11.11.2016 | 18:53
Uppreisn gegn stjórnmálaelítunni
Margt þokkalega vel gefið fólk túlkar kosningasigur Dóna Trumps til embættis forseta Bandaríkja Norður-Ameríku sem uppreisn gegn stjórnmálaelítunni og uppreisn gegn "kerfinu". Uppsafnaðri þreytu og óþoli gagnvart spillingu. Á ensku er það kallað "rage against the machine".
Sumir vilja meina að Brexit, kosning Breta út úr Evrópusambandinu, hafi ráðist af sömu viðhorfum. Einnig uppgangur nýrra íslenskra stjórnmálaflokka: Allt frá Besta flokknum til Pírata, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar.
Söluhæsta og áhrifamesta breska tónlistarblaðið, New Musical Express (NME), hefur tekið saman lista yfir bestu uppreisnarsöngva rokksins. Blessunarlega er ekki farin auðvelda leiðin (Bítla-Revolution, Bob Dylan, Sex Pistols og The Clash). Niðurstaðan hefur skemmtanagildi. Lögin eru assgoti skemmtileg - burt séð frá uppreisnaranda textans. Þetta er skoðun NME en ekki mín. Ég geri samt ekki athugasemd. Er sáttur. Lögin eru svo skemmtileg.
1. Creedence Clearwater Revival - Fortunate son
Á dögum hernaðar Bandaríkjahers í Víetnam var herskylda í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Synir stjórnmálaelítunnar kunnu hinsvegar ýmsar aðferðir til að koma sínum sonum undan herskyldu. Höfundur sönglagsins, John Fogerty, beinir spjótum gegn þessum forréttindum stjórnmálaelítunnar.
2. Gang of Four - Natural´s Not in It
Bresku frumherjar fönk-pönksins (í lok áttunda áratugarins. Fyrirmynd Red Hot Chili Peppers og Franz Ferdinand) kenna kapítalisma um allt sem miður fer. Jafnvel misheppnuðu kynlífi.
3. Björk - Declare Independence
Björk hvetur Grænlendinga og Færeyinga til að rífa sig lausa frá danska sambandsríkinu og krefjast sjálfstæðis. Á hljómleikum í Kína reitti hún yfirvöld til reiði er hún snéri textanum upp á Tíbeta. Síðan er Björk bönnuð í fjölmennasta ríki heims.
![]() |
Þrjú mál í forgangi hjá Trump |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tónlist | Breytt 12.11.2016 kl. 09:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Guðmundur (#9), takk fyrir það. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróðleiks má geta þess að grafít hefur ekkert nærin... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, Gyrðir kann að orða hlutina. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ritblý er þrátt fyrir heitið reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Það er nú einhver framsóknarfnykur af þessu sparnaðarráði, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, frábært viðhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orðinn svakalega dýr. Ekki síst blessuð ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Þetta minnir mig á..... Kona var spurð um allar þessar bensínhæ... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hættur að borða bleikju, aðallega vegna verðsins. ... johanneliasson 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 596
- Sl. viku: 1029
- Frá upphafi: 4133694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ekki leiðist mér að sjá CCR í fyrsta sæti.
Sigurður I B Guðmundsson, 11.11.2016 kl. 19:17
Uppreisn og ekki uppreisn ...
Allt málið í kringum Trump, gengur út á Lýðræði ... skoðanafrelsi, lýðfrelsi og tjáningafrelsi. Hugsaðu þér, hvad maðurinn er ljótur kall að segja orðið "píka". Sjálfur Bush gat ekki komið inn á þing og horft á nakta styttu af Venusargyðjunni ... það varð að setja á hana brjóstarhaldara. Hugsaðu þér, hvað þetta er heimskt fólk ... að hafa kosið rangt. Það þarf að "berja" inn í hausinn á því ... hvað sé "rétt" að kjósa.
Góða fólkið ... er ekkert "gott fólk". Það sem það segir, hljómar vel ... en innihaldið, er ekki jafn gott.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 12.11.2016 kl. 12:17
Vonandi hefur þetta fólk rétt fyrir sér, einungis þannig getur maður horfst framan í Nýjan forseta BNA. En svo má segja ekki voru búskarnir svo vel gefnir. Forsetar þó titlaðir séu valdamestu menn heimsins eru bara dúkkur í stóru batteríi og ráða sáralitlu nema fjölskyldunni og hvernig er umhorfs í forsetabústaðnum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.11.2016 kl. 14:30
Sigurður I B, það er aldrei leiðinlegt að sjá eða heyra í CCR.
Jens Guð, 14.11.2016 kl. 14:01
Bjarne Örn, það er heilmikil uppreisn í sigri Trumps. Flokkseigendafélagið studdi hann ekki. Fjölmargir áhrifamenn í flokknum hvöttu til þess að kosið væri gegn honum. Formaður þingflokksins var gegn honum. Enginn núlifandi fyrrverandi forseti Repúblikanaflokksins kaus hann. Ekki heldur gengnir forsetar flokksins.
Jens Guð, 14.11.2016 kl. 14:07
Ásthildur Cesil, það er margt til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 14.11.2016 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.