3.7.2016 | 22:03
Hörmulegustu rokk húðflúrin
Suðurríkjarokkunnendur í Bandaríkjum Norður-Ameríku eru sjálfbjarga. Þeir redda hlutunum þó að sitthvað skorti upp á fagmennsku. Rauðhálsinn (red neck) er ekkert að stressa sig á smáatriðum. Hann kýlir bara á hlutina. Húðflúr í suðrinu bera þess mjög svo merki.
Rokksveitin Foo Fighters er vinsæl. Forsprakkinn, Dave Grohl, er í hávegum. Rauðhálsinn er ekki í vandræðum með að teikna mynd af honum og heiðra með húðflúri. Hann veit að Dave líkist mörgum öðrum svo að húðflúrið er rækilega merkt Dave Foo Grohl.
Teiknarinn er nokkuð góður í að rissa upp sannfærandi sólgleraugu og höfuðklút. Það skiptir öllu máli þegar Axl Rose er heiðraður með húðflúri. Andlitið skiptir minna máli. Verulega afmyndað. Skiptir ekki máli. Það eru klúturinn og sólgleraugun sem skipta máli.
Einkennismerki hljómsveitarinnar Slayer er ljótt og amatörlegt. Á húðflúrstofu í suðri fá aðdáendur innblástur við að hrista lógóið fram úr erminni. Fyrst að orginalinn er ljótur þá er í fínu lagi að húðflúrið sé líka ljótt. Miklu ljótara. Sjáið hvað Y er ömurlega útfært. Svo ekki sé talað um R. S snýr öfugt.
Rokkunnandinn á alveg eins hatt og Slash. Töff. Black Sabbath krossinn er næstum því þokkalega teiknaður. Hitt er verra að stafabrengl blasa við. Rétt stafsetning er SabbaTH en ekki Sabbaht.
Danski trommarinn í Metallica, Lars Ulrich, þykir þess verður að vera heiðraður í húðflúri. Jú, augnsvipurinn rímar að hluta (samt aulalega tileygður). Og ennið passar alveg. Meiri undrun vekur að einhver vilji vera svona áberandi merktur ljótu húðflúri af dönskum trommuleikara.
Húðflúr af Bono í U2 eru tiltölulega auðveld. Maðurinn er með skyggð gleraugu, jafnan stuttklipptur og með skeggbrodda. Samt er öruggara að merkja húðflúrið með nafni hans. Annars myndu fáir fatta hver þetta er, eins og höfuðið sé samanvöðlað líkt og fótbolti, skarpt nefið er einhversskonar klessa. Framstæð hakan er innfallin. Augun út úr kú.
.
Flokkur: Tónlist | Breytt 9.4.2017 kl. 14:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Stefán (# 7), já Anna var aðventísti. (# 8), takk fyrir að ve... jensgud 25.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Mér dettur í hug Jens að þú hefur ekkert verið að auglýsa hér s... Stefán 25.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Einhverntíma heyrði ég að ,, heilög Anna Marta ,, hafi verið a... Stefán 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Stefán, góður! jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Mér dettur í hug að blessuð konan hefði í ofur einfeldni sinni ... Stefán 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Sigurður I B, hún var dugleg að hringja í mig, blessunin. En... jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Hafði hún ekki fyrst samband við þig?? sigurdurig 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Jóhann, ég tek undir þín orð! 1 jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Það færi betur á því að Utanríkisráðherra myndi hugsa eins vel ... johanneliasson 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 73
- Sl. sólarhring: 108
- Sl. viku: 968
- Frá upphafi: 4137206
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 713
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.