"Djöflakallinn" með Gyllinæð

  danielivarmaggi

  Ég var að setja í Tónspilarann ballöðuna Djöflakallinn með hljómsveitinni Gyllinæð.  Liðsmenn tríósins voru aðeins 14 - 15 ára þegar þetta var tekið upp á lítið kassettutæki í æfingarhúsnæðinu.  Hljómsveitin var nokkurra daga gömul.  Þess vegna er ferskur andi í laginu.  

  Æfingar fengu aldrei að standa lengi.  Nágranni hringdi alltaf á lögguna og kvartaði undan hávaða.  Á meðan hann beið komu löggunnar lamdi hann æfingarhúsnæðið að utan með sleggju.  Löggan tók ætíð málstað nágrannans og stöðvaði æfingar. 

  Um þetta fjallar textinn.    

     http://profile.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewprofile&friendid=120168097


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.