5.8.2007 | 15:20
Skondið atvik rifjað upp
Vegna frétta um að söngkonan Kim Wilde hafi gist á Egilsstöðum fyrir helgi þegar hún var á leið til Færeyja þá rifjaðist upp skemmtilegt atvik. Það átti sér stað á G!Festivali í Götu í Færeyjum fyrir 2 árum. Meðal þeirra sem þar komu fram voru gömlu jálkarnir í sænsku þungarokkshljómsveitinni Europe. Síðhærðir miðaldra liðsmenn hljómsveitarinnar skáru sig dálítið úr í samanburði við stuttklippta ungliða annarra hljómsveita.
Þarna var einnig stelpnahljómsveit frá Vestmannaeyjum, VaGínas. Í augum stelpnanna í VaGínas litu karlarnir í Europe allir eins út: Gamlingjar með sítt hár sem þeir allir skiptu í miðju. Stelpurnar fengu þó stjörnur í augun þegar þær gengu fram á einn Europe-liðann daginn eftir. Þær drógu í hvelli upp penna og blöð til að herja út eiginhandaráritanir. Jafnframt ljósmynduðu þær sig í bak og fyrir með heimsfrægu poppstjörnunni. Þeim þótti spaugilegt að þessi heimsvana súperstjarna fór hjá sér við ákafa og hrifningu stelpnanna. Hann var hreinlega feiminn við þær.
Á heimleið til Íslands sýndu stelpurnar samferðarfólkinu afrakstur ferðarinnar: Myndir af karlinum úr Europe og eiginhandaráritanir hans. Þeir sem betur þekktu til Europe sáu strax að myndirnar voru ekki af neinum úr Europe. Nafnið á eiginhandaráritunum, Jógvan á Heygum, passaði heldur ekki við neinn í Europe. En hljómar mjög færeyskt.
Færeysk tónlistarhátíð fauk út í veður og vind | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 16:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 34
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 1052
- Frá upphafi: 4111537
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 882
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Góðan dag Jens!
Hvaða "Egils(staða)syni" giftist svo káta Kim? Missti alveg af þessari "stórfrétt"!
Annars er þetta ekki fagurt til frásagnar um Vestmanneyskar rokkpíur!
Magnús Geir Guðmundsson, 5.8.2007 kl. 16:17
Mér skilst að hún hafi bara stoppað á Egilsstöðum yfir blánóttina. Ég veit lítið um þessa konu. Þykir músíkin hennar leiðinleg. En þó tel ég mig muna að hún sé gift og þau hjón hafi heimsótt Þórólf Árnason, fyrrum borgarstjóra, fyrir nokkrum árum.
Jens Guð, 5.8.2007 kl. 17:19
Það var og! Verð nú sjálfur bara að játa, að ég man ekki einu sinni eftir hennar tónlist!
Magnús Geir Guðmundsson, 5.8.2007 kl. 17:52
Þetta er dóttir gamla rokkarans Marty Wilde. Hann söng Endless Sleep og Bad Boy (sem hann samdi og margir hafa flutt, m.a. Nirvana) og hann samdi lika I'm A Tiger fyrir Lulu. Kim Wilde er svo sem engin stjarna, fremur en karl faðir hennar, en hún er heldur ekki söngkvenna verst, finnst mér. Karlinn er í fullu fjöri, að mér skilst, nýbúinn að gefa út plötu og þar syngja þau feðginin a.m.k. eitt lag saman. Og lýkur þá svo gott sem allri minni vitneskju um Reginald Smith, síðar Marty Wilde, og dóttur hans Kim...
Helgi Már Barðason, 5.8.2007 kl. 18:10
Kim söng nokkur vinsæl lög um eða upp úr 1980. Ætli Kids in America sé ekki þekktasta lagið með henni. Mig minnir að bróðir hennar semji uppistöðuna af lögunum sem hún syngur. En vertu feginn, Maggi, að muna ekki eftir neinu með henni.
Jens Guð, 5.8.2007 kl. 18:32
Kim Wilde var wilde á Klúbbnum sællar minningar.. svo var hún soldið sæt !
Óskar Þorkelsson, 5.8.2007 kl. 18:56
Skemmtileg saga :) ... þetta hefur verið hápunktur dagsins hjá Jógvan á Heygum
Jón Þór Bjarnason, 6.8.2007 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.