđilegar vetrarsólstöđur, jól og áramót!

  Kannski fć ég kökusneiđ;

komin eru jólin!

  Nú er allt á niđurleiđ

nema blessuđ sólin.

  Heims um ból höldumn viđ jól;

heiđingjar, kristnir og Tjallar.

  Uppi á stól stendur í kjól

stuttklipptur prestur og trallar.


Íslenskt rapp í Fćreyjum

  Á morgun,  annađ kvöld (laugardaginn 30. nóvember),  verđur heldur betur fjör í Ţórshöfn,  höfuđborg Fćreyja.  Ţá verđur blásiđ til stórhátíđar á skemmtistađnum Sirkusi.  Hún hefst klukkan átta.  Um er ađ rćđa matar og menningar pop-up (pop-up event).  Ţar fer fremstur í flokki Erpur Eyvindarson.  Hann rappar á íslensku undir listamannsnafninu Blaz Roca (sló fyrst í gegn er hann sigrađi Músíktilraunir sem Rottweilerhundur).  Jafnframt verđur bođiđ upp á spennandi kóreskan götumat (street food).

  Einnig bregđa á leik plötusnúđurinn DJ Moonshine, svo og fćreysku skemmtikraftarnir Marius DC og Yo Mamas. 

  Um síđustu helgi bauđ Erpur upp á hliđstćđan pakka í Nuuk,  höfuđborg Grćnlands.  Honum verđa gerđ góđ skil í sjónvarpsţćttinum Landanum á RÚV núna á sunnudaginn.  Vonandi verđur hátíđin í Fćreyjum í Landanum um ţar nćstu helgi.  Sirkus er nefnilega flottur skemmtistađur (er alveg eins og Sirkus sem var á Klapparstíg í Reykjavík sćllar minningar).  Ţar er alltaf einstaklega góđ stemmning sem Erpur á klárlega eftir ađ trompa.  

  Ţetta er ekki í fyrsta skipti sem hann á samskipti viđ nágranna okkar.  Á fyrri hluta aldarinnar gerđi hann út rappsveitina Hćstu hendina međ dönskum tónlistarmönnum (já,  ég veit ađ hendin er röng fallbeyging,  "slangur" úr pókerspili).  Á dúndurgóđri plötu hljómsveitarinnar frá 2004 eru m.a. gestarapparar frá Fćreyjum og Grćnlandi.

Sirkus  

    


Hvers lenskir voru / eru Bítilarnir?

 

  Einhverra hluta vegna er lífseig slúđursaga um ađ breski Bítillinn Ringo Starr sé af fćreysku bergi brotinn.  Ţetta hefur aldrei veriđ stađfest.  Ţó hafa veriđ fćrđ ágćt rök fyrir ţessu.  Samt án bitastćđrar innistćđu.  Bestu rökin eru ađ margir Fćreyingar líkjast Ringo (samt enginn eins og smíđakennari á Eiđum).  Ég bćti viđ ţeim rökum ađ margir Fćreyingar spila á trommur og syngja.  

  Hérlendis er oftar talađ um bresku Bítlana en ensku Bítlana.  Sem er réttmćtt.  Bítlarnir voru / eru nefnilega meiri Bretar en Englendingar.  Vissulega allir fćddir og uppaldir í ensku iđnađar- og hafnaborginni Liverpool. 

  Oft hefur veriđ bent á hvađ Bítlarnir voru samstíga á flestum sviđum.  Ţeir voru um margt eins og eineggja fjórburar.  Ţeir höfđu sama smekki fyrir flestu.  Ekki ađeins í tónlist sem ţeir framţróuđu gróflega.  Líka varđandi smekk á kvikmyndum,  mat,  stjórnmálum og áhugaleysi á fótbolta (sem er stóra máliđ í Liverpool).  Fyrst greiddu ţeir hár niđur enni.  Svo síkkađi háriđ og var skipt í miđju.  Um svipađ leyti hćttu ţeir ađ raka sig. 

  Allir Bítlarnir voru / eru af írskum ćttum.  Ţar af voru Paul og John meiri Írar en Englendingar.  Eftirnafn Pauls,  McCartney,  ber ţađ međ sér.  Paul og John skiptu sér af ískum stjórnmálum í lögunum "Give Ireland Back to the Irish",  "Sunday Bloody Sunday" og "Luck of the Irish". Á Írlandi og Englandi eru málefni Írlands og Englands verukega stórt dćmi.  Paul og John fóru inn á meiriháttar sprengjusvćđi mneđ ţví ađ skipta sér af írska vandamálinu.    

  Um aldamótin spilađi ég á hljómleikum í Skotlandi.  Hitti ţar danskan náunga sem sćkir allskonar ráđstefnur víđa um heim.  Hann sagđi mér ađ Íslendingar og Írar eigi ţađ sameiginlegt ađ segja sögur.  Spjall viđ ađra snúist um spurningu og stutt svar.  Írar og Íslendingar skiptast á sögum.  Einkenni seinni ferils Bítla er írska söguhefđin. 

  Allir Bítlanrir nema Ringo áttu ćttir ađ rekja til Weils.  Allir Bítlarnir nema John voru af skoskum ćttum.  Paul hefur sterkar taugar til Skotlands.  Hann hefur búiđ ţar í hálfa öld og aliđ sín mörgu börn ţar upp.  Jafnframt hefur hann vitnađ til skoskrar tónlistar,  svo sem í laginu "Mull of Kintyre".  

   


Bráđskemmtileg bók

 

  Út var ađ koma bókin "Hann hefur engu gleymt... nema textunum!"  Undirtitillinn er "Gamansögur úr íslenska tónlistarheiminum".  Höfundur er Guđjón Ingi Eiríksson.  Undirtitillinn lýsir bókinni.  Gamansögunum fylgja áhugaverđir fróđleiksmolar um tónlistarmenn og heilmikil sagnfrćđi.

  Sögurnar eru fjölbreyttar og skemmtilegar.  Spanna marga áratugi og ná til margra músíkstíla. Örfá dćmi:

  "Hljómsveitin Upplyfting á sér langa sögu og merka og hafa margir velt ţví fyrir sér hvernig best vćri ađ ţýđa nafn hennar,  ef hún ákvćđi nú ađ herja á útlönd.  Hinir sömu hafa vćntanlega allir komist ađ sömu niđurstöđunni,  nefnilega... Viagra!

  Karlakórinn Fóstbrćđur fór í söngferđ til Algeirsborgar í Alsír fyrir margt löngu síđan.  Ţegar kórinn kom aftur heim varđ Bjarna Benediktssyni,  ţáverandi forsćtisráđherra, ađ orđi:  "Ţá er Tyrkjaránsins hefnt!"

  Nokkrum árum eftir ađ Megas hafđi búiđ á Siglufirđi,  eins og fyrr greinir,  hélt hann tónleika ţar.  Opnunarorđ hans voru:  "Mér er sagt ađ ég hafi einhvern tímann búiđ hérna." 

  Hann hefur engui

 


Bráđskemmtilegt "Laugardagskvöld međ Matta".

  Ég var ađ hlusta á skemmtilegan útvarpsţátt,  "Laugardagskvöld međ Matta",  á Rás 2.  Gestur ţáttarins var Logi Einarsson,  formađur Samfylkingarinnar og Skriđjökull.  Hann kynnti fyrir hlustendum uppáhaldslögi sín.  Ţar ratađi hver gullmolinn á fćtur öđrum.  Gaman var á ađ hlýđa.  Líka vegna ţess ađ fróđleiksmolar flutu međ. 

  Snemma í ţćttinum upplýsti Logi undanbragđalaust ađ hans uppáhald sé bítillinn Paul McCartney.  "Minn mađur," sagđi hann.  Ekki vissi hann af hverju.  Hinsvegar ţykir honum vćnt um ađ dóttir hans hefur erft ađdáun á Paul.  Svo spilađi Logi uppáhaldslag sitt međ Paul.  Ţađ var "Come Together",  opnulag plötunnar "Abbey Road".

  Er lagi lauk gerđi Matti athugasemd.  Hann sagđi:  "Ţetta er Lennon-legt lag en Paul á ţađ, eđa hvađ?"   Logi svarađi:  "Ég veit ţađ ekki.  Ég hef aldrei kafađ ţađ djúpt í ţetta."

  Hiđ rétta er ađ lagiđ er samiđ og sungiđ af John.  Höfundareinkenni Johns eru sterk.  Bćđi í söng og blúsađri laglinu.

  Í frekara spjalli um "Abbey Road" upplýsti Logi ađ John og Paul hafi átt óvenju fá lög á plötunni.  Hún vćri eiginlega plata George Harrisons.  Hann eigi ţessi fínu lög eins og "Here Comes the Sun" og "Strawberry Fields"

  Hiđ rétta er ađ Lennon-McCartney eiga 14 af 17 lögum plötunnar.  Ringo á 1 og George 2.  Vissulega eru lög George virkilega góđ og ađ mati mínu og Lennons bestu lög plötunnar.  Logi nefndi réttilega "Here Comes the Sun" en hitt lag George á plötunni er "Something".  Ekki "Strawberry Fields".  Ţađ er Lennon-lag sem kom einungis út á smáskífu en löngu síđar á geisladiski međ "Sgt. Peppers...".  

  Tekiđ skal fram ađ međ ţessum pósti er ég ekki ađ reyna ađ gera lítiđ úr stjórnmálamanninum Loga Einarssyni.  Stjórnmálamenn ţurfa ekki ađ vera međ sögu Bítlanna á hreinu.  Sú hljómsveit starfađi stutt.  Plötuupptökur hennar spönnuđu ađeins 6 ár,  1963-1969.  Ţeim mun merkilegra og skemmtilegra er ađ fólk sé ađ hlusta á Bítlana 2019.  Hvađ varđ um allar hinar hljómsveitirnar sem tröllriđu markađnum á sama tíma og Bítlarnir: Love,  Iron Butterfly,  Crazy World of Arthur Brown,  Soft Machine,  Them,  Strawbs...?

      


Stórtíđindi af breskri plötusölu

  Ţćr eru óvćntar sviptingarnar í plötusölu í Bretlsndi ţessa dagana.  Og ţó.  Einhverjir voru búnir ađ spá ţví ađ mögulega gćti ţessi stađa komiđ upp.  Formlegt heiti breska plötusölulistans er Official Album Chart Top 100.  Hann mćlir plötusölu í öllu formi,  hvort heldur sem er vinyl,  geisladiskar, niđurhal eđa streymi.

  Ţetta eru söluhćstu plöturnar í dag:

1.   Abbey Road međ Bítlunum

2.   Wy Me Why Not međ Liam Gallagher

3.   Divinlely Uninspired To A Hellish Extent međ Levis Capaldi

  Aldrei áđur hefur hálfrar aldar gömul plata snúiđ aftur á vinsćldalistann og endurheimt 1. sćtiđ.  Ţetta er met.  Á sínum tíma var platan í 13 vikur á listanum.

  Í 28. sćti er Bítlaplatan 1.  Hún hefur veriđ á listanum í 230 vikur.   Ţar af hćst í 1. sćti.

  Í 69. sćti er Bítlaplatan Sgt Peppers Lonely Hearts Club Band.  Hún hefur veriđ á listanum í 274 vikur.  Ţar af hćst í 1. sćti.

  Í 72. sćti er Bítlasafnplatan 1967-1970.  Hún hefur veriđ í 41 viku á listanum.  Ţar af hćst í 4. sćti.

  Í 94. sćti er Bítlaplatan Hvíta albúmiđ.  Hún hefur veriđ í 37 vikur á listanum.  Ţar af hćst í 1. sćti.

 


Bítlalögin sem unga fólkiđ hlustar á

  Síđasta platan sem Bítlarnir hljóđrituđu var "Abbey Road".  Hún kom út undir lok september 1969.   Ţess vegna er hún hálfrar aldar gömul.  Meiriháttar plata.  Hún hefur elst vel.  Hún gćti hafa komiđ út í ár án ţess ađ hljóma gamaldags.  

  Svo merkilegt sem ţađ er ţá hlustar ungt fólk í dag á Bítlana.  Bćđi börn og unglingar.  Í minni fjölskyldu og í mínum vinahópi eru Bítlarnir í hávegum hjá fjölda barna og unglinga.  Lokaritgerđ frćnku minnar í útskrift úr framhaldsskóla var um Bítlana.  Mjög góđ ritgerđ.  Fyrir nokkrum árum hitti ég 14 ára dóttur vinafólks mín.  Hún var svo fróđ um Bítlana ađ ég hafđi ekki rođ viđ henni um smáatriđi tengd Bítlatónlist.  Tel ég mig ţó vera nokkuđ fróđan um Bítlana.   

  Spilanir á músíkveitunni Spotify stađfesta ađ ţetta sama má segja um börn og unglinga út um allan heim.  

  Ţessi Bítlalög eru mest spiluđ af börnum og unglingum upp ađ 18 ára aldri.

1.  Here Comes The Sun

2.  Let It Be

3.  Hey Jude

4.  Come together

5.  Twist And Shout

Ţessi lög eru mest spiluđ af aldurshópnum 18 - 24 ára:

1.  I Want To Hold Your Hand

2.  Here Comes The Sun

3.  Come Together

4.  Penny Lane

5.  You Never Give Me Your Money 

   


Ný James Bond mynd tekin í Fćreyjum

  2. apríl 2020 verđur sýnd ný kvikmynd um breska leyniţjónustumanninn James Bond,  007.  Hún hefur fengiđ heitiđ No Time to Die.  Hún verđur 25. myndin um njósnarann.  Jafnframt er ţetta 5. myndin međ Daniel Craig í hlutverki 007. 

  Tökur eru hafnar.  Tökuliđiđ er mćtt til Fćreyja ásamt áhćttuleikurum.  Líklega á ađ gera út á fagurt en sumstađar hrikalegt landslag eyjanna.  Enn ein stađfestingin á ţví ađ Fćreyjar og Fćreyingar hafa stimplađ sig inn á heimskortiđ. 

Daniel CraigKalsoy


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband