Fćrsluflokkur: Menning og listir

Hvađ segir músíksmekkurinn um ţig?

  Margt mótar tónlistarsmekk.  Ţar á međal menningarheimurinn sem manneskjan elst upp í,   kunningjahópurinn og aldur.  Líkamsstarfsemin spilar stórt hlutverk.  Einkum hormón á borđ viđ testósteron og estrógen.  Ţetta hefur veriđ rannsakađ í bak og fyrir.  Niđurstađan er ekki algild fyrir alla.  Margir lađast ađ mörgum ólíkum músíkstílum.  Grófa samspiliđ er ţannig:

  - Ef ţú lađast ađ meginstraums vinsćldalistapoppi (Rihanna, Justin Bieber...) er líklegt ađ ţú sért félagslynd manneskja, einlćg og ósköp venjuleg í flesta stađi.  Dugleg til vinnu og međ ágćtt sjálfsálit.  En dálítiđ eirđarlaus og lítiđ fyrir skapandi greinar. 

  - Rappheimurinn hefur ímynd ofbeldis og árásarhneigđar.  Engu ađ síđur leiđa rannsóknir í ljós ađ rappunnendur eru ekki ofbeldisfyllri eđa ruddalegri en annađ fólk.  Hinsvegar hafa ţeir mikiđ sjálfsálit og eru opinskáir. 

  - Kántrýboltar eru dugnađarforkar,  íhaldssamir,  félagslyndir og í góđu tilfinningalegu jafnvćgi. 

  - Ţungarokksunnendur eru blíđir,  friđsamir,  skapandi,  lokađir og međ frekar lítiđ sjálfsálit. 

  - Ţeir sem sćkja í nýskapandi og framsćkna tónlist (alternative, indie...) eru ađ sjálfsögđu leitandi og opnir fyrir nýsköpun,  klárir,  dálítiđ latir,  kuldalegir og međ lítiđ sjálfsálit.   

  -  Unnendur harđrar dansmúsíkur eru félagslyndir og áreiđanlegir.

  -  Unnendum klassískrar tónlistar líđur vel í eigin skinni og eru sáttir viđ heiminn,  íhaldssamir,  skapandi og međ gott sjálfsálit. 

  -  Djassgeggjarar,  blúsarar og sálarunnendur (soul) eiga ţađ sameiginlegt ađ vera íhaldssamir,  klárir,  mjög skapandi međ mikiđ sjálfstraust og sáttir viđ guđi og menn.

 

 


Bráđskemmtileg bók

  Í vikunni kom út bókin "Ekki misskilja mig vitlaust!".  Hún inniheldur samantekt á spaugilegum mismćlum og ambögum ţjóđţekktra manna.  Einkum ţeirra sem hafa mismćlt sig í beinni útsendingu í ljósvakamiđlum. Líka er vitnađ til annarra.  Til ađ mynda er titill bókarinnar sóttur í ummćli Guđbjarts Jónssonar.  Hann var löngum kenndur viđ veitinga- og skemmtistađinn Vagninn á Flateyri.

  Allar tilvitnanir eru feđrađar.  Ţćr eru ekki uppdiktađur útúrsnúningur.  Ţađ gefur textanum aukiđ vćgi.  Fjölbreytni er meiri en halda mćtti ađ óreyndu.  Margar tilvitnanir eru einnar línu setning.  Ađrar slaga upp í smásögur.  

  Ţrátt fyrir ađ bókin sé ađeins um 80 blađsíđur ţá er textinn ţađ ţéttur - án mynda - ađ lestur tekur töluverđan tíma.  Best er ađ lesa hana í áföngum.  Japla á textanum í smáum skömmtum.  Sum broslegustu mismćlin eru ţannig ađ mađur áttar sig ekki á ţeim viđ fyrsta lestur. Önnur er gaman ađ endurlesa og jafnvel brúka til gamans. 

  Höfundur bókarinnar er Guđjón Ingi Eiríksson.  Í formála segir hann međal annars:  "Mismćli og ambögur ... og oft er útkoman algjör snilld!  Merkir jafnvel eitthvađ allt annađ en upp var lagt međ og kitlar ţá stundum hláturtaugarnar.  Tengist oft misheyrn og misskilningi og auđvitađ öllu ţar á milli."

  Sýnishorn:

  "Heilbrigđisráđherra tók ákvörđunina ađ höfđu samrćđi viđ lćkna." Heimir Már Pétursson,  fréttamađur á Stöđ 2.

  "Bíllinn er hálfur á hliđinni."  Telma Tómasson,  fréttakona á Stöđ 2.

  "Nú eru allir forsetar ţingsins konur í fyrsta sinn."  Páll Magnússon í fréttalestri í Ríkisútvarpinu.

ekki misskilja mig vitlaust

 

 


Vilt ţú syngja á jólatónleikum?

Norska söngkonan Sissel Kyrkjebř verđur međ jólatónleika í Reykjavík núna fyrir jólin (af hverju eru aldrei jólatónleikar eftir jól?). Hún leitar ađ íslenskri söngkonu sem er til í ađ syngja dúett međ henni. Skiptir engu máli hvort viđkomandi er ţekkt eđa óţekkt. Ert ţú til? Afritađu ţá á eftirfarandi slóđ copy/paste:   http://sissel.net/singwithsissel/ 


Kvikmyndaumsögn

 - Titill:  Lof mér ađ falla

 - Leikstjóri:  Baldvin Z

 - Helstu leikendur:  Elín Sif Halldórsdóttir,  Eyrún Björk Jakobsdóttir,  Ţorsteinn Bachmann,  Sólveig Arnarsdóttir... 

 - Handrit:  Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson

 - Einkunn:  *****

  15 ára Magnea kynnist 18 ára Stellu.  Magnea er góđur námsmađur; á gott líf og bjarta framtíđ.  Stella fiktar viđ eiturlyf.  Magnea lađast ađ henni og ćvintýralegum lífsstíl hennar.  Fyrr en varir eru ţćr orđnar djammfélagar og Magnea farin ađ fikta viđ eiturlyf.  

  Framan af er mikiđ fjör,  hvort heldur sem er á skemmtistöđum eđa í gleđskap í heimahúsum.  Fylgifiskurinn er skróp í skóla og fariđ á bakviđ foreldra.  Hćgt og bítandi harđnar ástandiđ og verđur ofbeldisfyllra.  Samviskan hverfur, svikin verđa grófari og ósvífnari.

  Myndin kemur ţessu ađdáunar vel til skila.  Hún er afar trúverđug.  Enda byggđ á sönnum atburđum.  Elín Sif og Eyrún Björk túlka Magneu og Stellu á sannfćrandi hátt.  Ótrúlegt ađ ţćr séu ekki menntađar í leiklist og ađ ţetta sé frumraun ţeirra á ţví sviđi.  Hugsanlega skilađi reynsluleysi ţeirra sér í raunverulegu sakleysislegu fasi í fyrri hluta myndarinnar.  

  Myndin flakkar til og frá í tíma.  Ég fattađi ţađ ekki strax.  Kannski vegna ţess ađ ég er vandrćđalega ómannglöggur.  Einnig ruglađi mig pínulítiđ í ríminu ađ Magnea og Stella skiptu ítrekađ um hárlit.  Ţetta kom ekki ađ sök eftir ađ ég áttađi mig á ţessu.  Frekar ađ ţetta hjálpađi viđ ađ stađsetja ţćr á tímalínu.

  Ađ mestu er sneitt framhjá sýnilegu ofbeldi.  Óhugnađurinn er meira gefinn í skyn eđa nefndur í samtölum.  Ţetta er mun áhrifaríkara en grafískar senur.

  Átakanlegt er ađ fylgjast međ varnar- og ráđaleysi foreldranna.

  Músík leikur töluvert hlutverk.  Hún er í höndum Ólafs Arnalds.  Hann kann fagiđ.

  "Lof mér ađ falla" er áhrifaríkasta mynd íslensku kvikmyndasögunnar.  Frábćr í alla stađi.  Skilur mikiđ eftir sig.  Besta forvarnarmynd sem hćgt er ađ sýna í grunnskólum. 

  "Vonarstrćti" hefur veriđ velt úr sessi.  Ţađ er ekki lengur besta íslenska kvikmyndin.     

  

lof mér ađ falla


Gátan leyst um ţađ hver samdi eitt frćgasta Bítlalagiđ

  Hátt á ţriđja hundrađ lög hafa komiđ út á plötu međ Bítlunum.  Ţađ eru góđ afköst.  Hljómsveitin starfađi á plötuútgáfumarkađi ađeins í 6 ár.  Uppistađan af lögunum voru skráđ á höfundana John Lennon og Paul McCartney. Framan af sömdu ţeir flest lög í sameiningu.  Ţegar á leiđ varđ algengara ađ ţeir semdu lögin sitt í hvoru lagi.

 Eftir upplausn Bítlanna 1969 var endi bundinn á samstarfiđ.  Paul lenti í hatrömmu stríđi viđ hina Bítlana vegna uppgjörs á fjármálum.  Allir Bítla hófu sólóferil.

  Í blađaviđtölum nćstu ár voru John og Paul iđulega spurđir ađ ţví hver hefđi samiđ hvađ í hinu og ţessu laginu.  Ţeir voru algjörlega sammála um allt ţar um ađ undanskildum tveimur lögum.  Merkilegt hvađ ţeir voru smmála í ljósi ţess ađ hljómsveitin gekk í gegnum tímabil ţar sem liđsmenn voru hálfir út úr heimi í dópţoku.  

  Lögin tvö sem ţá greindi á um eru "In My Life" og "Eleanor Rigby".  Hiđ fyrrnefnda hefur iđulega sigrađ í kosningu um besta dćgurlag allra tíma.  Ţess vegna skiptir ţetta miklu máli.  Og ţó.  Lennon og McCartney litu alltaf á sig á sjöunda áratugnum sem teymi.  Afrek annars var sjálfkrafa einnig afrek hins.

  Paul heldur ţví fram ađ hann hafi samiđ lagiđ "In My Life" en John textann.  Paul segist hafa samiđ lagiđ undir áhrifum frá lagi eftir Smokey Robinson.  John hélt ţví fram ađ hann hafi samiđ bćđi lag og texta međ smávćgilegum ábendingum frá Paul.  Sterk vísbending um höfund lagsins er ađ John er forsöngvari ţess.    

  Breskur stćrđfrćđiprófessor,  Jason Brown,  hefur rannsakađ máliđ í 10 ár.  Fleiri hafa lagt honum liđ viđ ađ greina og skrásetja höfundarsérkenni Johns og Pauls í 149 lögum.  Niđurstađan er ótvírćđ:  John samdi "In My Life" ađ uppistöđu til.  Bćđi lag og texta.  Reyndar var aldrei ágreiningur um ađ textinn vćri Lennons.  Ţar fyrir utan hefđi ţađ veriđ á skjön viđ önnur vinnubrögđ ađ texti og lag vćru ekki samin samtímis.  Ađ vísu var texti stundum endursaminn eftirá.  Stundum var texti eftir Paul umskrifađur lítillega af John.  Aldrei samt neitt umfram vinsamlegar ábendingar.  Ţó ađ John vćri miklu betra ljóđskáld ţá var Paul fínn textahöfundur líka.  John studdi hann alltaf sem textahöfund - og reyndar á öllum sviđum - og hvatti til dáđa.  Paul hafđi gott sjálfstraust vitandi ađ ef eitt besta ljóskáld rokksins,  John Lennon,  vćri sátt viđ texta hans ţá vćri textinn í góđu lagi.   

  Niđurstađa Jasons Browns er ekki óvćnt fyrir okkur Bítlanörda.  Ég ćtla ađ flestir sem hlusta mikiđ á Bítlana hafi skynjađ ađ um ekta Lennon-lag sé ađ rćđa.  1989 kom út í Bandaríkjunum afar vönduđ heimildarbók um Bítlalög,  "Beatlesongs".  Hún er almennt talin vera ein besta heimild um hver er hvađ og hvers er hvurs í hverju einstaka Bítlalagi.  Reyndar hafa komiđ upp dćmi sem sýna ađ hún er ekki algjörlega óskeikul.  Í bókinni er höfundarhlutur Johns og Pauls í laginu skilgreindur 65% / 35%.  Miđađ viđ ađ texti Lennons sé allt ađ 50% af dćminu ţá er hlutur hans í lagi vanmetinn.  Réttari hlutur ćtti ađ vera nćr 90/10%.  Nema ef Paul á meira í textanum en halda má.  Sem er ólíklegt.   Textinn er afar Lennon-legur. 

  Ţessu er öfugt fariđ međ "Eleanor Rigby".  Enga tíu ára rannsókn ţarf til ađ finna út ađ ţađ sé höfundarverk Pauls.  Í laginu er ekkert sem ber höfundareinkenni Johns - ef frá er talin textalínan "Ah,  look at all the lonely people."  Í dag er vitađ ađ sú lagína var samin af George Harrison.  Hans er ţó ekki getiđ í höfundarskráningu lagsins.  Sem er ósanngjarnt.  Ţessi laglína vegur ţungt í heildarmynd lagsins.  Texti línunnar er blús-legur ađ hćtti Johns.  Ţó má vera ađ George hafi ort hana líka.  Nema ađ hann hafi ađeins lagt til laglínubrotiđ og ţess vegna ekki veriđ skráđur međhöfundur Lennon-McCartney?

 

Lennon - McCartney 

      

 


Hverjir gćtu keppt viđ ađsóknarmet Guns n´ Roses?

  Eins og flestir vita ţá sló ensk-bandaríska rokkhljómsveitin Guns n Roses ađsóknarmet á Íslandi í síđustu viku. Mjög svo afgerandi.  Fyrra metiđ átti dansk-bandaríska ţungarokksveitin Metallica.  19 ţúsund sóttu hljómleika hennar.  26 ţúsund borguđu sig inn á hljómleika Gönsaranna. 

  Bandaríski súkkulađistrákurinn Justin Timberlake seldi vel yfir 16 ţúsund miđa,  Roger Watetrs 15 ţúsund og ţýsku ţungarokkararnir Rammstein 12 ţúsund.

  Ađsóknarmet Gunsara er ríflegt og eiginlega ótrúlegt.  Íbúar landsins eru 350 ţúsund.  Nálćgt hálft áttunda prósent mćtti á hljómleika ţeirra.  Ćtla má ađ sá hópur hafi nánast einungis komiđ úr röđum fólks á aldrinum 20 - 50 ára.  Fá börn og ellilífeyrisţegar.  Flestir líkast til á fimmtugsaldri eđa ţar í grennd. 

  Gaman er ađ velta fyrir sér hver eđa hverjir gćtu jafnađ ađsóknarmet Gunsara.  Eđa jafnvel slegiđ ţađ.  Í fljótu bragđi koma ađeins tvö nöfn til greina.  Annars vegar the Rolling Stones.  Hins vegar Paul McCartney. 

 


Rokkhljómsveit er eitt ćđsta form vináttu

  Flestar rokkhljómsveitir eru stofnađar af vinahópi.  Bestu vinir međ sama músíksmekk,  sömu viđhorf til flestra hluta og sama húmor taka vinskapinn á hćrra stig međ ţví ađ stofna hljómsveit. 

  Ţegar hljómsveitin nćr flugi taka hljómleikaferđir viđ.  Langar hljómleikaferđir.  Vinirnir sitja uppi međ hvern annan dag eftir dag,  mánuđ eftir mánuđ.  Jafnvel árum saman.  Iđulega undir miklu álagi.  Áreitiđ er úr öllum áttum:  Svefnröskun vegna flakks á milli tímabelta;  flugţreyta,  hossast í rútu tímum saman...

  Er gítarleikarinn Gunni Ţórđar stofnađi Hljóma - eina merkustu hljómsveit íslensku tónlistarsenunnar - ţá réđ hann besta vin sinn,  Rúna Júl,  á bassagítar.  Rúnar hafđi fram ađ ţví aldrei snert hljóđfćri.  Vinirnir leystu ţađ snöfurlega:  Gunni kenndi Rúna á bassagítar - međ glćsilegum árangri.  

  Bresku Bítlarnir eru gott dćmi um djúpa vináttu.  Forsprakkinn,  John Lennon,  og Paul McCartney urđu fóstbrćđur um leiđ og ţeir hittust 16 ára.  Ţeir vörđu öllum stundum saman alla daga til fjölda ára.  Ţeir sömdu saman lög á hverjum degi og stússuđu viđ ađ útsetja ţau og hljóđrita.  Sólógítarleikari Bítlanna,  George Harrison,  var náinn vinur Pauls og skólabróđir.  Í áranna rás varđ hann reyndar meiri vinur Johns.  

  Hvađ um ţađ.  Frá fyrstu ljósmyndum af Bítlunum á sjötta áratugnum og myndböndum fram til 1968 ţá eru ţeir alltaf brosandi,  hlćjandi og hamingjusamir.  Vinskapur ţeirra var afar sterkur.  Ţegar hljómsveitin tók frí ţá fóru ţeir saman í fríiđ.  Hvort heldur sem var til Indlands eđa Bahama.   

  Ţessi hugleiđing er sprottin af hljómleikum Guns ´n´ Roses í Laugardal í vikunni.  Liđsmenn hljómsveitarinnar eru ítrekađ sakađir um ađ stússa í hljómleikahaldi einungis vegna peninganna.  Ég hafna ţví ekki alfariđ ađ liđsmenn hljómsveitarinnar kunni vel ađ meta ađ vera nćst tekjuhćsta hljómleikahljómsveit rokksögunnar (á eftir the Rolling Stones).  Bendi ţó á ađ á rösklega ţriggja áratuga löngum ferli hefur hljómsveitin selt vel á annađ hundrađ milljón plötur.  Liđsmenn hljómsveitarinnar eru auđmenn.  Ég veit ekki til ađ neinn ţeirra hafi dýrt áhugamál.  Ja,  ef frá er taliđ ađ framan af ferli voru allir liđsmenn stórtćkir harđlínudópistar og drykkjuboltar.  

  Hljómleikaferđ Gunsara lauk hérlendis eftir ađ hafa varađ frá 2016.  Hljómleikarnir stóđu í hálfan fjórđa tíma.  Ţađ er tvöfaldur tími hefđbundinna rokkhljómleika.  Áheyrendur skynjuđu glöggt ađ hljómsveitin naut sín í botn. Liđsmenn hennar hefđu komist léttilega frá ţví ađ spila ađeins í tvo tíma. En ţeir voru í stuđi og vildu skemmta sér í góđra vina hópi.  

 

 


Sló Drake heimsmet Bítlanna?

  Í fréttum hefur veriđ sagt frá ţví ađ Drake hafi slegiđ met Bítlanna.  Met sem fólst í ţví ađ voriđ 1964 áttu Bítlarnir fimm lög í fimm efstu sćtum bandaríska vinsćldalistans.  Hiđ rétta er ađ Drake hefur ekki slegiđ ţađ met.  Hann hefur aldrei átt fimm lög í fimm efstu sćtum bandaríska vinsćldalistans. 

  Metiđ sem hann sló og ratađi í fréttir er ađ í síđustu viku átti hann sjö lög í tíu efstu sćtum bandaríska vinsćldalistans.   Ţar af voru "ađeins" ţrjú í fimm efstu sćtunum.  Öll drepleiđinleg.  Efstu sćtin - til ađ mynda fimm efstu - hafa mun meira vćgi en neđri sćti.  Á bak viđ efstu sćtin liggur miklu meiri plötusala,  miklu meiri útvarpsspilun og svo framvegis.

beatles-top-5-chart-650

 

 


Áhrifaríkt sönglag um barnsmorđ

  Á sjötta áratugnum var 14 ára blökkudrengur laminn í klessu af tveimur fullorđnum hvítum karlmönnum.  Svo var hann skutu ţeir hann og drápu.  Ţetta gerđist í Mississippi.   Forsagan er sú ađ 21. árs kćrasta annars mannsins laug ţví ađ gamni sínu ađ strákurinn hefđi dađrađ viđ sig.

  Morđiđ hafđi enga eftirmála fyrir morđingjana.

  Kynţáttahatur hefur löngum veriđ landlćgt í Mississippi.  Eins og í Alabama.  Ţessi tvö ríki liggja saman.  Frá Alabama kemur ein ţekktasta og merkasta söngkona og söngvaskáld Bandaríkjanna,  Emmylou Harris.  Kynţáttafordómar hafa alltaf veriđ eitur í hennar beinum.

  2011 sendi hún frá sér plötuna "Hard Bargain".  Á henni er ađ finna áhrifaríkt sönglag,  "My name is Emmett Till".  Ţar syngur hún í orđastađ myrta barnsins.  Hún vill ekki ađ saga hans og nafn gleymist.  Hugsanlega á lagiđ einhvern ţátt í ţví ađ dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna hefur opnađ máliđ ađ nýju.  


mbl.is 63 ára morđmál enduropnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heitustu sígrćnu rokklögin

  Fyrir sléttum tveimur árum setti ég upp Fésbókarsíđu undir heitinu "Classic Rock".  Ég hef póstađ inn á hana um 200 myndböndum međ jafn mörgum flytjendum.  Einungis ţekktasta "classic rokklagi" viđkomandi.  Síđan er međ á annađ ţúsund fylgjendur.  Ţađ segir ekki alla söguna.  Síđan er öllum opin.  Hver sem er getur spilađ myndböndin á henni. 

  Forvitnilegt hefur veriđ ađ fylgjast međ viđbrögđum.  Ađ óreyndu hefđi ég ekki giskađ rétt á hvađa lög fengju bestar viđtökur.  Hér fyrir neđan er listi yfir lögin sem hafa oftast veriđ spiluđ á síđunni.  Til viđbótar spilun á ţeim á síđunni er vinsćlustu lögunum iđulega deilt yfir á heimasíđur notenda.  Ţar fá lögin vćntanlega fleiri spilanir.  

  Miđađ viđ mest spiluđu lög á síđunni má ráđa ađ gestir hennar séu komnir yfir miđjan aldur.  Lög frá sjöunda áratugnum og fyrri hluta ţess áttunda eru heitust. Viđ blasir ađ fólk á heima hjá sér plötur Bítlanna,  Stóns,  Led Zeppelin og Pink Floyd.  Ástćđulaust ađ spila lög ţeirra líka á netsíđu.  Heitustu lögin eru vćntanlega ţau sem fólk á ekki á plötu heima hjá sér en ţykir notalegt ađ rifja upp.

1.  Steelers Wheel - Stuck in the Middle of You: 588 spilanir   

 

2.  Týr - Ormurin langi: 419 spilanir

 

3.  Deep Purple - Smoke on the Water:  238 spilanir 

 

4.  Fleetwood Mac - Black Magic Woman:  192 spilanir

 

5.  Tom Robinson Band - 2-4-6-8 Motorway:  186 spilanir

 

6.  Status Quo - Rockin All Over the World:  180 spilanir

7.  Tracy Chapman - Give Me One Reason:  174 spilanir

8.  Bob Marley - Stir it Up:  166 spilanir

9.  Sykurmolarnir - Motorcycle Mama:  162 spilanir

10. Creedence Clearwater Revival - I Put a Spell on You:  160 spilanir

11. Janis Joplin - Move Over:  148 spilanir

11. Shocking Blue - Venus:  148 spilanir

12. Jethro Tull - Aqualung:  145 spilanir

13. The Cult - Wild Flower:  144 spilanir

14. Bob Dylan - Subterranean Homesick Blues:  135 spilanir

15. Bruce Springsteen - Glory Days: 134 spilanir


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband