Einn góđur

  Ţegar ég var ađ fljúga til Skotlands var ferđafélagi međ krossgátublađ sem ég fékk ađ glugga í.  ţar rakst ég á brandara sem ástćđa er til ađ deila međ fleirum.

  Tvćr ljóskur voru staddar á Hlemmi.  Strćtisvagn rennir ţar ađ.  Önnur ljóskan spyr:
"Get ég komist í Breiđholtiđ međ ţessum vagni?"

  "Nei,"  svarar bílstjórinn.  Hin ljóskan spyr ţá:

  "En ég?  Má ég fara í Breiđholtiđ međ honum?"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.4.2007 kl. 09:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.