Kjósendur könnuðust ekki við Árna Johnsen

  Það hvernig Árni Johnsen var falinn í kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins ruglaði marga í ríminu.  Fjöldi kjósenda flokksins hafði ekki hugmynd um að Árni væri í framboði.  Voru jafnvel vissir um hið gagnstæða.  Þeir gerðu sér því lítið fyrir,  þegar þeir prófarkalásu kjörseðilinn,   og strikuðu yfir nafn Árna á seðlinum til að leiðrétta framboðslistann. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"prófarkalásu kjörseðilinn"

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.