11.11.2016 | 18:53
Uppreisn gegn stjórnmálaelítunni
Margt ţokkalega vel gefiđ fólk túlkar kosningasigur Dóna Trumps til embćttis forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku sem uppreisn gegn stjórnmálaelítunni og uppreisn gegn "kerfinu". Uppsafnađri ţreytu og óţoli gagnvart spillingu. Á ensku er ţađ kallađ "rage against the machine".
Sumir vilja meina ađ Brexit, kosning Breta út úr Evrópusambandinu, hafi ráđist af sömu viđhorfum. Einnig uppgangur nýrra íslenskra stjórnmálaflokka: Allt frá Besta flokknum til Pírata, Bjartrar framtíđar og Viđreisnar.
Söluhćsta og áhrifamesta breska tónlistarblađiđ, New Musical Express (NME), hefur tekiđ saman lista yfir bestu uppreisnarsöngva rokksins. Blessunarlega er ekki farin auđvelda leiđin (Bítla-Revolution, Bob Dylan, Sex Pistols og The Clash). Niđurstađan hefur skemmtanagildi. Lögin eru assgoti skemmtileg - burt séđ frá uppreisnaranda textans. Ţetta er skođun NME en ekki mín. Ég geri samt ekki athugasemd. Er sáttur. Lögin eru svo skemmtileg.
1. Creedence Clearwater Revival - Fortunate son
Á dögum hernađar Bandaríkjahers í Víetnam var herskylda í Bandaríkjum Norđur-Ameríku. Synir stjórnmálaelítunnar kunnu hinsvegar ýmsar ađferđir til ađ koma sínum sonum undan herskyldu. Höfundur sönglagsins, John Fogerty, beinir spjótum gegn ţessum forréttindum stjórnmálaelítunnar.
2. Gang of Four - Natural´s Not in It
Bresku frumherjar fönk-pönksins (í lok áttunda áratugarins. Fyrirmynd Red Hot Chili Peppers og Franz Ferdinand) kenna kapítalisma um allt sem miđur fer. Jafnvel misheppnuđu kynlífi.
3. Björk - Declare Independence
Björk hvetur Grćnlendinga og Fćreyinga til ađ rífa sig lausa frá danska sambandsríkinu og krefjast sjálfstćđis. Á hljómleikum í Kína reitti hún yfirvöld til reiđi er hún snéri textanum upp á Tíbeta. Síđan er Björk bönnuđ í fjölmennasta ríki heims.
![]() |
Ţrjú mál í forgangi hjá Trump |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Tónlist | Breytt 12.11.2016 kl. 09:05 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
Nýjustu athugasemdir
- Stórhættulegar Færeyjar: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 26.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: "Sumir kunna ekki fótum sínum forráđ"........ johanneliasson 26.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir ţví sem ég hef heyrt er ráđiđ viđ bólgum sem verđa vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Ţađ kostar ađ láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralćknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Ţađ beiđ kannski nćsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 22
- Sl. sólarhring: 647
- Sl. viku: 875
- Frá upphafi: 4127208
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 721
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ekki leiđist mér ađ sjá CCR í fyrsta sćti.
Sigurđur I B Guđmundsson, 11.11.2016 kl. 19:17
Uppreisn og ekki uppreisn ...
Allt máliđ í kringum Trump, gengur út á Lýđrćđi ... skođanafrelsi, lýđfrelsi og tjáningafrelsi. Hugsađu ţér, hvad mađurinn er ljótur kall ađ segja orđiđ "píka". Sjálfur Bush gat ekki komiđ inn á ţing og horft á nakta styttu af Venusargyđjunni ... ţađ varđ ađ setja á hana brjóstarhaldara. Hugsađu ţér, hvađ ţetta er heimskt fólk ... ađ hafa kosiđ rangt. Ţađ ţarf ađ "berja" inn í hausinn á ţví ... hvađ sé "rétt" ađ kjósa.
Góđa fólkiđ ... er ekkert "gott fólk". Ţađ sem ţađ segir, hljómar vel ... en innihaldiđ, er ekki jafn gott.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 12.11.2016 kl. 12:17
Vonandi hefur ţetta fólk rétt fyrir sér, einungis ţannig getur mađur horfst framan í Nýjan forseta BNA. En svo má segja ekki voru búskarnir svo vel gefnir. Forsetar ţó titlađir séu valdamestu menn heimsins eru bara dúkkur í stóru batteríi og ráđa sáralitlu nema fjölskyldunni og hvernig er umhorfs í forsetabústađnum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.11.2016 kl. 14:30
Sigurđur I B, ţađ er aldrei leiđinlegt ađ sjá eđa heyra í CCR.
Jens Guđ, 14.11.2016 kl. 14:01
Bjarne Örn, ţađ er heilmikil uppreisn í sigri Trumps. Flokkseigendafélagiđ studdi hann ekki. Fjölmargir áhrifamenn í flokknum hvöttu til ţess ađ kosiđ vćri gegn honum. Formađur ţingflokksins var gegn honum. Enginn núlifandi fyrrverandi forseti Repúblikanaflokksins kaus hann. Ekki heldur gengnir forsetar flokksins.
Jens Guđ, 14.11.2016 kl. 14:07
Ásthildur Cesil, ţađ er margt til í ţessu hjá ţér.
Jens Guđ, 14.11.2016 kl. 14:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.