30.7.2007 | 01:56
Úrslit í könnun um besta íslenska lagahöfundinn
Núna liggja fyrir úrslit í könnun um það hverjir eru bestu íslensku lagahöfundarnir. Ég einskorðaði valið við þá sem eru innan marka rokkgeirans. Þar með útilokaði ég góða vísnasöngvahöfunda og ýmsa sem falla utan rokksögunnar: Atla Heimi, Jón Múla, Jón Ásgeirsson, Hörð Torfa, Bergþóru Árnadóttur o.s.frv. Aðrir bloggarar verða að gera könnun um heildardæmið ef áhugi er fyrir hendi.
Könnunin fór fram í fjórum stigum. Fyrst fékk ég sérstaka 30 manna dómnefnd til að tilnefna þá lagahöfunda sem helst komu til greina. Sá listi var langur og við tók grimmur niðurskurður. Mörgum til skapraunar og ósættis. Líka mér. En beygði mig samt undir rök. Þegar á reyndi voru Megas og Bubbi hnífjafnir upp fyrir 500 atkvæði. Eftir samráð við dómnefnd og bloggara lét ég kjósa sérstaklega á milli þeirra 2ja. Ég ætlaði að láta marktæk 500 atkvæði ráða. En áður en ég vissi af voru atkvæðin orðin 900 og raunhæf úrslit lágu í höfn. Niðurstaðan breyttist ekkert frá 500 atkvæðum til 9oo.
Þannig lýtur listinn út:
1. Megas (63,3%)
2. Bubbi (36,3%)
3. Magnús Eiríksson (11,7%)
4. Gunnar Þórðarson (11,3%)
5. Magnús Þór Sigmundsson (4,7%)
6. Jóhann Helgason (4,0%)
7. Jóhann G. Jóhannsson (3,0%)
Samkvæmt öllum forsendum marktækrar könnunar telst Megas vera besti íslenski lagahöfundur rokkgeirans.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 02:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég bíð spentur eftir næstu könnun á þinni vinsælu síðu Kæri Jens minn.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 30.7.2007 kl. 02:02
Það er spurning hvað ég læt næst kjósa um. Góð þáttaka í skoðanakönnunum á mínu bloggi koma á óvart. Í gamla daga stóð ég fyrir allskonar vinsældavali í barna- og unglingablaðinu Æskunni. þar hefðu 900 atkvæði talist þokkalegur mælikvarði og að ég mig minnir voru úrslit þar nokkuð til samræmis við raunveruleikann. Þau skiluðu sér alltaf í einhverjum hundruðum (kannski 500 - 600) en ég efast samt um að þau hafi náð 900 atkvæðum eins og ofangreind könnun.
Jens Guð, 30.7.2007 kl. 02:13
Ert þú minn kæri búinn að gleyma loforðinu?
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 30.7.2007 kl. 02:19
Hvert er loforðið? Minni mitt er eins og gatasigti.
Jens Guð, 30.7.2007 kl. 02:26
Asna og meistara Megas,
má vel á eyrunum þekkja.
Og Bubbi reykir gervigras,
gott hann upp að trekkja.
Geðvondi geðlæknirinn (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 03:09
Mér sýnist þessi listi bara líta vel út. Er samt pínu hissa að sjá Gunnar Þórðar í 4. sæti. Er það ef til vill vegna þess að það hefur lítið farið fyrir kappanum um þessar mundir. En Gunnar á að mínu mati langflestar perlur í íslenskri tónlist.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.7.2007 kl. 07:40
Jens... er þetta virkilega niðurstaðan eftir talningu 134% greiddra atkvæða...?
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 30.7.2007 kl. 07:50
Þessi úrslit sýna það að flestir sem skoða þessa síðu þína hafa ekkert vit á tónlist.
Það var verið að velja lagahöfund ekki texta ekki satt.
Einar Bragi Bragason., 30.7.2007 kl. 10:46
J. Einar Valur Bjarnason Maack, könnunin fór ekki fram á einu bretti (sjá færslu). Í fyrstu atrennu tókst ekki að fá afgerandi mun á Megasi eða Bubba í 1. og 2. sætið. Það breytti engu hvort 300 atkvæði voru greidd eða 584. Rúm 60% atkvæða skiptust svo gott sem hnífjafnt á milli þeirra. Munurinn varð aldrei meiri en 2 - 6 atkvæði.
Til að fá raunhæfa niðurstöðu varð ég að láta kjósa sérstaklega á milli þeirra tveggja. Þannig að 1. og 2. sætið sýna til samans 100%. Hin sætin sýna hvernig atkvæði féllu fyrir utan þessi rúmlega 60% sem Megas og Bubbi hirtu.
Jens Guð, 30.7.2007 kl. 12:33
Einar Bragi, þessi niðurstaða er svipuð og þegar lítið úrtak, kannski 30 manna, er spurt. Það er að segja ef úrtakið er þverskurður af fólki með mismunandi músíksmekk. Enda breyttist röðin ekkert frá því að 50 atkvæði voru greidd og þangað til 584 höfðu skilað sér.
Það er rétt að verið var að velja lagahöfund. Ekki textahöfund. Ekki vinsælasta söngvarann. Ég ætla að fara yfir þessi úrslit betur síðar í dag.
Jens Guð, 30.7.2007 kl. 12:38
Piff, ég sagði það sama & saxi, & niðurstaðan er náttúrlega eins rétt & hægt er að komast nærri dona.
Lút höfði í auðmýkt þinni....
S.
Steingrímur Helgason, 30.7.2007 kl. 23:29
"ástin og lífið.... ááástin og lífið"
Birkir Viðarsson (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.