Plöturnar sem breyttu heiminum - IV

  Síđustu daga hef ég birt lista yfir áhrifamestu plötur poppsögunnar.  Listinn er tekinn saman af Björk,  Chris Cornell og 98 öđrum ţekktum tónlistarmönnum,  samkvćmt beiđni breska tónlistarblađsins Mojo.  Ég hef birt hćgt og bítandi međ dagsmillibili lista yfir 15 áhrifamestu plöturnar.

  Ástćđan fyrir ţví ađ ég birti listann svona í smáskömmtun er ađ mér sjálfum ţykir gott ađ melta hann ţannig.  Velta fyrir sér hverri plötu,  vega og meta rökin ástćđur fyrir veru hennar nákvćmlega ţarna á listanum. 

  Sumt kemur á óvart í fljótu bragđi.  En ţegar betur er ađ gáđ get ég sćtt mig viđ niđurstöđuna og fallist á rökin fyrir henni.  Ég er ekki ađ endurprenta hér rökin fyrir 15 efstu sćtunum.  Ţađ er hćgt ađ fletta upp á ţeim fćrslum hér ađeins neđar.  En svona er Topp 20: 

1.  Little Richard:  Tutti Frutti (1955)

2.  Bítlarnir:  I Want to Hold Your Hands (1963)

3.  Elvis Presley:  Heartbreak Hotel (1956)

4.  Bob Dylan:  The Freeweelin´ Bob Dylan (1963)

5.  Kraftwerk:  Autobahn (1974)

6.  Robert Johnson:  King of the Delta Blues Singers (1961,  löngu eftir fráfall Roberts)

7. The Velvet Underground and Nico:  The Velvet Undrground (1967)

8. Woody Guthrie,  Pete Seeger o.fl.:  Anthology of American Folk Music (1952)

9.  Ray Charles:  What´d I Say (1959)

10.  Sex Psitols:  God Save the Queen  (1977)

11.  Frank Sinatra:  In the Wee Small House (1955)

12.  Chuck Berry:  Johnny B.  Good (1958)

13.  Woody Guthrie:  Dust Bowl Ballads (1940)

14.  Jimi Hendrix:  Purple Haze (1967)

15.  James Brown:  Papa´s got a New Bag (1965)

16.  Bítlarnir:  Sgt. Peppers Hearts Club Band (1967)

  Ţessi plata hefur af mörgum veriđ talin mesta kúvending í framţróun rokksins.  Mojo segir ţetta vera plötuna sem gerđi poppmúsík ađ alvöru listrćnni tónlist. 

  Ţetta er sýruplata sem gekk á skjön viđ ýmsar hefđir í poppmúsík og fćrđi poppmúsík yfir á hćrra plan.

17.  Bob Dylan:  Like a Rolling Stone (1965)

  Ţarna reis vísnatónlist til hćstu hćđa og sameinađist rokkinu. 

18.  Aretha Franklin:  I Never Loved a Man the Way I Loved You (1967)

  Međ ţessari plötu stimplađi Aretha soul músík rćkilega inn í hipparokkiđ sem var í mótun.  Ţađ segir sína sögu ađ helstu rokksveitir Íslands,  Hljómar,  Flowers og Roof Tops,  "coveruđu" lög hennar og fléttuđu soul-músík inn í hipparokkiđ sitt. 

  Ţađ vill stundum gleymast ađ Aretha er einn besti píanisti rokksögunnar.

19.  The Rolliing Stones: Satisfaciton (1965)

  Međ ţessari plötu var blúsinn sameinađur rokkinu.  Skilin á milli blús og rokks máđust út.  Mojo segir ađ án ţessa lags hefđu hvorki orđiđ til Zeppelin né The Clash. 

20.  Led Zeppelin:   IV  (1972)

  Ég hefđi viljađ sjá fyrstu eđa ađra plötu Led Zeppelin ofar á listanum.  En IV er svo sem frábćr plata.  Algjörlega 5 stjörnu plata.  Mojo er telur upp lista yfir hljómsveitir sem aldrei hefđu orđiđ ţađ sem ţćr urđu án Led Zeppelin.  Allt frá Aerosmith til White Stripes.  LZ lagđi drjúgt ađ ţeim grunni sem varđ ţungarokk.  Kannski ekki međ ţessari plötu.  Frekar međ fyrri plötum.  En ţessi plata er svo góđ ađ ég harma ekki eđa deili á ađ hún sé stađsett á Topp 20.     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sammála ţví ađ 2 fyrstu plötur Led Zeppelin hefđu átt ađ vera ţarna frekar, vegna ţeirra áhrifa sem ţćr höfđu á rokkiđ, en Led Zeppelin IV er klárlega ţarna vegna ţess ađ hún er ţeirra mesta  meistaraverk, alveg einstök blanda af blues, folk, rock & roll, funki & metal. Hugsiđ ykkur ofurvinsćldir Led Zeppelin sem endurspegluđust m.a. í gífurlegri plötusölu. Allar 8 plötur ţeirra fóru í 1 sćti í Englandi og USA, nema ađ sú fyrsta náđi ,, bara " 4 sćtinu í USA. Led Zeppelin er ţriđja mest selda hljómsveit í heimi á eftir Beatles og Abba. Led Zeppelin IV er í 3-4 sćti yfir mest seldu plötur í heimi ásamt The Wall međ Pink Floyd. Ađeins Greatest Hits međ Eagles og Thriller međ Mikka Jackson hafa selst meira. Í nćstu sćtum á eftir eru svo plötur međ AC/DC, Beatles og Fleetwood Mac.

Stefán 

Stefán (IP-tala skráđ) 6.6.2007 kl. 14:27

2 Smámynd: Jens Guđ

  Hvar finnur ţú listann yfir mest seldu plötur heims?

Jens Guđ, 6.6.2007 kl. 14:53

3 identicon

Reyndar er ţessi listi miđađur viđ mest seldu plötur í USA og heimslistinn er ađeins frábrugđinn, en ţó ekki í meginatriđum.

Stefán

Stefán (IP-tala skráđ) 6.6.2007 kl. 15:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.