Fćrsluflokkur: Menning og listir

Vönduđ og metnađarfull plata

 - Titill:  Oddaflug

 - Flytjandi:  Kalli Tomm

 - Einkunn:  ****

  Lengst af var Karl Tómasson ţekktur sem trommuleikari Gildrunnar.  Fyrir fjórum árum eđa svo hóf hann farsćlan sólóferil;  sendi frá sér plötuna Örlagagaldur.  Ţar kom hann fram sem hörkugóđur söngvari og prýđilegt söngvaskáld.  Örlagagaldur varđ ein söluhćsta plata ţess árs.   Nokkuđ óvćnt vegna ţess ađ ekkert einstakst lag af henni varđ stórsmellur.  Ţess í stađ var ţađ platan í heild sem hlaut svona vćnar viđtökur.

  Oddaflug er önnur sólóplata Kalla.  Eđlilega sver hún sig í ćtt viđ Örlagagaldur.  Tónlistin er í humátt ađ norrćnum vísnasöng í bland viđ rokkađa spretti.  Ţetta fléttast skarpast saman í opnulaginu,  Kyrrţeyrinn andar.  Fyrri hlutinn er ljúfur og áferđarfagur óđur til náttúrunnar.  Um miđbik skellur óvćnt á kröftugur rokkkafli.  Í niđurlagi taka rólegheitin aftur viđ.  Útkoman er hiđ ágćtasta prog. 

  Ţrátt fyrir rafmagnađa rokktakta er heildarsvipur plötunnar lágstemmdur,  yfirvegađur og hátíđlegur.  Sjö lög af tíu eru frumsamin.  Ţar af eitt samiđ međ Tryggva Hubner og annađ međ Guđmundi Jónssyni.  Hann á ađ auki annađ lag og texta.  Tvö eru eftir Jóhann Helgason. 

  Textarnir hafa innihald og geta stađiđ sjálfstćđir sem ljóđ.  Fjórir eru ortir af Bjarka Bjarnasyni - einn ásamt Guđmundi Jónssyni.  Hjördís Kvaran Einarsdóttir er höfundur tveggja.  Jón úr Vör,  Jón Óskar og Líney Ólafsdóttir eiga sinn textann hvert.  Margir ţeirra bera sameiginlegan trega og söknuđ,  kasta fram spurningum um óvissa framtíđ en bođa ţó von og trú á ástina.  

  Jóhann Helgason, Íris Hólm og Ingibjörg Hólm Einarsdóttir syngja á móti Kalla í sitthverju laginu.  Ţau eru einnig í bakröddum ásamt Kalla sjálfum og fleirum.

  Gítarleikur er í höndum Kalla, Tryggva Hubner,  Guđmundar Jónssonar,  Ţráins Árna Baldvinssonar og Sigurgeirs Sigmundssonar.  Hljómborđsleik afgreiđa Kjartan Valdimarsson, Jón Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon.  Bassa plokka Jóhann Ásmundsson,  Jón Ólafsson og Ţórđur Högnason.  Ásmundur Jóhannsson trommar og Sigurđur Flosason blćr í sax.  Ţetta er skothelt liđ.

  Umslagshönnun Péturs Baldvinssonar setur punktinn yfir i-iđ;  glćsilegt listaverk.

  Vert er ađ taka fram ađ platan er frekar seintekin.  Ţó hún hljómi vel viđ fyrstu spilun ţá ţarf hún ađ rúlla í gegn nokkrum sinnum áđur en fegurđ tónlistarinnar skilar sér í fullum skrúđa.

oddaflug

 

 


Frétta- og fróđleiksţyrstir Kanadabúar

  Í Toronto er gefiđ út alvörugefiđ dagblađ sem heitir Toronto Star.  Prentútgáfan selst í 319 ţúsund eintökum ađ međaltali.  Á laugardögum hoppar salan upp í 420 ţús.  Merkilega góđ sala í 6 milljón manna borg.  Ađ vísu reikna ég međ ađ sala blađsins nái út fyrir stađbundna borgina.  Ţannig er ţađ í Bandaríkjunum.  Dagblöđ eins og New York Times og Washington Post eru seld víđa um Bandaríkin.  Jafnvel utan Bandaríkjanna.  Til ađ mynda hefur veriđ hćgt ađ kaupa ţau í íslenskum ritfangaverslunum.

  Íbúar Bandaríkjanna eru 326 milljónir.  3ja fjölmennasta ţjóđ heims.  Til samanburđar er Kanada smáţjóđ.  Íbúar 37 milljónir.  Ţeim mun athyglisverđara er ađ söluhćsta bandaríska dagblađiđ,  USA Today, selst "ađeins" í 957 ţúsund eintökum.  

  Annađ söluhćsta bandaríska dagblađiđ,  New York Times,  selst í 572 ţúsund eintökum ađra daga en sunnudaga.  Ţá er salan 1,088 millj. 

  Söluhćsta dagblađ Kanada heitir The Globe and Mail.  Salan á ţví er 337 ţúsund eintök ađ međaltali.  Ţar af er laugardagsblađiđ í 355 eintökum.  Rösklega fimmtungur kanadísku ţjóđarinnar talar frönsku ađ móđurmáli.  Munar mestu um ađ í 8 milljón manna kanadíska fylkinu Quebec er franska ráđandi.  Dagblöđ međ frönskum texta seljast eins og heitar lummur.  Le Journal de Montreol selst í 233 ţúsund eintökum ađ međaltali.  Á laugardögum er salan 242 ţús. 

  Eflaust segja sölutölur á kanadískum og bandarískum dagblöđum heilmikiđ um ţjóđirnar.  Rétt er ţó ađ undirstrika ađ hér er lagt út af prentmiđlum.  Öll dagblöđin eru einnig á netinu.  Ţar eru ţau seld í áskrift.  Einnig fá netsíđur ţeirra heimsóknir frá öđrum.  Útreikningar eru snúnir.  Talađ er um ţumalputtareglu:  Fyrir vestan haf megi margfalda heimsóknir á netsíđur daglađa međ 2,5 á prentađ upplag til ađ fá út heildarneyslu dagblađsins.. 

  Ţetta er samt flóknara.  Viđ getum boriđ saman visir.is og mbl.is.  Ţessar síđur fá álíka mörg innlit.  Munurinn er sá ađ ýmist efni á mbl.is er ađeins ađgengilegt áskrifendum.  Ţar fyrir utan er mikill munur á útbreiđslu prentmiđlanna.  Fréttablađiđ nćr til meira en tvöfalt fleiri en Morgunblađiđ.

   Pappírsbrot kanadísku dagblađanna er ţannig ađ ţau eru álíka breiđ og íslensk dagblöđ.  En um ţriđjungi hćrri.  Efnisval er ađgreint í lausum "kálfum".  Ţađ er ţćgilegt.  Ţá er hćgt ađ byrja á ţví ađ henda kálfunum "Sport" og "Business".   

 


Veitingaumsögn

 - Veitingastađur:  Rakang

 - Stađsetning:  Hraunbćr 102A í Reykjavík

 - Réttur:  Tćlenskt hlađborđ

 - Verđ:  2000 / 2800 kr. 

 - Einkunn:  ****

  Rakang er tćlenskur veitingastađur,  stađsettur í sama húsnćđi og áđur hýsti veitingastađinn Blástein.  Hann rak Ásgeir heitinn Hannes Eiríksson.  Ţetta er rúmgóđur stađur sem skiptist upp í nokkra sali.  Á góđum helgardegi var bođiđ upp á dansleiki.  

  Fyrir ókunnuga er erfitt ađ finna stađinn.  Hraunbćr 102 teygir sig yfir nokkur hús í grennd viđ Orku bensínsölu.  Til ađ finna 102a ţarf ađ keyra niđur fyrir eitt húsiđ. 

  Asísk hlađborđ eru hvert öđru lík.  Enda eru ţau iđulega blanda af tćlenskum mat, víetnömskum og kínverskum.  Hlađborđiđ á Rakang samanstendur af kjúklingabitum í sósu,  ţunnt skornu nautakjöti í sósu,  djúpsteiktum svínakjötstrimlum,  djúpsteiktum fiski,  djúpsteiktum vćngjum og tveimur núđluréttum međ grćnmeti.  Međlćti eru hvít hrísgrjón,  grćn karrýsósa,  rauđ karrýsósa og súrsćt sósa. 

  Maturinn er bragđmikill og góđur.  Á borđum eru flöskur til ađ skerpa enn frekar á bragđi.  Ţćr innihalda soyja sósu,  sterka chilli sósu og sterka mayones sósu.

  Enginn laukur er í matnum,  ólíkt ţví sem algengt er í asískum mat.  Ţeim mun meira er af grćnmeti á borđ viđ gulrćtur, papriku og blómkáli. 

  Í hádegi er hlađborđiđ á 2000 kr.  Á kvöldin er ţađ 2800 kall.  Innifaliđ er kaffi og gosdrykkir.

  Ljósmyndirnar njóta sín betur ef smellt er á ţćr.

rakang hlađborđ Grakang hlađborđ IRakangtai


Ţegar Birgitta snéri mig niđur

  Nú standa öll spjót úti.  Ţau beinast ađ rithöfundinum og tónlistarkonunni Birgittu Haukdal.  Hún hefur skrifađ barnabćkur um Láru.  Hún leggur sig fram um ađ breyta eđa leiđrétta stađalímynd telpna.  Sem er gott mál. Ég ćtla ađ gefa mínum barnabörnum ţessar bćkur. Nema hvađ ađ í nýjustu bókinni kemur fyrir úrelt orđ, hjúkrunarkona.  Um ţađ snýst fjađrafokiđ.  Hjúkrunarfrćđingum ţykir gróflega ađ sér vegiđ.  Ţeir eru miđur sín.

  Birgittu er eđlilega brugđiđ viđ hin hörđu viđbrögđ.  Hún harmar mistökin og lofar ađ ţetta verđi lagađ í nćstu prentun. 

  Ég ţekki ekki Birgittu.  Hef aldrei talađ viđ hana né hitt hana.  Hinsvegar varđ mér á ađ blogga um hana skömmu fyrir jólin 2007, fyrir 11 árum.  Hún kom fram í sjónvarpsţćtti.  Međ vanţroskuđum galgopahćtti reyndi ég ađ vera fyndinn á hennar kostnađ;  bullađi eitthvađ um sjálfbrúnkukrem hennar. 

  Tveimur dögum síđar barst mér í hendur jólakort frá henni.  Ţar afvopnađi hún mig til lífstíđar.  Steinrotađi mig međ óvćntum viđbrögđum.  Síđan hef ég ekki og mun aldrei segja né skrifa neitt neikvćtt um hana.  Ţađ er mikiđ variđ í manneskju sem tćklar ókurteisi í sinn garđ svona glćsilega.  Í kortinu stóđ: 

  "Elsku Jens Guđ (teikning af hjarta). Ég óska ţér gleđilegra jóla og vona ađ ţú hafir ţađ yndislegt. Ţín Birgitta H.  P.s. Töfrakremiđ heitir Beautiful 4 ever (brosmerki)."

birgitta Haukdal

 

 

 


Hvađ segir músíksmekkurinn um ţig?

  Margt mótar tónlistarsmekk.  Ţar á međal menningarheimurinn sem manneskjan elst upp í,   kunningjahópurinn og aldur.  Líkamsstarfsemin spilar stórt hlutverk.  Einkum hormón á borđ viđ testósteron og estrógen.  Ţetta hefur veriđ rannsakađ í bak og fyrir.  Niđurstađan er ekki algild fyrir alla.  Margir lađast ađ mörgum ólíkum músíkstílum.  Grófa samspiliđ er ţannig:

  - Ef ţú lađast ađ meginstraums vinsćldalistapoppi (Rihanna, Justin Bieber...) er líklegt ađ ţú sért félagslynd manneskja, einlćg og ósköp venjuleg í flesta stađi.  Dugleg til vinnu og međ ágćtt sjálfsálit.  En dálítiđ eirđarlaus og lítiđ fyrir skapandi greinar. 

  - Rappheimurinn hefur ímynd ofbeldis og árásarhneigđar.  Engu ađ síđur leiđa rannsóknir í ljós ađ rappunnendur eru ekki ofbeldisfyllri eđa ruddalegri en annađ fólk.  Hinsvegar hafa ţeir mikiđ sjálfsálit og eru opinskáir. 

  - Kántrýboltar eru dugnađarforkar,  íhaldssamir,  félagslyndir og í góđu tilfinningalegu jafnvćgi. 

  - Ţungarokksunnendur eru blíđir,  friđsamir,  skapandi,  lokađir og međ frekar lítiđ sjálfsálit. 

  - Ţeir sem sćkja í nýskapandi og framsćkna tónlist (alternative, indie...) eru ađ sjálfsögđu leitandi og opnir fyrir nýsköpun,  klárir,  dálítiđ latir,  kuldalegir og međ lítiđ sjálfsálit.   

  -  Unnendur harđrar dansmúsíkur eru félagslyndir og áreiđanlegir.

  -  Unnendum klassískrar tónlistar líđur vel í eigin skinni og eru sáttir viđ heiminn,  íhaldssamir,  skapandi og međ gott sjálfsálit. 

  -  Djassgeggjarar,  blúsarar og sálarunnendur (soul) eiga ţađ sameiginlegt ađ vera íhaldssamir,  klárir,  mjög skapandi međ mikiđ sjálfstraust og sáttir viđ guđi og menn.

 

 


Bráđskemmtileg bók

  Í vikunni kom út bókin "Ekki misskilja mig vitlaust!".  Hún inniheldur samantekt á spaugilegum mismćlum og ambögum ţjóđţekktra manna.  Einkum ţeirra sem hafa mismćlt sig í beinni útsendingu í ljósvakamiđlum. Líka er vitnađ til annarra.  Til ađ mynda er titill bókarinnar sóttur í ummćli Guđbjarts Jónssonar.  Hann var löngum kenndur viđ veitinga- og skemmtistađinn Vagninn á Flateyri.

  Allar tilvitnanir eru feđrađar.  Ţćr eru ekki uppdiktađur útúrsnúningur.  Ţađ gefur textanum aukiđ vćgi.  Fjölbreytni er meiri en halda mćtti ađ óreyndu.  Margar tilvitnanir eru einnar línu setning.  Ađrar slaga upp í smásögur.  

  Ţrátt fyrir ađ bókin sé ađeins um 80 blađsíđur ţá er textinn ţađ ţéttur - án mynda - ađ lestur tekur töluverđan tíma.  Best er ađ lesa hana í áföngum.  Japla á textanum í smáum skömmtum.  Sum broslegustu mismćlin eru ţannig ađ mađur áttar sig ekki á ţeim viđ fyrsta lestur. Önnur er gaman ađ endurlesa og jafnvel brúka til gamans. 

  Höfundur bókarinnar er Guđjón Ingi Eiríksson.  Í formála segir hann međal annars:  "Mismćli og ambögur ... og oft er útkoman algjör snilld!  Merkir jafnvel eitthvađ allt annađ en upp var lagt međ og kitlar ţá stundum hláturtaugarnar.  Tengist oft misheyrn og misskilningi og auđvitađ öllu ţar á milli."

  Sýnishorn:

  "Heilbrigđisráđherra tók ákvörđunina ađ höfđu samrćđi viđ lćkna." Heimir Már Pétursson,  fréttamađur á Stöđ 2.

  "Bíllinn er hálfur á hliđinni."  Telma Tómasson,  fréttakona á Stöđ 2.

  "Nú eru allir forsetar ţingsins konur í fyrsta sinn."  Páll Magnússon í fréttalestri í Ríkisútvarpinu.

ekki misskilja mig vitlaust

 

 


Vilt ţú syngja á jólatónleikum?

Norska söngkonan Sissel Kyrkjebř verđur međ jólatónleika í Reykjavík núna fyrir jólin (af hverju eru aldrei jólatónleikar eftir jól?). Hún leitar ađ íslenskri söngkonu sem er til í ađ syngja dúett međ henni. Skiptir engu máli hvort viđkomandi er ţekkt eđa óţekkt. Ert ţú til? Afritađu ţá á eftirfarandi slóđ copy/paste:   http://sissel.net/singwithsissel/ 


Kvikmyndaumsögn

 - Titill:  Lof mér ađ falla

 - Leikstjóri:  Baldvin Z

 - Helstu leikendur:  Elín Sif Halldórsdóttir,  Eyrún Björk Jakobsdóttir,  Ţorsteinn Bachmann,  Sólveig Arnarsdóttir... 

 - Handrit:  Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson

 - Einkunn:  *****

  15 ára Magnea kynnist 18 ára Stellu.  Magnea er góđur námsmađur; á gott líf og bjarta framtíđ.  Stella fiktar viđ eiturlyf.  Magnea lađast ađ henni og ćvintýralegum lífsstíl hennar.  Fyrr en varir eru ţćr orđnar djammfélagar og Magnea farin ađ fikta viđ eiturlyf.  

  Framan af er mikiđ fjör,  hvort heldur sem er á skemmtistöđum eđa í gleđskap í heimahúsum.  Fylgifiskurinn er skróp í skóla og fariđ á bakviđ foreldra.  Hćgt og bítandi harđnar ástandiđ og verđur ofbeldisfyllra.  Samviskan hverfur, svikin verđa grófari og ósvífnari.

  Myndin kemur ţessu ađdáunar vel til skila.  Hún er afar trúverđug.  Enda byggđ á sönnum atburđum.  Elín Sif og Eyrún Björk túlka Magneu og Stellu á sannfćrandi hátt.  Ótrúlegt ađ ţćr séu ekki menntađar í leiklist og ađ ţetta sé frumraun ţeirra á ţví sviđi.  Hugsanlega skilađi reynsluleysi ţeirra sér í raunverulegu sakleysislegu fasi í fyrri hluta myndarinnar.  

  Myndin flakkar til og frá í tíma.  Ég fattađi ţađ ekki strax.  Kannski vegna ţess ađ ég er vandrćđalega ómannglöggur.  Einnig ruglađi mig pínulítiđ í ríminu ađ Magnea og Stella skiptu ítrekađ um hárlit.  Ţetta kom ekki ađ sök eftir ađ ég áttađi mig á ţessu.  Frekar ađ ţetta hjálpađi viđ ađ stađsetja ţćr á tímalínu.

  Ađ mestu er sneitt framhjá sýnilegu ofbeldi.  Óhugnađurinn er meira gefinn í skyn eđa nefndur í samtölum.  Ţetta er mun áhrifaríkara en grafískar senur.

  Átakanlegt er ađ fylgjast međ varnar- og ráđaleysi foreldranna.

  Músík leikur töluvert hlutverk.  Hún er í höndum Ólafs Arnalds.  Hann kann fagiđ.

  "Lof mér ađ falla" er áhrifaríkasta mynd íslensku kvikmyndasögunnar.  Frábćr í alla stađi.  Skilur mikiđ eftir sig.  Besta forvarnarmynd sem hćgt er ađ sýna í grunnskólum. 

  "Vonarstrćti" hefur veriđ velt úr sessi.  Ţađ er ekki lengur besta íslenska kvikmyndin.     

  

lof mér ađ falla


Gátan leyst um ţađ hver samdi eitt frćgasta Bítlalagiđ

  Hátt á ţriđja hundrađ lög hafa komiđ út á plötu međ Bítlunum.  Ţađ eru góđ afköst.  Hljómsveitin starfađi á plötuútgáfumarkađi ađeins í 6 ár.  Uppistađan af lögunum voru skráđ á höfundana John Lennon og Paul McCartney. Framan af sömdu ţeir flest lög í sameiningu.  Ţegar á leiđ varđ algengara ađ ţeir semdu lögin sitt í hvoru lagi.

 Eftir upplausn Bítlanna 1969 var endi bundinn á samstarfiđ.  Paul lenti í hatrömmu stríđi viđ hina Bítlana vegna uppgjörs á fjármálum.  Allir Bítla hófu sólóferil.

  Í blađaviđtölum nćstu ár voru John og Paul iđulega spurđir ađ ţví hver hefđi samiđ hvađ í hinu og ţessu laginu.  Ţeir voru algjörlega sammála um allt ţar um ađ undanskildum tveimur lögum.  Merkilegt hvađ ţeir voru smmála í ljósi ţess ađ hljómsveitin gekk í gegnum tímabil ţar sem liđsmenn voru hálfir út úr heimi í dópţoku.  

  Lögin tvö sem ţá greindi á um eru "In My Life" og "Eleanor Rigby".  Hiđ fyrrnefnda hefur iđulega sigrađ í kosningu um besta dćgurlag allra tíma.  Ţess vegna skiptir ţetta miklu máli.  Og ţó.  Lennon og McCartney litu alltaf á sig á sjöunda áratugnum sem teymi.  Afrek annars var sjálfkrafa einnig afrek hins.

  Paul heldur ţví fram ađ hann hafi samiđ lagiđ "In My Life" en John textann.  Paul segist hafa samiđ lagiđ undir áhrifum frá lagi eftir Smokey Robinson.  John hélt ţví fram ađ hann hafi samiđ bćđi lag og texta međ smávćgilegum ábendingum frá Paul.  Sterk vísbending um höfund lagsins er ađ John er forsöngvari ţess.    

