5.8.2007 | 15:20
Skondiđ atvik rifjađ upp
Vegna frétta um ađ söngkonan Kim Wilde hafi gist á Egilsstöđum fyrir helgi ţegar hún var á leiđ til Fćreyja ţá rifjađist upp skemmtilegt atvik. Ţađ átti sér stađ á G!Festivali í Götu í Fćreyjum fyrir 2 árum. Međal ţeirra sem ţar komu fram voru gömlu jálkarnir í sćnsku ţungarokkshljómsveitinni Europe. Síđhćrđir miđaldra liđsmenn hljómsveitarinnar skáru sig dálítiđ úr í samanburđi viđ stuttklippta ungliđa annarra hljómsveita.
Ţarna var einnig stelpnahljómsveit frá Vestmannaeyjum, VaGínas. Í augum stelpnanna í VaGínas litu karlarnir í Europe allir eins út: Gamlingjar međ sítt hár sem ţeir allir skiptu í miđju. Stelpurnar fengu ţó stjörnur í augun ţegar ţćr gengu fram á einn Europe-liđann daginn eftir. Ţćr drógu í hvelli upp penna og blöđ til ađ herja út eiginhandaráritanir. Jafnframt ljósmynduđu ţćr sig í bak og fyrir međ heimsfrćgu poppstjörnunni. Ţeim ţótti spaugilegt ađ ţessi heimsvana súperstjarna fór hjá sér viđ ákafa og hrifningu stelpnanna. Hann var hreinlega feiminn viđ ţćr.
Á heimleiđ til Íslands sýndu stelpurnar samferđarfólkinu afrakstur ferđarinnar: Myndir af karlinum úr Europe og eiginhandaráritanir hans. Ţeir sem betur ţekktu til Europe sáu strax ađ myndirnar voru ekki af neinum úr Europe. Nafniđ á eiginhandaráritunum, Jógvan á Heygum, passađi heldur ekki viđ neinn í Europe. En hljómar mjög fćreyskt.
![]() |
Fćreysk tónlistarhátíđ fauk út í veđur og vind |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 16:48 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Bjarni, góđur punktur! jensgud 15.3.2025
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stoliđ og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld. Ţađ er aldrei hćgt ađ ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 12
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 1196
- Frá upphafi: 4129944
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 1027
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Góđan dag Jens!
Hvađa "Egils(stađa)syni" giftist svo káta Kim? Missti alveg af ţessari "stórfrétt"!
Annars er ţetta ekki fagurt til frásagnar um Vestmanneyskar rokkpíur!
Magnús Geir Guđmundsson, 5.8.2007 kl. 16:17
Mér skilst ađ hún hafi bara stoppađ á Egilsstöđum yfir blánóttina. Ég veit lítiđ um ţessa konu. Ţykir músíkin hennar leiđinleg. En ţó tel ég mig muna ađ hún sé gift og ţau hjón hafi heimsótt Ţórólf Árnason, fyrrum borgarstjóra, fyrir nokkrum árum.
Jens Guđ, 5.8.2007 kl. 17:19
Ţađ var og! Verđ nú sjálfur bara ađ játa, ađ ég man ekki einu sinni eftir hennar tónlist!
Magnús Geir Guđmundsson, 5.8.2007 kl. 17:52
Ţetta er dóttir gamla rokkarans Marty Wilde. Hann söng Endless Sleep og Bad Boy (sem hann samdi og margir hafa flutt, m.a. Nirvana) og hann samdi lika I'm A Tiger fyrir Lulu. Kim Wilde er svo sem engin stjarna, fremur en karl fađir hennar, en hún er heldur ekki söngkvenna verst, finnst mér. Karlinn er í fullu fjöri, ađ mér skilst, nýbúinn ađ gefa út plötu og ţar syngja ţau feđginin a.m.k. eitt lag saman. Og lýkur ţá svo gott sem allri minni vitneskju um Reginald Smith, síđar Marty Wilde, og dóttur hans Kim...
Helgi Már Barđason, 5.8.2007 kl. 18:10
Kim söng nokkur vinsćl lög um eđa upp úr 1980. Ćtli Kids in America sé ekki ţekktasta lagiđ međ henni. Mig minnir ađ bróđir hennar semji uppistöđuna af lögunum sem hún syngur. En vertu feginn, Maggi, ađ muna ekki eftir neinu međ henni.
Jens Guđ, 5.8.2007 kl. 18:32
Kim Wilde var wilde á Klúbbnum sćllar minningar.. svo var hún soldiđ sćt !
Óskar Ţorkelsson, 5.8.2007 kl. 18:56
Skemmtileg saga :) ... ţetta hefur veriđ hápunktur dagsins hjá Jógvan á Heygum
Jón Ţór Bjarnason, 6.8.2007 kl. 11:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.