Hólmavík

  Ég skrapp til Hólmavíkur um helgina.  Ferđin var hin ánćgjulegasta. 

  Verra ţótti mér ađ vegir ţarna eru eins og ađ hverfa 40 ár aftur í tímann.  Einbreiđir malarvegir alsettir holum og grjóti.  Samt er ţetta ţjóđvegur.  Sumstađar ţurfti ég ađ keyra á allt ađ 160 km.  hrađa til ađ slá á hristing á bílnum.  Ítrekađ skransađi bíllinn hálfur út af í beygjum.  Ţetta er stórhćttulegt.  Í erfiđustu beygjunni missti ég bćđi sígarettuna mína og farsímann.  Sem var bagalegt ţví ađ ég var í miđju áríđandi símtali viđ Sigga Lee Lewis.  Mér tókst ekki ađ fiska símann upp fyrr en nćstum kílómeter síđar viđ illan leik.  En tókst ađ ljúka símtalinu.   Sígarettuna lét ég eiga sig.  Hún var ađ mestu reykt.  Dagblađiđ sem hún kveikti í var ég búinn ađ lesa.  Var ađ vísu í miđju kafi viđ ađ ráđa So Duko gátuna í blađinu - til ađ stytta mér stundir viđ einhćfan aksturinn.   En ţađ er til nóg af fleiri ţannig gátum.  Og ţađ hlýnađi í bílnum á međan blađiđ fuđrađi upp.  Ansi notalegt. 

  Ţađ lá viđ ađ ég setti á mig öryggisbeltiđ ţegar verst lét.  Ţađ skvettist oftar en einu sinni úr bjórglasinu mínu međ tilheyrandi subbuskapi.  Sem betur fer tók ég međ mér föt til skiptanna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.4.2007 kl. 08:56

2 Smámynd: Jens Guđ

Ég ţori ţví varla sjálfur.  En á međan ég fć ekki far međ öđrum ţá verđ ég ađ láta sjálfan mig duga.  Reyndar keyri ég sjaldan út af.  Varla oftar en 2 - 3 á ári.  Ţar af velti ég bíl ađeins í um ţađ bil fjórđa hvert skipti. 

Jens Guđ, 1.5.2007 kl. 00:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband