16.8.2007 | 00:01
Einn góđur
Ţennan heyrđi ég í dag. Ţrátt fyrir andúđ á ljóskubröndurum ţá hló ég.
Rúnar vörubílstjóri var ađ keyra upp Kringlumýrarbraut síđasta vetur. Frostbarinn snjór lá yfir borginni. Ţegar Rúnar bíđur á rauđu ljósi viđ gatnamót Suđurlandsbrautar bankar ljóska á bílhurđina. Rúnar skrúfar niđur rúđuna og ljóskan segir:
- Hć, ég heiti Dísa. Ég var ađ keyra á eftir ţér. Ţađ datt hluti af hlassinu á bílnum ţínum.
Um leiđ kemur grćnt ljós og Rúnar brunar áfram án ţess ađ svara Dísu. Hann ţarf aftur ađ stoppa á rauđu ljósi viđ Miklubraut. Aftur bankar Dísa á bílhurđina. Ţegar Rúnar skrúfar niđur rúđuna segir hún:
- Hć, ég heiti Dísa. Ţađ datt aftur hluti af hlassinu á bílnum ţínum.
Enn kemur grćnt ljós áđur en Rúnar nćr ađ svara. Viđ nćstu gatnamót stoppar Rúnar á rauđu ljósi. Hann stekkur út úr bílnum. Hleypur ađ bíl Dísu, rífur ţar upp hurđina og hrópar:
- Hć, ég heiti Rúnar. Ég vinn viđ ađ dreifa salti á götur borgarinnar!
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 19.10.2007 kl. 11:20 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111587
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 861
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
LOL
Ragnheiđur , 16.8.2007 kl. 00:21
Hann er andstyggilega góđur ţessi.
Gunnar Skúli Ármannsson, 16.8.2007 kl. 00:38
Jens ertu ekki ađ taka ţátt..Trúarţrćtuefi
Halla Rut , 16.8.2007 kl. 01:05
Halla Rut, linkurinn yfir á Trúarţrćtuefi virkar ekki. Ég er alltaf áhugasamur um ađ rífast um trú.
Jens Guđ, 16.8.2007 kl. 02:00
Ljóskuhatari!
Ólafur Ţórđarson, 16.8.2007 kl. 04:43
Ha ha ha
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.8.2007 kl. 08:23
Góđur
Guđný Linda Óladóttir, 16.8.2007 kl. 11:28
SigrúnSveitó, 16.8.2007 kl. 13:52
Einu sinni komum viđ ljóskurnar saman í Laugardalshöll til ađ afsanna ţá kenningu um ađ viđ vćrum heimskar. Viđ fengum stórar sjónvarpsstöđvar til ađ koma og leyfa heimnum ađ verđa vitni af ţví, ţegar Ljóskur afsanna ađ ţćr séu ekki heimskar. Til ađ toppa allt var Logi Bergman kynnir og sá um ţađ ađ spyrja nokkrar útvaldar ljóskur sem sátu í hring upp á sviđi spurningar.
Logi; Ég byrja á einhverju einföldu og fćri mig svo yfir í eitthvađ erfiđara.
"hvađ er 1+2?"
Ljóska 1: "ehh(klór í haus) hérna, sko, ef 1 er 1 og 2 2 ţá hlýtur 1+2 ađ vera hmm.. 2?"
Og salurinn sem var fullur af ljóskum sem mćttu til ađ hvetja hrópađi; "gefđu henni séns, gefđu henni séns...."
Logi; "rólegar, rólegar, hún fćr einn séns. Hvađ er 1+2?"
Ljóska1:Ljóska 1: "ehh(klór í haus) hérna, sko, ef 1 er 1 og 2 2 ţá hlýtur 1+2 ađ vera hmm.. 1?"
Og salurinn heldur áfram ađ hvetja; "gefđu hennni séns, gefđu henni séns..."
Logi; "rólegar, rólegar, okey hún fćr einn séns enn. Hvađ er 1+2?"
Ljóska1:Ljóska 1: "ehh(klór í haus) hérna, sko, ef 1 er 1 og 2 2 er ţá 1+2 kannski 3?"
Salurinn; "gefđu henni séns, gefđu henni séns...."
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 16.8.2007 kl. 14:00
Jamm, ljóskur eru langt frá ţví ađ vera eins vitlausar og ţćr líta út fyrir ađ vera, Nanna mín Katrín.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 16.8.2007 kl. 14:45
Ef ţađ vćri eitthvađ sannleikskorn í svona bröndurum yrđi ég sár. Sannleikurinn er yfirleitt sárastur. Svona vitleysa, eins og vit fari eftir hárlit fer ekki mikiđ í mig
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 16.8.2007 kl. 14:52
LOL Sem ljóska ćtti ég nú ađ kvarta til mbl.is yfir "sćrandi háđi"! PS. Ég fékk "svar".
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 16.8.2007 kl. 14:56
Jamm, ţetta er tóm steypa, Nanna mín Katrín. Ég hef kynnst ljósku sem var klár.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 16.8.2007 kl. 16:15
Mér finnst brandarinn hennar Nönnu eiginlega betri! Greinilega sposk ljóska sem gróska er í, eđa ţannig! Og Helga Guđrún svo sannarlega líka, ljóska já međ "málin á hreinu"!
Magnús Geir Guđmundsson, 16.8.2007 kl. 16:20
Já, ţađ er merkilegt ţetta međ ađ "ljóskur" og "miđaldra hvítir hetrósexual karlmenn" virđast vera einu markhóparnir sem eru lögleg veiđibráđ fyrir háđsglósur og niđurlćgjandi brandara. Ţađ er kannski vegna ţess ađ ţetta fólk er svo frábćrt ađ ţađ er ekkert sem bítur á ţví?:
Ásgeir Rúnar Helgason, 16.8.2007 kl. 20:04
....The Aristocrats...?
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 16.8.2007 kl. 20:29
"Já, ţađ er merkilegt ţetta međ ađ "ljóskur" og "miđaldra hvítir hetrósexual karlmenn" virđast vera einu markhóparnir sem eru lögleg veiđibráđ fyrir háđsglósur og niđurlćgjandi brandara. Ţađ er kannski vegna ţess ađ ţetta fólk er svo frábćrt ađ ţađ er ekkert sem bítur á ţví?:"
held ţetta snúist bara meir um sterio týpur. Ljóskur sýnast bara heimskar og uppteknar af útlitinu.
En hey ţađ er betra ađ sýnast heimskur og annađ komi svo í ljós en ađ sýnast gáfađur og annađ komi svo í ljós, ekki satt?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 16.8.2007 kl. 20:52
Ha ha góđur ţessi.
Sorry međ linkinn, var bara ađ sjá ţetta núna, ţađ er en veriđ ađ rífast 84 comment. http://jeremia.blog.is/blog/jeremia/entry/287235/#comments
Halla Rut , 16.8.2007 kl. 20:58
Ég hef á minni ćvi ţekkt tvćr alvöru, (~ekki músargráar~) platínuljóskur. Önnur flutti til Svíţjóđar, ţar sem ađ bannađ er ađ gera grín ađ ljóshćrđu kvenfólki, hin er háttsett hjá virtu fjármálafyrirtćki hérna heima, & í einhverja tvo áratugi ţá hefur hún trođiđ í mig í trý, međ nýjum ljóskubröndurum, á milli ţess sem ađ hún neyđir mig til ađ spila undir söng sínum ameríkst kerlíngakántrý frá síđasta fjórđúngi síđustu aldar.
That suck's, but...
S.
Steingrímur Helgason, 17.8.2007 kl. 00:25
Eins og ég tók fram ţá hef ég almennt andúđ á ljóskubröndurum. Ástćđan er sú ađ ţeir tengjast útliti fólks. Hinsvegar hefur hugtakiđ ljóska víđtćkari merkingu sem er ekki bundin viđ hárlit - ţrátt fyrir nafngiftina. Hugtakiđ ljóska stendur fyrir tilteknar týpur af manneskjum. Og vegna ţess ađ ljóskur eru ekki kúgađur minnihlutahópur ţá ţykir mér í lagi leyfa svona brandara ađ fljóta međ. Af ţví ađ ţetta er allt í góđu og meiđir engan.
Helga Guđrún, ég sá ađ Árni Matt svarađi ţér og útskýrđi dćmiđ.
Jens Guđ, 17.8.2007 kl. 01:41
Já, ljóskuhugtakiđ er víđfennt og viđkvćmt, eins og sannađist fyrir kosningarnar er "Johnny Boy Hannibals" notađi hugtakiđ yfir ónefnda kvinnu úr Hafnarfirđi!
Og já, frćndi vor hann ÁRni Matt. svarađi, en útskýrđi kannski ekki mikiđ ţannig séđ. En kamerat Jens, á ekki ađ gefa leti frí og skella sér á skrall um helgi!?
Magnús Geir Guđmundsson, 17.8.2007 kl. 14:44
Maggi, ţađ er mikiđ um ađ vera um helgina. Ég bý viđ Laugardalsvöll og heyrđi í hljómleikum KB banka inn um gluggann hjá mér. Luxor toppar Nylon í leiđindum. Báđir sönghóparnir voru auđheyranlega međ músíkina bara spilađa af geisladisk eđa úr tölvu. Ţvílík leiđindi. Ég missti af SSSól. Bubbi var í góđu formi. Stuđmenn voru tölvupopphljómsveit. M.a.s. bassinn var spilađur á hljómborđ. Enginn gítar.
Ég er ekki ađdáandi Stuđmanna. En skil vel af hverju ţeir eru kallađir hljómsveit allra landsmanna (nema mín). Deili ekki á ţá sem slíka.
Á morgun verđur mikil Fćreyingaveisla. Allan eftirmiđdaginn og fram á kvöld. Ţađ dćmi fer ekki framhjá mér. Ég er samt spćldur yfir ţví ađ mín góđa vinkona, Lena Andersen, skuli hafa forfallast á síđustu stundu. Ađrir Fćreyingar bćta ţađ upp.
Jens Guđ, 18.8.2007 kl. 00:06
Blessađur félagi!
Ţetta lítur bara vel út, Menningarnóttin bara spennandi! Vissi ekki ađ svona mikiđ yrđi um Fćreyinga. Annars horfđi ég á Vonbrigđi í kvöld í Kastljósinu, ţeir verđa ţarna á túninu annađ kvöld, alveg ţrusugóir, komu mér vel á óvart!Bíđ spenntur viđ viđtćkiđ á morgun! VAr annars ađ spá hvort ţeir hefđu gefiđ eitthvađ út nú viđ endurkomuna, ćtla ađ reyna ađ tékka á ţví, t.d. inn á rokk.is!
Magnús Geir Guđmundsson, 18.8.2007 kl. 00:33
Viđ erum alveg sammála um "Vallarvelluna" en Bubbi kóngur var bestur og í fínu stuđi! Og Garđar Thor var flottur á sínu sviđi, söng frábćrlega hiđ ţekkta stykki Granada!(eđa Grenada, man aldrei hvort!)
Magnús Geir Guđmundsson, 18.8.2007 kl. 00:35
Ég ţarf greinilega ađ kynna fćreysku senuna svo fólk missi ekki af Hanusi og fleirum.
Ég ţarf líka ađ fletta upp á Vonbrigđum á netinu og kíkja á Kastljós. Vonbrigđi hefur alltaf veriđ miklu flottari á sviđi en á plötu. Mér eru einkum minnistćđir hljómleikar sem viđ í Gramminu stóđum ađ í Hamrahlíđ um miđjan níunda áratuginn. Ţeir kölluđust Fjölbragđarokk. Ţar spiluđu Vonbrigđi ásamt Skeleton Crew og Leo Smith.
Vonbrigđi voru glćsilegir. Skeleton Crew var tríó ţar sem hver liđsmađur spilađi á mörg hljóđfćri samtímis. Frábćrt liđ sem ég kynntist lítillega. Gítarsnillingurinn Fred Frith fremstur í flokki. Zeena Parkins gekk síđar til liđs viđ Björk.
Leo Smith var líka flottur og fékk mig til ađ hanna glćsilegt plötuumslag fyrir sig. Tolli málađi fyrir mig flotta mynd af honum á umslagiđ. Steini Magg gítargúrú, bróđir Jakobs Smára, túrađi síđar međ Leo um Bandaríkin.
Jens Guđ, 18.8.2007 kl. 00:46
Flott, er upp međ mér, ađ geta skrúfađ svona hressilega frá krananum hjá ţér haha!
Meira af ţessu!
Magnús Geir Guđmundsson, 18.8.2007 kl. 02:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.