Hverjir hafa "coverađ" flest lög eftir Bob Dylan?

 Joan Baez og Bob Dylan

  Ţessi listi er í nýjasta hefti breska tónlistarblađsins Uncut.  Hann tekur ţess vegna fyrst og fremst miđ af engilsaxneska plötumarkađinn.  Ég hef séđ í skandinavískum plötubúđum heilu plöturnar ţar sem skandinavískir söngvarar syngja lög Dylans.  Eflaust eru líka til minna ţekktir engilsaxneskir söngvarar sem hljóđritađ hafa lög eftir Dylan.  En ţannig er listinn í Uncut:

1.  Joan Baez (29 lög)

2.  Judy Collins (23 lög)

3.  The Byrds (21 lag)

4.  Greatful Dead (19 lög)

5.  Fairport Convention (17 lög)

6.  Bryan Ferry (14 lög)

7.  Joe Cocker (10 lög)

8.  Rod Stewart (9 lög)

9.  Johnny Cash (6 lög)

  Hvert lag er taliđ bara einu sinni ţó ađ viđkomandi flytjandi hafi sungiđ ţađ inn á plötur í fleiri en einni útsetningu.     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ég man eftir ţessari plötu.  Ţađ munađi litlu ađ ég keypti hana úti í Svíţjóđ í fyrra.  Hún var hinsvegar hlutfallslega dýrari en ýmsar ađrar spennandi plötur.  Ég hugsađi međ mér:  "Hún á eftir ađ vera á bođstólum nćstu árin og lćkka í verđi". 

  Vissirđu ađ Ĺgi vildi eitt sinn gera dúettplötu međ Bubba?  Ţetta var um miđjan níunda áratuginn.  Bubbi var svo mikil rokkstjarna á ţessum tíma ađ honum ţótti Ĺgi gamaldags og hallćrislegur.  Enda var norskur vísnasöngur ekki "inn" hjá íslenskum rokkurum. 

  Ţú ţekkir betur til norska tónlistarmarkađarins en ég og leiđréttir mig ef ég er ađ fara međ fráleita tölu.  Mig minnir ađ nćsta plata Ĺga hafi selst í 800.000 eintökum í Skandinavíu.  Nei, ţetta getur varla veriđ rétt tala miđađ viđ samanlagđan íbúafjölda Norđurlandanna.  En einhver hundruđ ţúsund eintök seldi kauđi samt af plötunni og varđ mun stćrra nafn en viđ gerum okkur grein fyrir hérna á Íslandi.   

Jens Guđ, 28.7.2007 kl. 23:04

2 Smámynd: Jens Guđ

  Norđmenn eru 4,5 milljónir eđa svo.  Danir og Finnar rúmar 6 milljónir hvor ţjóđ.  Svíar eru 9,5 milljónir.  Ţetta eru lauslegar tölur sem ég nenni ekki ađ fletta upp á til ađ vera nákvćmur.

  Norskum tónlistarmönnum munar verulega um ađ ná út fyrir heimalandiđ í plötusölu og inn á nágrannalöndin.  Ég hef séđ plötur međ Ĺga í plötubúđum í Ţýskalandi og Hollandi ţannig ađ hann hefur einnig náđ áheyrn útfyrir Norđulöndin.

  Ţegar sćnska rapp-metal hljómsveitin Clawfinger náđi fótfestu man ég eftir ađ ţađ sem gerđi útslagiđ var ađ fyrsta plata ţeirra seldist í 600.000 eintökum í Ţýskalandi.  Salan á plötunni var undir 200.000 eintökum á Norđurlöndunum.  Ţýski markađurinn skipti ţví sköpum.

  Ég ţarf endilega ađ kynna mér norskan blús.  Ég veit ađ Norđmenn eru sterkir í djassdeildinni.  En vissi ekki af blúsdeildinni.    

Jens Guđ, 28.7.2007 kl. 23:50

3 identicon

Blessađur ég man nú í snarhasti eftir plötu sem heitir Hollies sings Dyllan, og ţar eru ca, 12-14lög. Kanski vćri nú rétt af mér ađ telja Dyllan lögin sem ađ frćndi minn Leon Russell hefur snarađ á ţrykk í gegnum tíđina.

viđar (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 09:17

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jú, Hollies sing Dylan kom út ´69 og varđ til ţess ađ Nash hćtti í bandinu í fjöldamörg ár. Seldist svo illa og ţá gáfu ţeir strax sama ár út plötuna Hollies sing Hollies...

Ingvar Valgeirsson, 29.7.2007 kl. 16:02

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ansans klaufar hjá Uncut ađ gleyma The Hollies.  Ég man eftir ţessari plötu.  Hlustađi á hana í plötubúđ á sínum tíma en ţótti hún vera ţunnur ţrettándi.  Í leiđinni rifjast upp ađ ég hef stundum veriđ ađ velta fyrir mér ađ kaupa plötu međ Odettu ţar sem hún syngur u.ţ.b. 12 - 14 lög eftir Dylan.  Kannski er Odetta ekki ţekkt í Bretlandi. 

  Talandi um Hollies ţá heyrđi ég Rúna Júl segja á Útvarpi Sögu frá kynnum sínum af útlendum poppstjörnum.  Hann fór fögrum orđum um Jimi Hendrix og Arlo Guthrie.  En jafn montnum manni og Allan Clarke,  söngvara Hollies,  hefur hann aldrei kynnst.  "Ţađ rigndi upp í nefiđ á honum,"  sagđi Rúnar. 

  Mig rámar í ađ hafa heyrt svipađa lýsingu á Allan Clarke frá fleirum.  Man ţó ekki hverjum.  Hugsanlega hefur Rúnar áđur nefnt ţetta einshversstađar eđa einhver annar úr Trúbroti.   

Jens Guđ, 29.7.2007 kl. 17:21

6 Smámynd: Ár & síđ

Ég sé ađ ađrir hafa nefnt Hollies Sing Dylan međ 12 lögum en svo hefur Uncut líka gleymt Manfred Mann sem tók mörg lög eftir Dylan. Plata Hollies hefur ţann eina kost ađ hún opnađi mörgum ađgang ađ My Back Pages en útgáfa MM á With God On Our Side er auđvitađ ógleymanleg.

Ár & síđ, 29.7.2007 kl. 22:56

7 identicon

Ég veit ađ Pearl Jam hefur tekiđ einhver lög eftir Dylan, ţađ eina sem ég man eftir í augnablikinu er "Masters of War" sem er ádeila á vopnasölumenn í heiminum, en ţađ vćri gaman ađ taka saman hvađ Pearl Jam hefur coverađ eftir meistarann

Axel (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 23:40

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ég man eftir 4 Dylan-lögum međ Manfred Mann.  En ég kann ekki katalóg hans utanađ ţó ađ eigi nokkrar plötur međ honum.  Á áttunda áratugnum var hann meira í ţví ađ "covera" Brúsa Sprengjustein og Bob Marley. 

  Haf Pearl Jam "coverađ" nema ţetta eina lag eftir Dylan?  Kannski á hljómleikum.     

Jens Guđ, 30.7.2007 kl. 00:00

9 identicon

En hvađ međ fólk sveitina Peter, Paul & Mary, aftan á ţessum eina best of disk sem ég á međ ţeim taldi ég 4 lög sem samin voru af Dylan, ég tel nú líklegt ađ ţau hafi gert fleiri Dylan kover sem ekki náđu inn á ţessa best of plötu.

Er ţarna bara átt viđ lög sem tekin eru upp á plötu, ţví Dylan var náttúrulega vinsćll til spilunar á tónleikum hjá samtímamönnum sínum eins og Phil Ochs og Erik Von Schmidt (sem kynnti Dylan einmitt lagiđ Baby, Let Me Follow You Down sem Dylan gaf út á sinni fyrstu plötu auk ţess sem spila ţađ reglulega "lćv", međal annars á gođsagnakennda '66 túr).

Viddi (IP-tala skráđ) 30.7.2007 kl. 00:26

10 Smámynd: Jens Guđ

  Ég ţori ekki ađ fullyrđa neitt varđandi Peter,  Paul & Mary.  Ţau slógu í gegn međ Blowing in the Windog "coveruđu fleiri Dylan-lög.  Held ađ óreyndu ađ ţađ sé bundiđ viđ allra fyrstu lög tríósins.  4 lög eftir Dylan er ţó slatti.  Ég á yngri plötur međ tríóinu sem innihalda engin Dylan-lög.  "Coverađi" Phil Ochs einhvertímann Dylan-lag?  Ég man ekki eftir ţví.  Ţekki hans feril ţó ekki í ţaula.  En held ađ hann hafi fyrst og fremst spilađ frumsamiđ efni.  Peter,  Paul & mary "coveruđu" erinhver lög eftir hann sem og Joan Baez (There But No Future,  sem er til íslenskri útgáfu.  Man bara ekki hvađ sönghópurinn kallađi sig.  Nafniđ minnir á Hálft í hvoru).   

  Ég játa fáfrćđi varđandi Erik Von Schmith.   

Jens Guđ, 30.7.2007 kl. 01:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband