10.6.2007 | 00:28
Færeyskar konur pissa standandi
Nú eru stóru hljómleikahátíðirnar að ganga í garð í Færeyjum, hver á fætur annarri (sjá örlítið eldri færslu). Áberandi er á þessum hátíðum að það eru yfirleitt ekki biðraðir við salernin. Ein ástæðan er sú að færeyskar konur pissa standandi á svona hátíðum. Þær nota sérhannaðar pappírstrektir. Mjög einfaldar, auðveldar og hreinlegar í umgengni. Konur fara jafnvel að pissuskálum karla ef traffík er rólegri þar vegna þess að þær þurfa ekki að girða niðrum sig.
Ég veit ekki til þess að þessar pappírstrektir séu í umferð hérlendis. En vegna vinsælda þeirra í Færeyjum mun hópur færeyskra stelpna dreifa trektunum á Hróarskeldu í Danmörku í sumar.
Ef smellt er á myndirnar þá stækka þær og verða skýrari.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
Nýjustu athugasemdir
- Grillsvindlið mikla: Stefán, ég skil ekki upp né niður í þessu blessaða fólki. Ég ... jensgud 29.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Hvað er það að vera sósíalisti á Íslandi í dag ? Jú, það er að... Stefán 28.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Óhuggulegasta grillverk sem er í gangi í heiminim núna er það s... Stefán 27.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Sigurður I B, við höfum hljótt um þetta! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Nú ert þú gjörsamlega búinn að skemma alla bjórdrykkju um allt ... sigurdurig 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Stefán, heldur betur! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Lesandi um grill þá dettur mér í hug að stjórnmálaflokkar eru a... Stefán 26.6.2025
- Einn að misskilja!: Það er virkilega sorglegt að fylgjast með málþófinu sem núna fe... Stefán 21.6.2025
- Ógeðfelld grilluppskrift: Að hlusta á góðan kórsöng getur verið hin besta skemmtun, en að... Stefán 20.6.2025
- Einn að misskilja!: Jóhann, það er margt til í þessu hjá þér! jensgud 20.6.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 12
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 960
- Frá upphafi: 4146577
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 766
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Athyglisvert. Ganga færeyskar konum með samanbrotnar pappírs-pissutrektir í kvenveskjunum svona daglig dags? Og er þessi vara framleidd í Færeyjum?
Ég hef aldrei heyrt um pappírstrektir (sem eru væntanlega einnota og því sniðugar) en ég get frætt þig á því að það eru framleiddar sérhannaðar plasttrektir einmitt til þessara nota. Ég held að þær séu aðallega notaðar af konum sem eru í skíða- eða jöklaferðum og verða að klæðast boldangssamfestingum. Það er ekkert smámál að girða niðrum sig undir þannig kringumstæðum, konur þurfa nánast að fletta sig klæðum (í brunagaddi kannski) til þess að pissa.
Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir, 10.6.2007 kl. 01:18
Þoli ekki almenningssalerni, þetta gæti kannski verið lausnin til að komast hjá því að setjast á þau?
Eva Þorsteinsdóttir, 10.6.2007 kl. 01:26
Án þess að ég sé alveg viss þá held ég að þessar pappírstrektir séu framleiddar í Bandáríkjunum. Þær heita P-Mate eða eitthvað sem hljómar líkt. Mér er kunnugt um að þær séu notaðar á hollenskum hljómleikahátíðum. En held að þær séu hvergi eins vinsælar og almennt notaðar og Færeyjum. Þar eru þær normið á hljómleikahátíðum. Og færeyskar stelpur eru ekki feimnar við að standa við hlandskálar á karlaklósettum. Þess vegna líka inni á pöbbum þegar traffík er á kvennaklósettum. Þetta þykir bara hið eðlilegasta mál í Færeyjum og enginn kippir sér upp við það á karlaklósettum þó að stelpa stilli sér upp við hlandskálar.
Jens Guð, 10.6.2007 kl. 01:46
Til frekari útskýringar þá er algengara í Færeyjum að þar séu pissurennur fremur en stakar hlandskálar. 4 - 5 karlar og þess vegna konur standa hlið við hlið og spræna í sömu rennuna.
Jens Guð, 10.6.2007 kl. 01:52
Þetta er alþekkt aðferð í hálendisferðum hér á landi og hefur tíðkast um árabil. Erfitt er fyrir konur og jafnframt stórhættulegt að bera sig að neðan í frosthörkum og snjóbiljum uppi á hálendinu þar sem engin salerni eru.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 10.6.2007 kl. 11:36
Þúsund þakkir fyrir þessa Færeyja-pistla Jens!! Mér finnst ferlega gaman að fá smá innsýn inn í hvað er að gerast þar í músík... hver veit nema maður endi á tónleikum í Færeyjum í kjölfarið
Heiða B. Heiðars, 10.6.2007 kl. 11:38
Ég vildi að ég hefði haft þennan útbúnað þegar ég skrapp til Ítalíu í vor, en óvíða eru salerni kvenna ógeðslegri. Ætti bara að selja þetta uppá Leifsstöð
Guðrún Sæmundsdóttir, 10.6.2007 kl. 12:21
Maður ætti að kynna sér þetta betur svei mér þá
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.6.2007 kl. 12:39
Þetta er til í apótekum hérlendis, kom á markað fyrir nokkrum árum. Man eftir umræðunni sem var þá, en það er greinilegt að þetta hefur ekki náð vinsældum hérlendis. Spurning að konur fái sér svona fyrir útihátíðirnar í sumar :-) En það er gott að þú vakst aftur athygli á þessu, þetta rifjaðist upp fyrir mér þegar ég las færsluna þína :-)
Vera Knútsdóttir, 10.6.2007 kl. 13:09
Spurning hvort það sé hægt að fá svona fyrir óæðriendann líka, s-mate ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 13:25
Haha ég hló......enda barnalegur
Haukur Viðar, 10.6.2007 kl. 19:46
Nái þetta útbreiðslu væri margt vitlausara en að innrétta pissuskálar á nýjum kvennaklósettum.
Svartinaggur, 10.6.2007 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.