16.3.2016 | 20:40
Athyglisþörf fjöldamorðingja
Norðmenn hafa tekið aðdáunarlega vel á eftirmálum fjöldamorða hægri róttæklingsins Anders Breiviks. Í baráttu gegn fjölmenningu myrti hann 77 manns. Þar af flesta í ungliðahreyfingu Verkamannaflokksins.
Alveg frá hryðjuverkadeginum hafa Norðmenn sýnt stillingu og yfirvegun. Rík áhersla hefur verið lögð á að fjöldamorðin breyti engu um norska réttarríkið. Engum verklagsreglum né lögum verði breytt. Mannúðlega lýðræðisríkið standi óbreytt. Vonir glæpamannsins um annað hafa ekki ræst.
Auðvitað óska margir Breivik alls hins versta. Það má meðal annars lesa í athugasemdakerfum íslenskra netmiðla.
Ókosturinn er sá að Breivik er tekinn mjúkum höndum. Hann fær að baða sig í kastljósi fjölmiðla. Það er við fjölmiðla að sakast. Þeir fullnægja athyglisþörf hans með myndbirtingum af honum og yfirlýsingum hans. Heppilegra væri að þeir veittu honum litla sem enga athygli. Í fangelsinu fær hann að lesa dagblöð, hlusta á útvarp og horfa á sjónvarp. Mikil umfjöllun um hann kitlar athyglisþörf hans og gefur honum þau skilaboð að hann skipti miklu máli.
Það er ekki gott.
![]() |
Breivik-málið: Hvað felst í einangrun? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Stefán (# 7), já Anna var aðventísti. (# 8), takk fyrir að ve... jensgud 25.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Mér dettur í hug Jens að þú hefur ekkert verið að auglýsa hér s... Stefán 25.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Einhverntíma heyrði ég að ,, heilög Anna Marta ,, hafi verið a... Stefán 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Stefán, góður! jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Mér dettur í hug að blessuð konan hefði í ofur einfeldni sinni ... Stefán 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Sigurður I B, hún var dugleg að hringja í mig, blessunin. En... jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Hafði hún ekki fyrst samband við þig?? sigurdurig 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Jóhann, ég tek undir þín orð! 1 jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Það færi betur á því að Utanríkisráðherra myndi hugsa eins vel ... johanneliasson 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 24
- Sl. sólarhring: 53
- Sl. viku: 975
- Frá upphafi: 4137242
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 714
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Það er út af svona fólki sem ég er sumpart fylgjandi dauðadómum.
Stefán (IP-tala skráð) 17.3.2016 kl. 08:10
Nei, dauðadómar eiga aldrei rétt á sér.
Sæmundur Bjarnason, 17.3.2016 kl. 10:14
Held að það sé Economist sem segir Trump vera "One of top ten gobal threats."
Sæmundur Bjarnason, 17.3.2016 kl. 10:17
Stefán, dauðadómur er jafn vondur hvort sem hann er kveðinn upp og framkvæmdur af Breivik eða öðrum.
Jens Guð, 17.3.2016 kl. 19:29
Sæmundur, ég er sammála þér.
Jens Guð, 17.3.2016 kl. 19:30
Dauðadómur á aldrei rétt á sér.
En barnaverndarnefndir eiga sér ekki raunverulega verjandi málsstað í mörgum ó-útkljáðum málum. Hvorki í Noregi né á Íslandi.
Einhverra undarlegra hluta vegna sluppu starfsmenn barnaverndarnefndar við opinberar yfirheyrslur, í Anders Brekvik málinu?
Noregs-dómskerfið skuldar Noregi, Íslandi, og heimsbyggðinni allri, skýringu á þeirri óverjandi dómsstóla-vanrækslu!
Lögregluyfirvöld eru í raun einskis verð, ef þau hafa ekki yfirvald til að verja einstaklinga (ólíka, unga sem gamla), samkvæmt lögverjandi opinberlega verjandi réttlæti.
Og samkvæmt siðmenntuðu óflokkuðu mannréttinda-réttlæti!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.3.2016 kl. 21:29
Anna Sigríður, vel mælt!
Jens Guð, 19.3.2016 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.