8.6.2007 | 23:04
Plöturnar sem breyttu heiminum - V
Ástæðan fyrir því að ég birti listann svona í smáskömmtun er að mér sjálfum þykir gott að melta hann þannig. Velta fyrir sér hverri plötu, vega og meta rökin ástæður fyrir veru hennar nákvæmlega þarna á listanum.
Sumt kemur á óvart í fljótu bragði. En þegar betur er að gáð get ég sætt mig við niðurstöðuna og fallist á rökin fyrir henni. Ég er ekki að endurprenta hér rökin fyrir 20 efstu sætunum. Það er hægt að fletta upp á þeim færslum hér aðeins neðar. En svona er Topp 25:
1. Little Richard: Tutti Frutti (1955)
2. Bítlarnir: I Want to Hold Your Hands (1963)
3. Elvis Presley: Heartbreak Hotel (1956)
4. Bob Dylan: The Freeweelin´ Bob Dylan (1963)
5. Kraftwerk: Autobahn (1974)
6. Robert Johnson: King of the Delta Blues Singers (1961, löngu eftir fráfall Roberts)
7. The Velvet Underground and Nico: The Velvet Undrground (1967)
8. Woody Guthrie, Pete Seeger o.fl.: Anthology of American Folk Music (1952)
9. Ray Charles: What´d I Say (1959)
10. Sex Psitols: God Save the Queen (1977)
11. Frank Sinatra: In the Wee Small House (1955)
12. Chuck Berry: Johnny B. Good (1958)
13. Woody Guthrie: Dust Bowl Ballads (1940)
14. Jimi Hendrix: Purple Haze (1967)
15. James Brown: Papa´s got a New Bag (1965)
16. Bítlarnir: Sgt. Peppers Hearts Club Band (1967)
17. Bob Dylan: Like a Rolling Stone (1965)
18. Aretha Franklin: I Never Loved a Man the Way I Loved You (1967)
19. The Rolling Stones: Satisfaciton (1965)
20. Led Zeppelin: IV (1972)
21. The Beach Boys: Pet Sounds (1966)
Bandarísku sólskinsdrengirnir sem hífðu surf-poppið upp í það sem kallast vandað popp. Fallegar og bjartar raddanir höfðu áhrif á Bítlana og Hljóma.
22. Ramones: Ramones (1976)
Rokkaðasta hljómsveitin af þeim sem tilheyrðu bandaríska pönkinu áður en breska pönkbyltingin skall á. Jafnframt sú bandaríska pönkhljómsveit frá þessum tíma sem hljómaði líkast því sem varð einkennandi í breska pönkinu. Enfalt, hratt, mjög hrátt og melódísk rokk.
23. Howlin´ Wolf: The Rocking Chair Album (1962)
Bandarískur blúsisti sem Mojo segir að án hans framlags hefðu Led Zeppelin og Captain Beefheart hljómað öðruvísi en þeir gerðu.
24. The Clash: London Calling (1979)
Þessi plata er stundum sögð hafa gert það sama fyrir pönkið og "Sgt. Peppers..." með Bítlunum gerðu fyrir bítlarokkið. Opnaði allar dyr upp á gátt. Allt varð leyfilegt. Platan sem frelsaði pönkið frá þröngsýni 3ja hljóma rokksins. Platan er grautur af rythma blús, soul, djassi, rockabilly o.s.frv.
25. Black Sabbath: Black Sabbath (1970)
Þegar þungarokkararnir voru komnir í kapphlaup í tæknilegum hljóðfæraleik og flóknum sólóum kom breska hljómsveitin Black Sabbath fram á sjónarsviðið með einfald þungarokk en þyngra sánd en áður hafði heyrst. Döðruðu við djöfladýrkun og gerðu drunga og myrkur að sérkennum þungarokksins. Gagnrýnendur slátruðu þessari fyrstu og einnig næstu plötu Black Sabbath. En tíminn vann með hljómsveitinni. Í dag er Black Sabbath ein þeirra þriggja hljómsveita sem mótuðu þungarokkið til frambúðar. Hinar eru Led Zeppelin og Deep Purple.
Flokkur: Tónlist | Breytt 9.6.2007 kl. 14:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
Nýjustu athugasemdir
- Grillsvindlið mikla: Stefán, ég skil ekki upp né niður í þessu blessaða fólki. Ég ... jensgud 29.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Hvað er það að vera sósíalisti á Íslandi í dag ? Jú, það er að... Stefán 28.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Óhuggulegasta grillverk sem er í gangi í heiminim núna er það s... Stefán 27.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Sigurður I B, við höfum hljótt um þetta! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Nú ert þú gjörsamlega búinn að skemma alla bjórdrykkju um allt ... sigurdurig 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Stefán, heldur betur! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Lesandi um grill þá dettur mér í hug að stjórnmálaflokkar eru a... Stefán 26.6.2025
- Einn að misskilja!: Það er virkilega sorglegt að fylgjast með málþófinu sem núna fe... Stefán 21.6.2025
- Ógeðfelld grilluppskrift: Að hlusta á góðan kórsöng getur verið hin besta skemmtun, en að... Stefán 20.6.2025
- Einn að misskilja!: Jóhann, það er margt til í þessu hjá þér! jensgud 20.6.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 24
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 972
- Frá upphafi: 4146589
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 777
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Í mínum huga þá hefðir Pet Sounds mátt vera ofar á þessum ágæta lista.
Ingi Björn Sigurðsson, 9.6.2007 kl. 09:26
Pet Sounds er jafnan ofar á lista yfr bestu plötur poppsögunnar. Mér dettur í hug að á þessum lista hafi háð Pet Sounds að þetta er 11. plata Beach Boys. Sérkenni þeirra, röddunin, var því þegar búin að hafa áhrif á aðrar hljómsveitir. En Pet Sounds er besta plata Beach Boys og sú plata sem heldur nafni hljómsveitarinnar hæst á lofti. Það er því eðlilegt að velja hana sem tákn Beach Boys á þróun poppsins - án þess að hún hafi ein og sér af plötum hljómsveitarinnar breytt heiminum.
Þetta er sama vandamálið með IV með Led Zeppelin. Hljómsveitin hafði þegar gefið út 3 plötur sem höfðu gífurleg áhrif á mótun þungarokksins. En IV er besta plata Led Zeppelin.
Jens Guð, 9.6.2007 kl. 12:51
Black Sabbath, Deep Purple og Led Zeppelin eru svona nokkurn veginn hin heilaga þrenning þungarokksins vegna þess að þessar þrjár snilldar hljómsveitir mótuðu það mest. Black Sabbath var þó þeirra mest í grasrótinni, harðastir og þyngstir. Allir sannir metal-unnendur standa í mikilli þakkarskuld við þá snillinga.
Stefán
Stefán (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.