Fyrir nokkrum vikum setti ég af stað skoðanakönnun þar sem spurt var um hver væri besta/merkasta hljómsveit íslensku rokksögunnar. Ég forvann könnunina með því að ræða við fjölda tónlistaráhugamanna. Hjá þeim fékk ég uppástungur um líklega sigurvegara í svona könnun. Þegar til kom sat ég uppi með um 30 nöfn. Þá hófst niðurskurður í samvinnu við þessa sömu sem ég hafði rætt við. Takmarkið var að þrengja hringinn niður í eins fá nöfn og hægt væri. Eins og ég nefndi á sínum tíma þá var ég búinn að skera nöfnin niður í Trúbrot, Utangarðsmenn, Sigur Rós og Sykurmolana. En ég var beittur þrýstingi. Og lét undan. Nöfnin urðu því 8.
Nánast frá upphafi mynduðust þau úrslit sem nú liggja fyrir. Lengst af var mjótt á munum á milli Trúbrots og Utangarðsmanna. Eina breytingin sem varð er að í stuttan tíma skriðu Utangarðsmenn fram úr sem munaði prósentubroti. En síðan fór allt á fyrri veg. Og þegar á leið náði Trúbrot öruggri forystu.
Ég miðaði við að úrslit væru klár þegar 500 atkvæði hefðu verið greidd. Núna þegar 547 atkvæði hafa verið greidd eru úrslitin þessi:
1. Trúbrot 24,8%
2. Utangarðsmenn 19,8%
3. Sigur Rós 16,9%
4. Sykurmolarnir 12,1 %
5. Gyllinæð 10,6%
6. Þeyr 8,8%
7. Ham 5,0%
8. Mínus 2,0%
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Stefán, ég heyrði viðtalið. Kristrún kunni gott að meta! jensgud 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, takk fyrir frábæra sögu! jensgud 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Þetta með að "fela" hvítmaðka Karrísósu er alveg frábært ráð. ... johanneliasson 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Þegar þú minnist á skerpukjöt sem er vinsælt í Færeyjum, þá det... Stefán 14.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Það er svo misjafnt sem fólk trúír á, eða ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbið allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvað af eftirfarandi trúir þú helst á Jens sem Ásatrúarmaður... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurður I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Það var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á þessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 339
- Sl. sólarhring: 352
- Sl. viku: 813
- Frá upphafi: 4139960
Annað
- Innlit í dag: 259
- Innlit sl. viku: 609
- Gestir í dag: 244
- IP-tölur í dag: 244
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Lýsi yfir ánægju minni með þessi úrslit. Held að þau séu nokkuð rétt! Skemmtileg könnun.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.7.2007 kl. 13:58
Sammála, enda krossaði ég við Trúbrot.
Svartinaggur, 2.7.2007 kl. 14:10
Utangarðsmenn eru mínir menn hvað þetta varðar ásamt Þeysurunum. Ég hefði viljað sjá Þeysarana ofar. En hver er þessi Gyllinæð ? Hef aldrei heyrt þá sveit nefnda.
Jakob Smári Magnússon, 2.7.2007 kl. 15:51
Kommon Jakob Smári, það vita nú allir hver Gyllinæð er, hefurðu ekki heyrt Djöflakallinn? (hmmm, kíktu í spilarann hjá Jens)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.7.2007 kl. 16:16
Ég segi nú eins og Jakob Smári: Gyllinæð!!!!!! Búin að hlusta á lagið í spilaranum en kveiki samt ekki. Hef líklega verið sofandi þegar þetta var vinsælt. Flott samt, einhverra hluta vegna hef ég svolítið gaman af svona djöflarokki.
Hefði viljað sjá Utangarðsmenn vinna.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 2.7.2007 kl. 17:48
Segir ekki einhvers staðar "Sjaldan lýgur almannarómur"? Mér verður alltaf, ja oft alla vega, hugsað til þess máltækis þegar svona skoðanakannanir eru gerðar og niðurstöður liggja fyrir. Alltaf held ég að máltækið ætti að vera "Oftast lýgur almannarómur", því ég er aldrei sammála niðurstöðunum... eða voða sjaldan alla vega, (best að vera ekki með ýkjur).
Ég kom greinilega of seint hingað inn eða sá of seint þessa könnun, ég hefði valið Þeysarana.
krossgata, 2.7.2007 kl. 19:07
Tek undir með Jakobi, Þeysarar eru minn tebolli (þeir eru reyndar voða margir þessir tebollar;). Hefði viljað sjá þá ofar. En ég sá Trúbrot í Saltvík og svo í Húsafelli - eða var það öfugt
- en bæði skiptin? Óóógleymanleg upplifun - algjörlega einstakt rokkband!!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 20:27
PS: reyndar fannst mér hún vera eitthvað miklu meira en rokkband!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 20:28
Klarlega hefur domnefndinni verid mutad.
S.
Steingrímur Helgason, 2.7.2007 kl. 21:12
Trúbrot er vel að titlinum komin þó ég hefði valið þeysarana en þeir stoppuðu bara svo stutt við. Lokatónleikar Ham þe. þegar þeir hættu fyrst voru samt mögnuð upplifun. En hvaða brandari er þetta með Gyllinæð og Mínus á listanum?
Brain Police já og Samúel J. Samúels. (Fyrsta íslenska platan sem ég ætla að kaupa í mörg ár!)
Ævar Rafn Kjartansson, 2.7.2007 kl. 21:24
Í færslunni Rýnt í... kem ég inn á þátt Gyllinæðar og Mínusar á listanum. Trúbrot og Þeyr störfuðu jafn lengi. Trúbrot´69 - ´73, Þeyr ´79 - ´83.
Jens Guð, 2.7.2007 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.