29.5.2025 | 10:50
Sparnaðarráð sem munar um!
Sumt fólk fær gesti af og til. Oft má gleðja gest með því að færa honum kaldan bjór. Aðrir gestir eru uppvartaðir með tebolla og meðlæti. Til að mynda kökum eða nammi. Mesti höfðingjabragur er að bjóða upp á konfekt. Vandamálið er að konfekt er rándýrt. Þá er til ráð: Í stórmörkuðum fást stórir pokar af hundafóðri. 2ja eða þriggja kílóa pokar kosta álíka og minnstu konfektkassar.
Galdurinn er að bræða hjúpsúkkulaði og dýfa hundafóðursmolunum ofan í það. Við það verða til ódýrir konfektmolar í mismunandi lögun og mislitri "fyllingu". Til að skerpa á fjölbreytni er upplagt að strá sykurkosnum yfir suma molana og smá kókosmjöli yfir aðra.
Þarna eru orðnar til margra ára byrgðir af hollu konfekti á spottprís. Það inniheldur steinefni, vítamín, trefjar og fleira sem hundar þurfa á að halda.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Stefán, ég er sömuleiðis afar ósáttur við uppsagnir X-ins. Ad... jensgud 23.8.2025
- Herkænska: Ég er í nettu áfalli eftir að Herdís Fjelsted henti út þættinum... Stefán 23.8.2025
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 345
- Sl. sólarhring: 400
- Sl. viku: 1051
- Frá upphafi: 4155289
Annað
- Innlit í dag: 307
- Innlit sl. viku: 892
- Gestir í dag: 294
- IP-tölur í dag: 285
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
En er ekki hætt við því að "súkkulaðihjúpurinn" flagni af með tímanum??????
Jóhann Elíasson, 29.5.2025 kl. 11:36
Jóhann, nei hann flagnar ekki af.
Jens Guð, 29.5.2025 kl. 13:18
Þó að þetta líti ekki út fyrir að vera girnilegt þá gæti svona fæði bjargað mannslífum, t.d. sveltandi fólki í útrýmingabúðum gyðinga á Gaza.
Stefán (IP-tala skráð) 29.5.2025 kl. 15:24
Mér líst vel á þetta
Svo er hundamatur áreiðanlega hollari en megnið af því sem nútímafólk lætur ofan í sig. Að lokum, í Mad Max 2 borðaði Mad Max hundamat með bestu list. Hundurinn þurfti að bíða þangað til hann var búinn að borða sig saddan.
Wilhelm Emilsson, 29.5.2025 kl. 15:54
Stefán, svo sannarlega.
Jens Guð, 29.5.2025 kl. 16:30
Leiðrétting: "lyst" en ekki "list".
Wilhelm Emilsson, 29.5.2025 kl. 16:31
Vilhelm, ég hef ekki séð Mad Max en þetta er áhugavert.
Jens Guð, 29.5.2025 kl. 16:32
Ég get hiklaust mælt með fyrstu tveimur Mad Max myndunum.
Wilhelm Emilsson, 29.5.2025 kl. 16:40
Vilhelm, takk fyrir ábendinguna.
Jens Guð, 30.5.2025 kl. 07:31
Frá ,, namminu ,, yfir í svakalegt viðtal sem ég var að lesa á visir.is ,, Segja ógnarstjórn ríkja á Þjóðminjasafninu ,, Svo er að sjá að þar hafi Lilja Alfreðsdóttir án auglýsingar skipað alls óhæfan stjórnanda sem yfirmann Þjóðminnjasafnsins. Eftir þennan svakalega lestur langar mig sko ekki að kíkja við þar og allra síst með börn meðferðis vegna þessa stríðsástands sem þar virðist ríkja. Minnur helst á stríðástandið sem ríkti árum saman hjá Skeljungi/Orkunni þar sem fólki var annaðhvort sparkað út í fjölda uppsögnum eða þá flúði einskonar stríðsástand vegna vanhæfra stjórnenda. Sagan er alltaf að endurtaka sig.
Stefán (IP-tala skráð) 30.5.2025 kl. 09:34
Stefán, Þorvaldur sá sem rætt er við á Vísir.is er skólabróðir minn úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Ekki samt í sama árgangi. Ljúfur náungi og áreiðanlega seinþreyttur til vandræða.
Jens Guð, 30.5.2025 kl. 10:44
Alveg stórfurðulegur hópur sem kallar sig No Borders. Lítur út eins og illa gerðir trúðar og líklega margir þar búnir að reykja úr sér heilbrigða skynsemi. Lið sem kannski hefur ekkert annað að gera en safnast saman og mótmæla, en þolir ekki mótlæti án átaka. Minnir mig á illa uppalda hunda sem slefa og urra út í loftið.
Stefán (IP-tala skráð) 31.5.2025 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning