Bestu lög rokksögunnar

  Ég hef áđur birt lista yfir lögin sem breyttu heiminum (í réttri tímaröđ) og plöturnar sem breyttu heiminum.  Núna birti ég lista yfir bestu lög rokksögunnar burt séđ frá tímasetningu.  Ţađ var útbreiddasta poppblađ heims,  hiđ bandaríska Rolling Stone, sem tók listann saman.  Ađ vísu er hann tveggja og hálfs árs gamall.  Var tekinn saman í desember 2004.  En ég merki ekki ástćđu til ađ uppfćra hann.  Samkvćmt ţessum lista eru bestu lög rokksögunnar:

1. Like a Rolling Stone, Bob Dylan

2. Satisfaction, The Rolling Stones

3. Imagine, John Lennon

4. What's Going On, Marvin Gaye

5. Respect, Aretha Franklin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta eru allt saman flott og góđ lög.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.7.2007 kl. 12:46

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

pottţétt lög ţađ er á hreinu.

Ásdís Sigurđardóttir, 1.7.2007 kl. 14:04

3 identicon

Imagine,John Lennons er ekki rocklag.Oft er ruglad saman poppi & rock.Gott lag samt!

björn hauksson (IP-tala skráđ) 1.7.2007 kl. 15:03

4 identicon

Mér sýnist nú bara vera eitt lag á ţessum lista sem gćti flokkast sem rokklag. :/

Árni Halldór (IP-tala skráđ) 1.7.2007 kl. 15:11

5 identicon

Ţetta eru allt miđlungslög og tćplega ţađ nema Imagine. Spurning hvađa jólasveinn hefur valiđ ţessi lög!!!!!!!!!!!!

Ari (IP-tala skráđ) 1.7.2007 kl. 16:18

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ tilheyra fleiri lög rokksögunni en ţau sem falla undir ţröngustu skilgreiningu á rokki.  John Lennon er eitt af stćrstu nöfnum rokksögunnar.  Ţess vegna tilheyra öll hans lög rokksögunni.  Líka píanóballöđur á borđ viđ Imagine. 

  Bob Dylan hefur veriđ rokkari síđan 25.  júlí 1965.

Jens Guđ, 1.7.2007 kl. 16:47

7 identicon

Veit ekki alveg međ ţennan lista. Imagine? pottţétt  Respect? Já - en var ađ hlusta á Arethu í Blúsbrćđrum og finnst ţađ lag alveg hreint dásamlegt. En BTW - kíktu aftur á fćrsluna um syngjandi bassaleikarann

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 1.7.2007 kl. 16:50

8 identicon

Hvar eru Bohemian Rhapsody, Smoke on the Water og Stairway to Heaven? Ţau eiga klárlega heima ţarna.

Egill Harđar (IP-tala skráđ) 1.7.2007 kl. 18:23

9 Smámynd: Jens Guđ

  Rétt er ađ hafa í huga ađ ţetta er bandarísk könnun.  Lögin sem ţú,  Egill,  telur upp skora ćtíđ hátt í breskum könnunum.  Í ţessari könnun lenti Stairway to Heaven í 31.  sćti,  Bohemian Rhapsody í 163.  sćti og Smoke on the Water í 426.  sćti. 

Jens Guđ, 1.7.2007 kl. 20:03

10 Smámynd: Jens Guđ

  Anna,  ég hef oft orđiđ var viđ ađ yngri Íslendingar átta sig ekki á ţví hvađ Aretha Frnaklin var/er merk tónlistarkona.  Ţađ var hún sem sveigđi hipparokkiđ inn á soul-línuna.  Hljómar,  Roof Tops og fleiri "coveruđu" lög hennar.  Frćgast er Slappađu afmeđ Flowers.

  16 árum yngri bróđir minn lýsti eitt sinn undrun yfir ađ hún lenti hátt á lista yfir áhrifamestu tónlistamenn rokksins.  Hann er mikill músíkpćlari en áttađi sig ekki á djúpstćđum áhrifum hennar á rokksöguna.  Án hennar hefđi soul-músíkin ekki orđiđ sá stóri hluti af hipparokki sem raun varđ á.  Soul-músík var einfaldlega fyrir hennar innlegg verulegur hluti af hipparokkinu.  ţar fyrir utan átta margir sig ekki á ađ hún var/er einn besti píanóleikari fyrr og síđar.   

Jens Guđ, 2.7.2007 kl. 02:29

11 identicon

Ţetta eru allt mjög frambćrileg lög, en What's Going On er full vćmiđ fyrir minn smekk. Kanski pirrađi lagiđ líka eitthvađ pabba Marvin Gaye, ţví ađ hann skaut soninn. Ađ mínu mati er Aretha Franklin besta söngkona sem fram hefur komiđ í dćgurmúsík, međtaldar snilldarsöngkonur úr jazz og bluesheimum. 

Stefán

Stefán (IP-tala skráđ) 2.7.2007 kl. 10:02

12 Smámynd: Ćvar Rafn Kjartansson

Hmmmmmmm..... Imagine er mitt fađir vor en ekki rokklag. Satisfaction nćst ofspilađasta klisja heimsins á eftir smoke on the water. En sammála ţví ađ Aretha Franklin sé einn mesti snillingur tónlistarinnar ţó ađ Gladys Knight og Nina Simone séu álíka dívur. Marvin Gaye snillingur en ekkert af ţeim er rokkari. Máliđ er ađ ég er rétt nýfarinn ađ kyngja jarminu í Dylan og gefa snilld hans tćkifćri. Og mađurinn er náttúrulega klössum ofar................. Ţó ađ Lennon sé minn mađur.

Ćvar Rafn Kjartansson, 4.7.2007 kl. 23:55

13 Smámynd: Jens Guđ

  Ari,  ég er ţér ósammála međ ađ önnur lög ţarna utan Imagine séu miđlungslög.  Ţetta eru allt hágćđa snilldarlög.  Like a Rolling Stone hefur veriđ "coverađ" af allt frá Patti Smith til The Rolling Stones.  Ţetta lag á tvímćlalaust heima á lista yfir ţau bestu.  Klassík í flutningi Dylans.  Og athyglisvert ađ flutningur annarra á ţessu lagi virkar best ţegar tryggđ er haldiđ viđ "orginal" útsetninguna.

  Ég er ekki alveg viss um hvernig var stađiđ ađ ţessum lista.  En miđađ viđ ađra svona lista hjá Rolling Stones eru ţađ lesendur blađsins sem koma međ tilnefningar og blađamenn tímaritsins rađa upp endanlegum lista. 

  Söngstíll Dylans truflar marga.  Menn ţurfa ađ  komast yfir ţröskuld til ađ "ná" snilld hans sem söngvahöfundar.  Áhrif Dylans eru ómćld á rokksöguna.  Lennon er einn af mörgum sem lćrđu margt af Dylan.

  Satisfactionkom mjög sterkt inn í bítlarokkiđ 1965.  Á ţessum tíma voru "riff" ný vinnubrögđ viđ lagasmíđar. 

  marvin Gaye er vissulega sálarpoppari (soul) fremur en rokkari.  Mörg laga hans stimpluđu sig ţó inn í rokksöguna í flutningi rokkara.  Frćgast er sennilega I Heard it Through the Grapewine í mögnuđum flutningi Creedence Clearwater Revival.

Jens Guđ, 5.7.2007 kl. 00:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband