25.3.2007 | 00:02
Draumalandið
Ég braust suður til Hafnarfjarðar í kvöld. Gleymdi akstursgleraugunum. Sá næstum ekki neitt. Veit því ekki hvernig færðin var. Elti bara afturljósin á næsta bíl á undan. Sem var ekki nógu sniðugt. Elti hann bæði í Nóatún og á bensínstöð. En átti ekkert erindi á hvorugan staðinn. Keypti mér samt sitthvað á báðum stöðum til að fara ekki erindisleysu.
Illa gekk mér að finna Hafnarfjarðarleikhúsið. Þegar öll von virtist úti ákvað ég að hvíla lúin bein hjá Jóa í Fjörukránni. Hann er búinn að gera Fjörukrána að afskaplega skemmtilegum stað. Í þann mund sem ég var að stíga inn í Fjörukrána lenti ég í mikilli mannþröng. Barst með straumnum fram og til baka um Fjörukráarhlaðið. Loks bar mig smávegis af leið og inn í bakhús. Þar tróðst þvagan inn í rökkvað bakherbergi. Yfir gólfinu lá málningarplast og eitthvað drasl. Til hliðar voru sætaraðir. Þar settust allir. Líka ég. Enda þreyttur eftir þvælinginn, eins og aðrir.
Varla hafði fólkið fyrr sest en allskonar fíflagangur upphófst á plastinu á gólfinu. Fólk í einhverskonar málningargöllum sprellaði á milli þess sem það reifst og skammaðist. Það er orðheppið þetta unga fólk. Margt bráðfyndið valt upp úr því. Söngvarinn úr pönksveitinni ágætu Atomstöðinni náði upp rokna stuði. Hann er ágætur á gítar. Salurinn fór á flug. Klappaði og söng með. Þetta var ljómandi gaman. Dalvíkingur sem hefur hermt eftir Bubba í sjónvarpinu spilaði á bassa. Paul McCartney er betri. Þetta var mjög gaman. Ég gleymdi tímanum. Datt inn í brenglað tímaskyn hunds. Skemmti mér svo konunglega.
Allt í einu komst aftur hreifing á mannþröngina og ég barst með henni út í nóttina. Þar hitti ég Ingibjörgu Guðmundsdóttur (BG & Ingibjörg). Hún sagðist kíkja reglulega á blogg Jóns Steinars Ragnarssonar. Í gegnum hans blogg hafði hún dottið inn á bloggið mitt. Það detta sem sagt fleiri en ég. Þá datt mér í hug að detta í það í kvöld.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 29.8.2019 kl. 11:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Rökfastur krakki: Fólk hreinlega trúir því ekki að Sigmundur Davíð hafi líkt lang... Stefán 13.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður Ingi virðist vera búinnað mála sig og sinn ómerkilega ... Stefán 12.7.2025
- Rökfastur krakki: Auðvald getur ekki alltaf haft betur gegn þjóðinni, gegn lýðræð... Stefán 11.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, góður! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Alþingi er í heljargreypum, Alþingi er með böggum Hildar ... Stefán 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður I B, alltaf hefur þú frá einhverju skemmtilegu að seg... jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Þetta minnir mig á strákinn sem settist fyrir framan píanóið og... sigurdurig 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, ég er alveg ringlaður í þessu rugli öllu! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Jóhann, ég tek undir það! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Það er orðin mjög stór spurning hvar núverandi stjórnarandstaða... Stefán 10.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 20
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 1090
- Frá upphafi: 4148924
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 860
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þú hefur þá fundið draumalandið þrátt fyrir allt.
Ekki reyna að klína því á mig að þú hafir dottið í það AA prestinum sjálfum. Söng hún Ingibjörg ekki líka eitthvað um draumalandið í den? Eins og mig minni það. Frábær og heillandi manneskja.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.3.2007 kl. 01:00
Mig er farið að gruna að ég hafi séð Draumalandið. Ég man ekki eftir söng Ingibjargar um draumalandið. En það er ekkert að marka. Ég kann ekki öll lög hennar utan að. Vildi þó endilega eiga þau á geislaplötu. Afskaplega þægileg söngkona, mikill mannvinur (var í Flokki mannsins og Húmanistaflokknum) og góð manneskja. Gullfallega að utan sem innan.
Jens Guð, 25.3.2007 kl. 01:12
Ja hérna strákar þið eruð alveg dásamlegir. Takk fyrir allt skjallið! Jú jú Jens þú varst á/í Draumalandinu í kvöld - með mér - og fleirum. Mér fannst fíflalæti fólksins á plastinu mjög skemmtileg á köflum og einkar athygliverð. Sumt hafði meira að segja þau áhrif að ég var við það að brynna músum, enda afskaplega viðkvæm á vissum sviðum. Við eigum nefnilega bara eitt land og okkur ber að fara vel með það og varðveita til handa komandi kynslóðum. Það var glettilega margt í þessu Darumalandi líkt með grein Jóns Steinars um Mann-virkið. Þar fyrir utan má ég ég til að segja þér Jens að ég skellihló við lestur bloggfærslna þinna um leitina að leikhúsinu og tímaskyn hunda. Takk fyrir skemmtunina.
IGG , 25.3.2007 kl. 01:48
Já þetta er skemmtilegur fundur. Hæ Ingibjörg mín, og þetta samfélag verður alltaf skemmtilegra og skemmtilegra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.3.2007 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.