Skúbb! Súkkulaðipizzur

  Núna um páskana voru settar a markað súkkulaðipizzur í Skotlandi.  Þær eru svipaðar öðrum pizzum.  Nema að í stað nautahakks eða pepperoni er súkkulaði undir ostinum.  Löng og mikil þróunarvinna liggur ad baki.   Botninn er fyrst bakaður að mestu áður en súkkulaðinu er smurt ofan á.  Það góða vid þessar súkkulaðipizzur er að þær eru betri kaldar en heitar.

  Ég smakkaði eina sneið af svona pizzu.  Súkkulaði án pizzu er betra.  Alveg eins og þorramatur er betri án pizzu samanber tilraun Pizza 67 á Ísafirði um árið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Allt dettur nú fólki í hug Ekki hefur þetta verið vinkona mín og hálfgildings tökudóttir hún Eirný Sigurðardóttir, hún býr í Edinborg og er þar með veisluþjónustu. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.4.2007 kl. 22:45

2 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Oj.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 8.4.2007 kl. 22:51

3 identicon

oj bara og aftur oj barasta

hahha (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 09:05

4 identicon

Ætli þetta sýni ekki bara enn og aftur að Bretar eiga að láta matargerð vera.

Guðmundur (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband