30.5.2020 | 23:25
Var John Lennon góđur gítarleikari?
Gróf skilgreining á rhythma-gítarleik er sú ađ hann haldi utan um takt og hljómagang í dćgurmúsík. Slái takt međ trommaranum og "strömmi" samtímis hljómaganginn á međan sólógítarleikarinn leikur lausum hala. Eđa einhver annar í sólóhlutverki. Gott dćmi er Addi Sigurbjörns í Glugganum međ Flowers.
Ţrátt fyrir mikilvćgi rhythma-gítarleikara stendur hann jafnan í skugga ţeirra sem spila sóló. Sólógítarleikari fćr ađ trođa sér framarlega á sviđiđ á međan hann afgreiđir sólóiđ. Jafnvel trođast fram fyrir söngvarann (ég hef lent í ţessu).
John Lennon var rhythma-gítarleikari Bítlanna. Hann var aldrei í skugga vegna ţess ađ hann samdi flest lög Bítlanna, söng mörg ţeirra og var í huga margra - ţar á međal annarra Bítla - forsprakki hljómsveitarinnar. Ţar ađ auki einn besti söngvari og textahöfundur rokksögunnar. Margt fleira gott mćtti segja um hann annađ en ađ hann lamdi fyrri eiginkonu sína, einnig bassaleikara sína, Paul og Stu Sutcliffe, trommuleikarann sinn í Querrymen og marga fleiri.
Flottur sólógítarleikari Bítlanna var George Harrison. Paul McCartney var einnig góđur gítarleikari. Í upphafi ferils Bítlanna kom til ágreinings um hvor ćtti ađ afgreiđa sólógítarinn. Ţađ var ţegar Stu helltist úr lestinni. Leikar fóru ţannig ađ Paul varđ ađ sćtta sig viđ ađ George vćri betri sólógítaleikari.
John Lennon fór ekki trođnar slóđir í gítarleik fremur en öđru. Í einu af fyrstu Bítlalögum, All My Loving, stelur hann senu međ óvćntu og nýstárlegu gítarspili. Ţar hamrar hann hratt í gegnum lagiđ - eins og í kapphlaupi - í stađ ţess ađ fylgja trommutaktinum.
Blessunarlega voru Bítlarnir - allir - lausir viđ sólórembing. Bassaleikarinn Paul trommađi í stöku lagi. Ekki til ađ gera betur en Ringo. Bara halda takti. John og Paul tóku mörg gítarsóló á síđustu plötum Bítlanna. Ţar á međal spilađi John sólógítar lagsins Get Back á lokakonserti Bítlanna á Abbey Road. Síđar sagđist hann hafa fariđ í hlutverkaleik, eins og ţeir Paul gerđu svo oft. Í ţessu tilfelli ţóttist hann vera George. Spilađi sólógítarleik eins og George hefđi gert.
John var meiriháttar flottur kssagítarplokkari. Fór samt einkennilega sparlega međ ţađ. Hann var meira í rokkinu.
.
John var eldfljótur ađ lćra á hvađa hljóđfćri sem var. Hann var dúndurgóđur munnhörpuleikari. Alls spilađi hann á fast ađ tuttugu hljóđfćri. Vegna óţolinmćđi og athyglisbrests nennti hann aldrei ađ ćfa hljóđfćraleik. Hann glamrađi oft á hljómborđ - bćđi međ Bítlum og ennfremur á sólóferli - en vissi aldrei hvađ hljómarnir hétu sem hann spilađi.
John var uppátćkjasamur frá fyrstu tíđ. Hann var knúinn áfram af takmarkalausri sköpunargleđi. Til ađ mynda notađi hann endurkast sem inngang í I Feel Fine. 1964 hafđi svoleiđis ekki heyrst áđur. Sömuleiđis samdi hann gítar-riffiđ sem gengur í gegnum lagiđ.
Mestu varđađi ađ gítarleikur Johns skipti iđulega sköpum fyrir stemmningu lagsins.
Hér má heyra hvađ gítarleikur Johns vó ţungt í flutningi Bítlanna. Á mínútu 2:58 hleypur áheyrandi upp ađ honum. Hann fipast og sleppir úr nokkrum töktum. Viđ ţađ fellur krafturinn og botninn úr flutningnum.
Flokkur: Tónlist | Breytt 2.8.2020 kl. 13:20 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur međ ţunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B, ţessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 355
- Sl. viku: 1377
- Frá upphafi: 4118904
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1055
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţegar Paul hafđi kennt John ađ stilla gítar, ţá lćrđi John hratt ađ spila rétt og vel. Varđ góđur alhliđa gítarleikari, sem ţróađist í ađrar áttir en George, varđ bćđi grófari og kraftmeiri (líklega spilađi karakterinn ţar eitthvađ inn í). Ţađ ađ Paul var multi-hljóđfćraleikari Bítlanna gerđi ţađ ađ verkum, ađ hann kom einnig sterkur inn sem gítarleikari í sumum lögum og saman mynduđu ţeir ţrír magnađa og ţétta gítarsveit. Paul varđ fljótt einstakur bassaleikari og lćrđi ađ eigin sögn einna mest af ţví ađ hlusta á bassaleikarana Brian Wilson og Motown bassaleikarann James Jamerson. Margir ađrir frćgir og frábćrir bassaleikarar nefna Jamerson sem fyrirmynd, s.s. John Entwistle, Jack Bruce, John Paul Jones, Rick Danko, Gedda Lee, Sting, Jaco Pastorius og Stanley Clarke, svo einhverjir séu nefndir. Ţegar mađur hlustar á tónlist Bítlanna frá a-ö, ţá má heyra frábćran, framsćkinn og áhrifamikinn gítarleik hjá ţeim öllum, George, John og Paul, sama hvort ţeir fara hamförum á rafmagns eđa kassagítara. Ţar ađ auki mynduđu ţeir besta söngtríó rokksins, ekki satt ?
Stefán (IP-tala skráđ) 31.5.2020 kl. 00:49
Stefán, takk fyrir fróđleikinn. Jú, vissulega voru ţeir besta söngtríó rokksins. Keith Richard sagđi viđ Paul: Bítlarnir höfđu alla ţessa söngvara en Rolling Stones höfđu bara Mick Jagger.
Jens Guđ, 31.5.2020 kl. 18:11
Já,Jhon var góđur gítarleikari. Mín skođun er ađ ţađ hafi veriđ veriđ hans rhythmi á gítarnum á fyrstu árum Bítlana sem bjó ađ mestu til soundiđ sem varđ Bítlarnir.
https://www.youtube.com/watch?v=Fb8YNfr9fFM&t=1162s
Guđmundur Jónsson, 1.6.2020 kl. 09:14
Guđmundur, sammála! Og takk fyrir áhugavert myndband.
Jens Guđ, 1.6.2020 kl. 11:50
Ţađ má segja ađ John hafi keyrt tónlist Bítlanna áfram međ sínum rhytmagítarleik eins og Keith keyrđi tónlist Rolling Stones áfram, ţeir ţó ólíkir gítarleikarar vissulega. En í báđum hljómsveitum voru svo afar taktfastir trommuleikarar sem voru límiđ í hljómsveitunum.
Stefán (IP-tala skráđ) 1.6.2020 kl. 15:51
Stefán, ég kvitta undir ţetta.
Jens Guđ, 1.6.2020 kl. 16:29
Takk fyrir ţennan fróđleik.
Sigurđur I B Guđmundsson, 1.6.2020 kl. 17:50
Sigurđur I B, takk fyrir innlitiđ.
Jens Guđ, 1.6.2020 kl. 18:33
Góđur pistill Jens.Annađ dćmi um góđan rhytma player er The Shadows ţar sem Bruce Welch ber hitan og ţungan nánast á öllum ţeirra lögum, á međan Hank gutlar nokkur stef sem allir međaljónar gćtu leikiđ eftir.
Björn. (IP-tala skráđ) 2.6.2020 kl. 07:21
Björn, góđ ábending.
Jens Guđ, 2.6.2020 kl. 09:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.