5.4.2007 | 23:00
Til hvers?
Í Flugstöð Leifs Eiríkssonari morgun glumdi ítrekað eftirfarandi tilkynning: "Farþegar eru beðnir um að taka allan farangur með sér. Það er bannað að skilja farangur eftir i flugstöðvarbyggingunni."
Er þetta virkilegt vandamál? Er farangur i reiðuleysi út um alla flugstöðvarbyggingu vegna þess að fólk heldur að það megi skilja hann eftir?
Hvað með hryðjuverkamennina? Þeir eru kannski búnir að eyða öllum sínum frítíma og peningum i að búa til sprengju. Svo mæta þeir i flugstöðina. fela sprengjuna í farangri. Fara með hann inn á klósett. Stilla þar tímarofa sprengjunnar og ætla að stinga af. Þá heyra þeir að það megi ekki skilja eftir farangur. Verða voða svekktir og hætta við allt saman. Taka með sér farangurinn og þurfa að finna upp a nýju ráði til að sprengja allt í loft upp.
Flokkur: Ferðalög | Breytt 23.5.2009 kl. 23:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 5
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 813
- Frá upphafi: 4111624
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 662
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Jamm til þess er leikurinn gerður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.4.2007 kl. 23:06
hahaha. Góður punktur. En kannski hamra þeir svona á þessu í flugstöðvunum til að fólk láti vita ef það sér eigandalausan handfarangur einhvers staðar. Samt varla von til þess, eða hvað?
Jóna Á. Gísladóttir, 5.4.2007 kl. 23:08
Held þeir hamri bara á þessu af því þeim finnst svo gaman að láta rödd sína hljóma.. kannski eina tækfifærið fyrir þá.. og við verðum að hlusta.. en hvernig er þetta með Leifstöðina.. er hún ekki að verða fullkláruð?
Björg F (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 23:32
Þetta er gert vegna þess að ef taska eða poki finnst og enginn eigandi gefur sig fram, þá er hann meðhöndlaður sem hugsanleg sprengja. Þessi rödd hljómar til að koma í veg fyrir að fólk skilji eftir poka eða töskur á meðan það skreppur á klósettið eða fer að versla eitthvað. Það er fullt af skrýtnu fólki sem fer í gegnum flugstöðina og þess vegna verður að benda fólki á þetta!
Guðmundur Guðbergsson (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 23:38
Þetta örygiskjaftæði á flugvöllum er komið út fyrir öll eðlileg mörk. Gamlar konur geta ekki tekið með sér prjónana sína, bannað að fara með vatn á flösku í handfarangri og svo frv. Allveg merkilegt hvað nýrnasjúklingur í háfjöllum Pakistan getur haft áhrif. Ef hann er þá lifandi???
Nei, ég er þeirra skoðunar að við verðum alvarlega að íhuga, hvað við ætlum að hefta frelsi hins almenna borgara til að fyllsta öryggis sé gætt. Mottóið virðist vera að þú ert hryðjuverkamaður þangað til þú getur sannað annað.
Og svo ég vaðí nú úr einu í annað. Sum fyrirtæki eru farin að taka eyturlyfja test á starfsfólki, til að tryggja starfsfólk sé ekki dópað í vinnuni. Ætli það verði hægt að fá vottorð frá lækni að maður er hvorki hryðjuverkamaður eða dópisti???? Verðum við ekki að fara að íhuga hvert þetta þjóðfélag er að fara?????
Sigurður H. Einarsson (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 08:40
Lesið reglur um rekstur flugstöðvar,um tilkynningar til farþega ofl.og þá skiljið þið þetta. Voða einfalt að koma fram og kvarta um eitthvað án þess að vita um ástæður hlutana. Hugsið !!!!. Þetta er alþjóðlegt.
nonni (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 08:55
Hvar er hægt að lesa reglur flugstöðvar?
Annars vil ég frekar hlusta á þessar tilkynningar en að einhver taska finnist og flugi mínu verði frestað þar til sprengjusérfræðingar mæta og flugstöðin verði rýmd ofl ofl.
Ari (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 09:52
Eg gerdi thad ad gamni minu ad taka med mer i handfarangri dukaskurdahnif, batteri, timarofa og rafmagnssnurur i ymsum litum. Thetta flaug an athugasemda i gegnum tollinn i Keflavik og London. A badum stodum var aftur a moti sitthvor botnfulla vatnsflaskan gerd upptaek.
Oll thessi taugaveiklun sem kallar a allskonar adgerdir gegn hrydjuverkum er asnaleg og threytandi. Skilar nakvaemlega engum arangri. Er bara yfirbordslegt fikt ut i loftid. Eg aetla med hnifinn og allt dotid aftur heim. Vita hvort Skotarnir finna thad.
Bjorg, flugstodin i Keflavik verdur aldrei fullklarud. Hun verdur staekkud reglubundid naestu aratugi i thad minnsta.
Jens Guð, 6.4.2007 kl. 10:33
Fyndið hvað sumir eru hafnir yfir samfélagið. Það eru einfaldar ástæður fyrir þessu öllu. Auðvitað kemst sumt í gegn sem ekki á að komast í gegn en ef engin gæsla væri þá væri staðan eflaust verri. Ísland er lítið land og einangrað en að sjálfsögðu er best að við séum í takt við tímann.
Jafn fáránleg spurning væri: "Afhverju þurfa Íslendingar að sýna vegabréf ? Þetta er svo lítið land, það færi enginn að svíkja neinn!"
Varðandi stækkun flugstöðvarinnar. Ég veit nú ekki hvað þú ferðast oft en héðan í frá skaltu taka eftir flugstöðvarbyggingum í öðrum löndum. Það er oftar en ekki verið að dútla eitthvað í byggingunum þeirra og við vitum nú öll að okkar flugstöð var að gefa upp öndina.
Hvað myndi nú gerast ef einhver myndi hringja og láta vita af tímarofa, rafmagnssnúrum og hníf ?ÁFÁ (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 11:37
Svona hljómar þetta á ensku, skýrir það betur hver ástæðan er (er bara illa þýtt á íslensku):
Passengers are reminded to not leave their baggage unattented at any time.
S.s. það er bannað að líta af farangri sínum
Jason, 6.4.2007 kl. 14:20
Eru þið ekki að grínast??? Velkist þetta eitthvað fyrir ykkur?
Jón Svavarsson, 6.4.2007 kl. 14:39
Lenti á standsted flugvelli kom frá íslandi, skodad vegabréf, ekkert annad, enginn tollvordur, Sat á standsted flugvelli í 6 tíma, enginn svona rulla thar, sá faerri logreglumenn thar en í leifstod, faerri tollverdi, í landi sem hefur thurft ad eiga vid hridjuverk.
Lenti í Alicante, ekkert skodad, 1 oryggisvordur sem ég sá, hann sat upptekinn vid tolvu og skodadi kannski mbl.is bloggid og skemmti sér yfir vitleysunni á .is.
2svar hef ég setid á flugvellinum í Alicante undanfarinn mánud i 2til4 tíma, engar svona rullur, fáir logregluthjonar, í landi sem hefur thurft ad eiga vid hridjuverk...
Farinn ad kvída heimferdar, verda spurdur spjorunum úr um ferdalagid, skodad allar toskur, ná kannski ad sekta mig fyrir 4karton af sígrettum, kannski `bendover`hvad veit madur?, hvad er ad á íslandi ?
Jon (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 20:58
Ekkert fær sauðsvartan almúgann til að sofa betur en falskt öryggi. Án þess værum við ein taugahrúga þegar við færum um borð í flugvélar, lestir, bíla og gætum ekki sofnað á nætur af ótta við innbrot ofrv.
Mikið leið manni betur þegar það þurfti að fara úr skónum á leið frá USA eftir að táfýlubombarinn flaug til Parísar - þá var ég öruggur um að enginn myndi ræna flugvél þaðan í frá, fyrst menn gætu ekki falið sprengjur í skónum, þá væri engin leið eftir að koma sprengju um borð.
Og þegar ekki mátti taka vökva í flösku um borð, þá er ég fullkomlega öruggur um að engar leiðir séu eftir til að koma skaðræðis vopni um borð. Oft átti ég erfitt með flug hugsandi um að einhver brjálaður bókstafstrúarmaður myndi stökkva á fætur og hóta að hella yfir flugmenn og farþega vatni eða safa, ja jafnvel blöndu beggja drykkja.
Úff, en sem betur fer þarf ekkert að óttast lengur og ef svo ólíklega vildi til að vondir menn myndu finna einhverja aðrar smugur, þá sef ég rólegur því ég veit að Stóri bróðir myndi aldrei hætta fyrr en við ferðuðumst á nærfötunum einum saman, strikamerkt og undir stöðugu persónulegu eftirliti.
Sofum vel, aukum eftirlitið.
Guðmundur (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.