  Breskur stćrđfrćđiprófessor,  Jason Brown,  hefur rannsakađ máliđ í 10 ár.  Fleiri hafa lagt honum liđ viđ ađ greina og skrásetja höfundarsérkenni Johns og Pauls í 149 lögum.  Niđurstađan er ótvírćđ:  John samdi "In My Life" ađ uppistöđu til.  Bćđi lag og texta.  Reyndar var aldrei ágreiningur um ađ textinn vćri Lennons.  Ţar fyrir utan hefđi ţađ veriđ á skjön viđ önnur vinnubrögđ ađ texti og lag vćru ekki samin samtímis.  Ađ vísu var texti stundum endursaminn eftirá.  Stundum var texti eftir Paul umskrifađur lítillega af John.  Aldrei samt neitt umfram vinsamlegar ábendingar.  Ţó ađ John vćri miklu betra ljóđskáld ţá var Paul fínn textahöfundur líka.  John studdi hann alltaf sem textahöfund - og reyndar á öllum sviđum - og hvatti til dáđa.  Paul hafđi gott sjálfstraust vitandi ađ ef eitt besta ljóskáld rokksins,  John Lennon,  vćri sátt viđ texta hans ţá vćri textinn í góđu lagi.   

  Niđurstađa Jasons Browns er ekki óvćnt fyrir okkur Bítlanörda.  Ég ćtla ađ flestir sem hlusta mikiđ á Bítlana hafi skynjađ ađ um ekta Lennon-lag sé ađ rćđa.  1989 kom út í Bandaríkjunum afar vönduđ heimildarbók um Bítlalög,  "Beatlesongs".  Hún er almennt talin vera ein besta heimild um hver er hvađ og hvers er hvurs í hverju einstaka Bítlalagi.  Reyndar hafa komiđ upp dćmi sem sýna ađ hún er ekki algjörlega óskeikul.  Í bókinni er höfundarhlutur Johns og Pauls í laginu skilgreindur 65% / 35%.  Miđađ viđ ađ texti Lennons sé allt ađ 50% af dćminu ţá er hlutur hans í lagi vanmetinn.  Réttari hlutur ćtti ađ vera nćr 90/10%.  Nema ef Paul á meira í textanum en halda má.  Sem er ólíklegt.   Textinn er afar Lennon-legur. 

  Ţessu er öfugt fariđ međ "Eleanor Rigby".  Enga tíu ára rannsókn ţarf til ađ finna út ađ ţađ sé höfundarverk Pauls.  Í laginu er ekkert sem ber höfundareinkenni Johns - ef frá er talin textalínan "Ah,  look at all the lonely people."  Í dag er vitađ ađ sú lagína var samin af George Harrison.  Hans er ţó ekki getiđ í höfundarskráningu lagsins.  Sem er ósanngjarnt.  Ţessi laglína vegur ţungt í heildarmynd lagsins.  Texti línunnar er blús-legur ađ hćtti Johns.  Ţó má vera ađ George hafi ort hana líka.  Nema ađ hann hafi ađeins lagt til laglínubrotiđ og ţess vegna ekki veriđ skráđur međhöfundur Lennon-McCartney?

 

Lennon - McCartney 

      

 


Hverjir gćtu keppt viđ ađsóknarmet Guns n´ Roses?

  Eins og flestir vita ţá sló ensk-bandaríska rokkhljómsveitin Guns n Roses ađsóknarmet á Íslandi í síđustu viku. Mjög svo afgerandi.  Fyrra metiđ átti dansk-bandaríska ţungarokksveitin Metallica.  19 ţúsund sóttu hljómleika hennar.  26 ţúsund borguđu sig inn á hljómleika Gönsaranna. 

  Bandaríski súkkulađistrákurinn Justin Timberlake seldi vel yfir 16 ţúsund miđa,  Roger Watetrs 15 ţúsund og ţýsku ţungarokkararnir Rammstein 12 ţúsund.

  Ađsóknarmet Gunsara er ríflegt og eiginlega ótrúlegt.  Íbúar landsins eru 350 ţúsund.  Nálćgt hálft áttunda prósent mćtti á hljómleika ţeirra.  Ćtla má ađ sá hópur hafi nánast einungis komiđ úr röđum fólks á aldrinum 20 - 50 ára.  Fá börn og ellilífeyrisţegar.  Flestir líkast til á fimmtugsaldri eđa ţar í grennd. 

  Gaman er ađ velta fyrir sér hver eđa hverjir gćtu jafnađ ađsóknarmet Gunsara.  Eđa jafnvel slegiđ ţađ.  Í fljótu bragđi koma ađeins tvö nöfn til greina.  Annars vegar the Rolling Stones.  Hins vegar Paul McCartney. 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband