19.11.2024 | 10:15
Leifur óheppni
John Lydon (Rotten) er söngvari Sex Pistols og PIL. Hann hefur sent frá sér tvćr sjálfsćvisögur. Ţćr eru keimlíkar. Í annarri ţeirra segir af međstofnanda PIL, gítarleikaranum flotta Keith heitnum Levene. Lydon segir hann hafa veriđ fagmann í neikvćđni.
Nokkrum árum áđur stofnađi Keith hljómsveitina The Clash. Hann ţótti svo leiđinlegur ađ honum var sparkađ.
Kunningi minn er í sama gír. Hann leyfir sér aldrei ađ gleđjast. Hann finnur ćtíđ einhverja vankanta á öllu. Gárungarnir kalla hann Leif óheppna.
Hann er tengdur bílaumbođi fjölskylduböndum. Eitt sinn var hann í bílavandrćđum. Umbođiđ gaf honum nýjan bíl. Kappinn hafđi allt á hornum sér. Einkum var hann ósáttur viđ ađ bíllinn var hvítur. Hann hélt ţví fram ađ hvítir bílar vćru ógćfutćki. Ţeir lentu í árekstrum og fleiri vandamálum en ađrir bílar. Eftir langt ólundarskeiđ tókst honum ađ skipta á bílnum viđ vinnufélaga sem átti rauđan bíl. Sá var gamall og mikiđ keyrđur. Öllu munađi ađ hann var ekki hvít slysagildra.
Svo bar til ađ viđ hittumst á asískum veitingastađ. Í bođi var međal annars tilbođsréttur mánađarins. Hćgt var ađ velja á milli venjulegs skammts og stórs. Ég valdi venjulegan en vinurinn stóran. Er réttirnir voru bornir fram blasti viđ ađ skammtarnir voru álíka stórir. Eiginlega munađi ađeins ađ hans var á stćrri diski. Ţetta "óréttlćti" eyđilagđi fyrir honum daginn. Skipti engu ţó ég héldi ţví fram ađ hans skammtur vćri í réttri stćrđ; ég hefđi fengiđ óvenju stóran skammt.
Steininn tók úr er hann fékk lottóvinning upp á 9 millur. Í stađ fagnađar brotnađi hann niđur. Ţvílík ógćfa! Vikuna áđur hafđi 80 milljón króna vinningur gengiđ út. Kauđa leiđ eins og hann hefđi í raun tapađ 71 milljón međ ţví ađ fá vinning í "rangri" viku! Hann var svo miđur sín ađ hann mćtti ekki í vinnu í nokkra daga.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 1189
- Frá upphafi: 4136240
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 986
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo sem ţađ ţýđir) fer alltaf međ bćnir áđur en hann fer ađ sofa. Konan hans er aftur á móti ekkert gefin fyrir bćnir. Ég spurđi hann einhverju sinni hvort hann hefđi ekki áhyggjur af konu sinni ađ komast inn í himnaríkiđ? Nei, nei sagđi hann. Alltaf ţegar ég er búinn međ mínar bćnir segi ég alltaf: Hún Stína mín biđur ađ heilsa!
Sigurđur I B Guđmundsson, 19.11.2024 kl. 10:55
Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund tónlistar en ţá tónlist sem ţeir flytja sjálfir. Ţađ á t.d. viđ um pönkarann Johnny Rotten sem svo varđ nýbylgjusöngvarinn John Lydon. Lydon hefur nefnt sem uppáhaldsplötur sínar, plötur međ The Kinks, prog međ Van der Graff Generator, ţjóđlagarokk međ Steeleye Span, kraut rokk međ Can, glam art rokk međ Roxy Music, Captain Beefheart, Kate Bush, Traffic, Marc Bolan, Cliff Richard, Alice Cooper, The Stooges, Kraftwerk og svo söng hann í rándýrt söngkerfi sem Sex Pistols stálu frá David Bowie.
Stefán (IP-tala skráđ) 19.11.2024 kl. 11:13
Sigurđur I B, ţessi er góđur!
Jens Guđ, 19.11.2024 kl. 11:28
Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi.
Jens Guđ, 19.11.2024 kl. 11:29
Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţeirra líf getur ekki veriđ mjög skemmtilegt........
Jóhann Elíasson, 19.11.2024 kl. 12:27
Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa viđ stöđugan vanlíđan.
Jens Guđ, 19.11.2024 kl. 12:40
Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi.
Stefán (IP-tala skráđ) 19.11.2024 kl. 14:05
Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru móti ímyndađ mér hvernig ţetta hefur veriđ framkvćmt??????

Jóhann Elíasson, 19.11.2024 kl. 14:44
Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar.
Jens Guđ, 19.11.2024 kl. 15:05
Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn bílinn útaf. Ţađ tókst ekki betur en svona.
Jens Guđ, 19.11.2024 kl. 15:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.