8.10.2022 | 23:34
Frjósemi Bítlanna
Frjósemi vesturlandabúa hefur aldrei veriđ jafn bágborin og nú. Ađ međaltali eignast evrópskar konur innan viđ tvö börn hver um sig. Nema í Fćreyjum. Ţar býr hamingjusamasta ţjóđ heims. Og ástríkasta. Fćreysk kona eignast ađ međaltali hálft ţriđja barn.
Frjósemi Bítlanna skiptist í tvö horn. Sólógítarleikarinn, George heitinn Harrison, eignađist ađeins eitt barn, gítarleikarann Dhani Harrison. Dhani er hálffimmtugur. Eđa ţví sem nćst. Hann var til fjögurra ára giftur íslenskri konu, Sólu Káradóttur (Stefánssonar). Ţau eignuđust ekki barn. Ef Dhani fer ekki ađ drífa sig deyja gen George Harrison út međ honum. Sú stađa virđist eiginlega blasa viđ. Hvers vegna?
Ekkja Georges, Olivia, er jafnan mćtt í Viđey ţegar kveikt er á friđarsúlunni.
Forsprakki Bítlanna, John heitinn Lennon, var tvígiftur. Hann eignađist soninn Julian Lennon, međ fyrri konu sinni, Cyntheu, og Sean Lennon međ Yoko Ono. Ţau síđarnefndu eru dugleg ađ heimsćkja Ísland.
Julian og Sean eiga engin börn. Einhverjir sálfrćđingar rekja barnleysi Julians til ţess ađ John var ekki góđur pabbi. Hann vanrćkti sambandiđ viđ soninn.
Eins og stađan er í dag má ćtla ađ gen Johns og George berist ekki til nćstu kynslóđa.
Trommuleikarinn Ringo Starr eignađist 3 syni međ fyrri konu sinni, Maurice. Litlu munađi ađ George barnađi hana líka.
Besta barnagćla Bítlanna var og er Paul McCartney. Julian segir hann hafa veriđ miklu meiri pabba sinn en John. Ótal ljósmyndir stađfesta ţađ.
Paul McCartney á fimm börn. Hann er ekki líffrćđilegur fađir elstu dótturinnar, Heather. Hann bregst hinn versti viđ ef einhver kallar hana stjúpdóttur eđa fósturdóttur. "Hún er jafn mikil dóttir mín og hin börn mín," segir hann.
Flokkur: Tónlist | Breytt 16.10.2022 kl. 12:15 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 8
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 1163
- Frá upphafi: 4120982
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 1035
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Áriđ 2020 voru fćreyskar konur í 87. sćti í heiminum hvađ frjósemi snertir međ 2,3 börn ađ međaltali og ţví undir heimsmeđaltalinu, sem er 2,4 börn, samkvćmt Alţjóđabankanum (World Bank).
Íslenskar konur voru hins vegar í 138. sćti međ 1,72 börn ađ međaltali.
Fátćkustu ţjóđir heimsins eiga flest börn og ţar er barnadauđinn einnig mestur.
List of sovereign states and dependencies by total fertility rate
Ţorsteinn Briem, 9.10.2022 kl. 00:32
Ţeim sem búa hér á Íslandi myndi ţví fćkka mikiđ ef ekki vćru miklir fólksflutningar hingađ frá til ađ mynda Póllandi og útlendingar skapa hér gríđarmiklar gjaldeyristekjur í til dćmis sjávarútvegi og ferđaţjónustu, hvađ allir athugi.
Ţorsteinn Briem, 9.10.2022 kl. 00:56
Lennon, sá frábćri tónlistamađur, virđist ekki hafa veriđ jafn frábćr manneskja, lélegur eiginmađur og fađir.
Hvort skyldi vera mikilvćgara?
Bjarni (IP-tala skráđ) 9.10.2022 kl. 06:58
Ţorsteinn, takk fyrir fróđleikinn.
Jens Guđ, 9.10.2022 kl. 07:59
Bjarni, Lennon var uppfullur af óleystum vandamálum. Sem barn og unglingur var hann ţjakađur af áfallastreituröskun. 5 ára var honum gert ađ velja á milli pabba síns nog mömmu. Hann valdi pabbann. En ţegar hann horfđi á eftir mömmu sinni ganga á braut skipti hann um skođun. Mamman hinsvegar var ekki reiđubúin ađ taka soninn ađ sér. Hún kom honum í fóstur hjá barnlausri systur sinni, Mimi. Sú var harđbrjósta og kaldur persónuleiki. Eiginlega grimm ađ sumu leyti. John kallađi hana aldrei mömmu heldur Mimi frćnku. Einhverra hluta vegna sleit mamman öllu sambandi viđ John. Hann var kominn á fermingaraldur er hann komst ađ ţví ađ mamman bjó í nćstu götu. Ţá bankađi hann upp hjá henni. Ţar bjó hún međ tveimur systrum hans og eiginmanni. Kella tók honum fagnandi og kenndi honum ađ spila á basnjo og píanó. Farsćl kynni ţeirra stóđu ekki lengi. Fullur lögregluţjónn ók hana niđur og hún dó. Nokkru áđur dó eiginmađur Mimi frćnku úr hjartaáfalli. Ţeim köllunum kom vel saman. Skömmu áđur en kallinn dó gaf hann John munnhörpu. John spilađi á hana í nokkrum fyrstu lögum Bítlanna. Hann var glettilega góđur munnhörpuleikari.
John var alla tíđ uppfullur af reiđi. Á unglingsárum stundađi hann pöbba til ađ slást. Hann lamdi Paul. Hann lamdi George. Hann lamdi fyrsta trommuleikara sinn. Hann lamdi fyrsta bassaleikara sinn. Hann sló fyrri konu sína utan undir. Í síđasta skipti sem hann lúbarđi George var hann 28 ára. Síđar sagđi George eitthvađ á ţessa leiđ: "John átti sér margar hliđar. Hann var hlýr persónuleiki, mjög fyndinn og skemmtilegur. Hann hafđi áru dýrlings." Fleiri hafa sagt ađ John hefđi auđveldlega geta orđiđ költ-leiđtogi. Hann var bráđgáfađur og orđsins mađur. En hann vildi ekki vera foringi. Frá fyrstu tíđ hamrađi hann stöđugt á ađ Bítlarnir vćru hljómsveit. Ekki John og hljómsveit. Framan af samdi hann flest Bítlalöfin. En fram ađ síđustu vildi hann ađ Paul fengi ađ njóta sín. Hann eiginlega afhenti Paul á silfurfati forystuhlutverkiđ í Bítlunum.
Jens Guđ, 9.10.2022 kl. 08:31
Dóttir Kára Stef. heitir Sólveig, eftir ömmu sinni. Líklega hefur hún kallađ sig Sólu međan hún var međ D.Harrison. Íslensk nöfn eru jú svo erfiđ f. enskumćlandi fólk.
Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráđ) 9.10.2022 kl. 12:44
Ingibjörg, takk fyrir ábendinguna.
Jens Guđ, 9.10.2022 kl. 13:09
Ađ mínu mati skaut hinn annars ágćti útvarpsmađur Andri Freyr Viđarsson LANGT yfir markiđ í Rokklandi áđan, ţegar hann líkti Sonic Youth viđ The Beatles hvađ áhrif á tónlist varđar. Međ fullri virđingu viđ tónlist og áhrif Sonic Youth, ţá stenst ţessi fullyrđing Andra Freys bara enga skođun.
Stefán (IP-tala skráđ) 9.10.2022 kl. 18:00
Stefán, gott ađ ţú minntir mig á Rokkland á Rás 2. Aldeilis frábćr ţáttur í dag. Ég ţekki ađra hverja manneskju sem ţar kom viđ sögu. Ţó ekki Sonic Youth persónulega. En á flottar plötur međ hljómsveitinni. Andri Freyr er alltaf frábćr. Líka ţegar hann ofmetur Sonic Youth. Samt er Sonic Youth meiriháttar.
Jens Guđ, 9.10.2022 kl. 19:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.