26.6.2025 | 10:31
Grillsvindlið mikla
Fjöldamargir - bæði Íslendingar og útlendingar - standa í þeirri bjargföstu trú að matur matreiddur utandyra sé að öllu jafna grillmatur. Fyrir bragðið troðast þeir hver um annan þveran - eins og rollur í rétt - við að kaupa færanlegar gaseldavélar á hjólum til að "grilla" utandyra. Raunveruleikinn er sá að matur eldaður á gaseldavél er ekki grillmatur. Skiptir þar engu máli hvort heldur sem hann er matreiddur utandyra eða innan.
Gaseldavélar á hjólum eru framleiddar fyrir fólk sem býr í hjólhýsi og eldar einungis utandyra. Þær verða ekki grill þó þær séu kallaðar gasgrill.
Alvöru grillmatur fær sitt góða alvöru grillbragð vegna grillkola eða trjákurls. Annað er ósvífin blekking. Svei attan!
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Rökfastur krakki: Fólk hreinlega trúir því ekki að Sigmundur Davíð hafi líkt lang... Stefán 13.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður Ingi virðist vera búinnað mála sig og sinn ómerkilega ... Stefán 12.7.2025
- Rökfastur krakki: Auðvald getur ekki alltaf haft betur gegn þjóðinni, gegn lýðræð... Stefán 11.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, góður! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Alþingi er í heljargreypum, Alþingi er með böggum Hildar ... Stefán 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður I B, alltaf hefur þú frá einhverju skemmtilegu að seg... jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Þetta minnir mig á strákinn sem settist fyrir framan píanóið og... sigurdurig 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, ég er alveg ringlaður í þessu rugli öllu! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Jóhann, ég tek undir það! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Það er orðin mjög stór spurning hvar núverandi stjórnarandstaða... Stefán 10.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 3
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 539
- Frá upphafi: 4148942
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 415
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Lesandi um grill þá dettur mér í hug að stjórnmálaflokkar eru að reyna að grilla hver aðra á Alþingi núna og tekst misjafnlega vel við það. Ný skoðanakönnun sýnir að Kristrúnu tekst vel sem fyrr að grilla og nú gjörsamlega grillar hún Sjálfstæðisflokkinn
Stefán (IP-tala skráð) 26.6.2025 kl. 13:39
Stefán, heldur betur!
Jens Guð, 26.6.2025 kl. 14:32
Nú ert þú gjörsamlega búinn að skemma alla bjórdrykkju um allt land ef konur landsins frétta þetta!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 26.6.2025 kl. 18:09
Sigurður I B, við höfum hljótt um þetta!
Jens Guð, 26.6.2025 kl. 18:55
Óhuggulegasta grillverk sem er í gangi í heiminim núna er það sem Ísraelsher er að gera í Gaza. Að grilla þúsundir barna er viðbjóðslegt verk og sjónvarpsstöðin Omega flaggar fána Ísrael í útsendingum. Er það ekki hreinn stuðningur við voðaverkin ?
Stefán (IP-tala skráð) 27.6.2025 kl. 12:34
Hvað er það að vera sósíalisti á Íslandi í dag ? Jú, það er að höggva hver annan í spað eins og víkingar gerðu forðum. Það er að vera No Borders og hata íslenska fánann. Það er að vera kvenréttindasinnaður en elska múslímska kvennakúgara umfram allt. Hver er þá munurinn á Sósálistaflokknum og Vinstri grænum ? Jú, það er lífsmark með Sósíalistum en ekki merkjanlegt hjá VG.
Stefán (IP-tala skráð) 28.6.2025 kl. 18:42
Stefán, ég skil ekki upp né niður í þessu blessaða fólki. Ég held að það sjálft geri það ekki heldur!
Jens Guð, 29.6.2025 kl. 07:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning