16.6.2007 | 02:44
Bítlarnir eđa Stóns
Fyrir nokkrum vikum setti ég inn skođanakönnun. Spurningin var: Bítlarnir, Stóns eđa hljómsveitarnar metnar ađ jöfnu. Úrslitin lágu fljótt fyrir. Ţau breyttust ekkert frá ţví ađ hundrađ atkvćđi voru greidd eđa 455 atkvćđi:
62,4% kusu Bítlana. 25,7% Rolling Stones og 11,9% lögđu hljómsveitirnar ađ jöfnu. Af ţessari afgerandi niđurstöđu rćđ ég ađ ađdáendur Rolling Stones séu fyrst og fremst rokkarar eđa blúsistar. Bítlarnir höfđi til mun breiđari hóps. Ţessi mikli munur kemur mér ţó pínulítiđ á óvart. Ađ óreyndu hefđi ég ćtlađ ađ munurinn vćri minni.
Sjálfur geri ég ekki mun á ţessum hljómsveitum. Ţannig lagađ. Í einhverjum tilvikum var nefnt ađ djúpstćđari áhrif Bítlanna á ţróun poppmúsíkur hafi ráđiđ ţví hvor hljómsveitin var kosin. Ţau rök eiga fullan rétt á sér. Burt séđ frá ţví hvor hljómsveitin er í meiri uppáhaldi.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 4
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 1158
- Frá upphafi: 4136298
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 969
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Söknuđur?
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 16.6.2007 kl. 04:28
Bítlarnir voru mikiđ spilađir á mínu heimili, sem og flestum held ég. Grunar líka ađ ţeir hafi veriđ svolítiđ meira áberandi í útvarpi og svoleiđis, sem gćti sagt til um hvers vegna fleiri kjósa ţá fram yfir Stones, Bítlarnir voru og eru hreinlega "ađgengilegri".
Maja Solla (IP-tala skráđ) 16.6.2007 kl. 08:23
Hluti af ţessu Jens er ađ Bítlarnir höfđu "hreinni" ímynd. Stónsararnir ţóttu skítugri, grófari og gćldu viđ djöfulinn (sbr. Sympathy for the Devil). Ég held ađ ţetta hafi haft sín áhrif.
Ég er ţó ţeirrar skođunar ađ tónlistarlega stóđur Bítlarnir ţeim framar í lagasmíđum, hljóđfćraleik, söng og upptökutćkni (međ George Martin).
Ţar sem ég er ađ spila svolítiđ sjálfur kom ţađ sjálfum mér á óvart ađ Stónslögin eru vinsćlli sem ballmúsík heldur en Bítlalögin, hér munar ţó ekkert miklu. Kannski er einfaldleiki og sterkara bít betra ţegar fólk ćtlar ađ dansa fremur en ađ hlusta.
Eins og áđur ţegar músík á í hlut, ţetta eru allt bara smekksatriđi.
Haukur Nikulásson, 16.6.2007 kl. 09:50
Klárlega er ţađ rétt hjá ţér, Kristín skólasystir, ađ söknuđur á einhvern hlut ađ máli. Bítlarnir hćttu 1969 á međan Stóns eru enn í fullu fjöri. Sömuleiđis er ţađ tilfelliđ, eins og Maja nefnir, ađ Bítlaplötur eru/voru til ađ fleiri heimilum. Ég minnist viđtala viđ unga tónlistarmenn sem hafa sagt frá ţví ađ Bítlarnir voru spilađir heima fyrir á uppvaxtarárunum.
Ég tek undir međ Hauki ađ ţađ kemur á óvart ađ Stónslögin séu vinsćlli á böllum. Ţó er ekki lengra síđan en í gćr ađ í rás 1 var spiluđ hljómleikaútgáfa af Honky Tonk Woman međ Megasi (íslenskur texti). Sömuleiđis hef ég tekiđ eftir ţví ađ margar ballhljómsveitir eru međ Dead Flowers á dagskrá.
Jens Guđ, 16.6.2007 kl. 11:07
Komst aldrei eiginlega aldrei almennilega í samband viđ hvorugt bandiđ, ég var elsta barn á heimilinu og enginn eldri bróđir sem hafđi áhrif á tónlistarsmekkinn, fyrsta platan sem ég keypti var Hinn Íslenski Ţursaflokkur, fyrsta útlenska platan The Kick Inside međ Kate Bush, síđan lá mađur náttúrulega yfir ţeim útvarpsţáttum sem ţó voru ađ spila eitthvađ annađ en kannski ţađ sem var allra vinsćlast,.
Áfangar var ţáttur sem ekki mátti missa af t.d og progrock og post-punk átti hug minn allan, verslađi allt sem ég gat međ Pink Floyd, Genesis, Yes, King Crimson, Jethro Tull (forfallinn Tull´ari á fleiri ár, úff, get alls ekki hlustađ á ţá í dag) Patti Smith, Talking Heads,The Stranglers og Killing Joke...plötu eđa geisladisk međ Bítlunum eđa Stones hef ég aldrei á ćvinni verslađ, samt eiga báđar heilan helling af lögum sem mér finnast skemmtileg í dag.... líklega eiga Rolling Stones ţó vinningin ef ég yrđi krafinn um svar.
Georg P Sveinbjörnsson, 17.6.2007 kl. 02:14
Georg, ţú hefur greinilega fengiđ gott músíkuppeldi ţrátt fyrir ađ hafa hvorki alist upp viđ Bítla né Stóns. Satt ađ segja held ég samt ađ ţađ sé fremur fátítt ađ hvorug ţessara merku hljómsveita bankađ á dyr. Ef ţú ert á höfuđborgarsvćđinu ţykir mér líklegt ađ ţú hafir verslađ plötur međ Patti Smith, Talking Heads, The Stranglers og snillinganna í Killing Joke af okkur sem stóđum ađ Stuđ-búđinni eđa Gramminu. Einkum ţykir mér gaman ađ ţú skulir hafa uppgötvađ Killing Joke.
Ţeir sem ekki ţekkja Bítlana nema af útvarpsspilun eru yfirleitt međ ranga mynd af plötum ţeirra. Ţađ vćri gaman ef ţú hlerar á netinu lög eins og Helter Skelter eđa Rain. Hápunktur Rolling Stones voru plöturnar Beggars Banquet og Let it Bleed.
Jens Guđ, 18.6.2007 kl. 00:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.