Plötunar sem breyttu heiminum II

  Í gćr birti ég lista yfir ţćr plötur sem lentu í 5 efstu sćtum yfir plöturnar sem breyttu heiminum,  samkvćmt niđurstöđu 100 ţekktra tónlistarmanna:  Bjarkar,  Chris Cornells og fleiri.  Ţađ er breska tónlistarblađiđ Mojo sem birti niđurstöđuna.  5 áhrifamestu plöturnar eru:

1.  Little Richard:  Tutti Frutte

2.  Bítlarnir:  I Want to Hold Your Hands

3.  Elvis Presley:  Heartbreak Hotel

4.  Bob Dylan:  The Freeweelin´ Bob Dylan

5.  Kraftwerk:  Autobahn

  Í nćstu sćti rađast eftirtaldar plötur:

6.  Robert Johnson:  King of the Delta Blues Singers (1961,  löngu eftir fráfall Roberts)

  Jack White í White Stripe segist hafa tekiđ međ fyrirvara ţjóđsögunni um sölu Roberts Johnsons á sálu sinni til djöfulsins í stađinn fyrir tónlistarhćfileika.  En ţegar Jack fór ađ hlusta á Robert útilokar hann ekki sannleiksgildi sögunnar.  Snilldin sé ofar mannlegum skilningi. 

  Blađamađur Mojo bćtir viđ ađ án Roberts Johnsons hefđi breska blúsbylgjan aldrei orđiđ til,  né pönkrokkiđ eđa lag The Rolling Stones Sympathy for the Devil.

7. The Velvet Undergroundand Nico:  The Velvet Undrground (1967)

  Vitnađ er í Brian Eno sem sagđi:  "Fáir keyptu plötuna á sínum tíma en allir sem keyptu hana stofnuđu hljómsveit."

  Blađamađur Mojo segir:  "Án ţessarar plötu vćri enginn Bowie,  Alice Cooper (átta mig ekki á samhenginu viđ Cooper.  Innskot mitt),  framúrstefnurokk,  krátrokk,  pönk,  goth,  Sonic Youth,  Jesus & Mary Jane, C86 indie eđa lo-fi.

8.  Ýmsir:  Anthology of American Folk Music (1952)

  Ég ţekki ekki ţessa plötu.  En af ummćlum virđist ţetta vera safnplata međ bandarískri ţjóđlagamúsík,  Blađamađur Mojo segir:  "Án ţessarar plötu vćru menn hvorki ađ "covera" Woody Guthrie og Pete Seeger né Bog Dylan."

9.  Ray Charles:  What´d I Say (1959)

  Ţarna varđ soul-músíkin til.

10.  Sex Psitols:  God Save the Queen  (1977)

  Án Sex Pistols hefđi pönkbyltingin ekki orđiđ til. Hvorki The Clash né Green Day.  Stefán,  plöturnar/hljómsveitirnar sem ţú nefndir eru handan viđ horniđ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll

 Nokkuđ athyglisverđur list, en hvar er plata Bítlanna; "Sgt. Peppers Lonly Hearts Club Band"?  Breytti ţessi plata ekki tónlistarsögunni?  Í dag; 1. júní, eru nákvćmlega 40 ár síđan plata ţessi kom út, en hún kom út 1. júní 1967 og markađi hún tímamót í popsögunni. Til gamans birti ég nokkrar stađreyndir um plötu ţessa:

  • Ţađ kostađi 25.000 GBP ađ gera plötuna, (sem var mikiđ fé áriđ 1967).
  • Ţađ tók 700 tíma ađ hljóđrita plötuna.
  • Platan átti ađ vera ađ tvöföld, en Bítlarnir höfđu ekki nógu mikiđ tónlistarefni á takteinum fyrir ţau tímamörk útgáfunnar sem EMI setti ţeim.
  • Listamennirnir sem gerđu myndina á framhliđ plötunnar fengu 1.500 GBP fyrir og átti sú upphćđ ađ dekka allan kostnađ viđ tökur og myndsetningu plús laun til ţeirra sem unnu ađ verkinu.
  • Ţetta var fyrsta plata Bítlanna ţar sem ađ söngtextar voru prentađir međ.
  • Fyrstu lögin sem hljóđrituđ voru fyrir plötuna voru "Strawberry Fields Forever" og "Penny Lane" sem voru tekin upp í nóvember 1966, en EMI fór fram á ađ ţessi lög yrđu gefin út á lítilli plötu fyrir jólin 1966, ţví ţeim fannst ađ of langur tími liđi á milli útgáfu laga hjá Bítlunum og EMI vantađi ţví "hit" frá ţeim fyrir jólin.  Ţess vegna voru ţessi lög ekki međ á Sgt. Pepper albúminu.
  • Sir Paul McCartney var hugmyndafrćđingurinn ađ plötunni, og hann vildi ađ hún yrđi í Victoríenskum stíl.  Voru ţví laglínur í sumum lögunum međ gamaldags ensku ađ ásettu ráđi t.d "...Indicate precisely what you mean to say..." í laginu; When I´m Sixty Four" - og "....Splendid Time is Guaranteed For All..." í laginu; For the Benefit for Mr. Kite"
  • "Lucy in the Skyes with Diamonds" er ekki um LSD, heldur fékk John Lennon hugmyndina ađ laginu ţegar hann sá mynd sem Julian sonur hans hafđi teiknađ af Lucy nokkurri sem var međ honum í leikskóla, en hún var ađ fara í frí međ flugvél.

Ţetta eru svona helsu stađreyndir um Sgt. Peppers Lonly Hearts Club Band, svona til gamans.

Kveđja:

 Örn Jónasson

Örn Jónasson (IP-tala skráđ) 1.6.2007 kl. 10:57

2 identicon

Eins og ég skrifađi í gćr, ţá hlutu Soul-kóngurinn Ray Charles, punk-prinsarnir Sex Pistols og Velvet Underground ađ vera nćstir handan viđ horniđ á eftir ţeim 5 efstu. Velvet Underground er einfaldlega nćst áhrifamesta hljómsveit rokksins á eftir The Beatles.

Stefán

Stefán (IP-tala skráđ) 1.6.2007 kl. 11:01

3 Smámynd: Jens Guđ

  "Sgt.  Peppers..." lenti í 16. sćti og "Revolver" í 40.  

Jens Guđ, 1.6.2007 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband