18.8.2007 | 23:15
Úrslit í skoðanakönnun um besta rokksöngvarann
Nú er komin niðurstaða í skoðanakönnun um besta íslenska rokksöngvarann. Ég tilkynnti í upphafi að útkoman yrði birt þegar 500 atkvæðu væru greidd. Sá atkvæðafjöldi nægir vel til að niðurstaðan sé marktæk.
Reyndar kom fljótlega mynd á niðurstöðuna sem breyttist lítið þó að atkvæðum fjölgaði. Þrjú efstu sætin taldi ég nokkuð gefin. Ég var ekki eins viss um önnur sæti. En þetta er niðurstaða 534 atkvæða:
1. Bubbi 27,9%
2. Eiríkur Hauksson 19,5%
3. Jenni í Brain Police 9,4%
4. Atli Fannar í Haltri hóru 8,8%
5. Bóas í Reykjavík! 8,6%
6. Biggi í Gildrunni 8,2%
7. Birkir Fjalar í I Adapt 6,6%
8. Siggi Pönk í Forgarði helvítis 6,0%
9. Krummi í Mínus 5,1%
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Hvað í ósköpunum vilja Magga Stína og No Borderds ? Takmarkalau... Stefán 24.8.2025
- Herkænska: Stefán, ég er sömuleiðis afar ósáttur við uppsagnir X-ins. Ad... jensgud 23.8.2025
- Herkænska: Ég er í nettu áfalli eftir að Herdís Fjelsted henti út þættinum... Stefán 23.8.2025
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 170
- Sl. viku: 1170
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 985
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég kaus nú Bigga.
Halla Rut , 19.8.2007 kl. 00:09
hmmm, ekki alslæm niðurstaða.Mér finnst samt, en æ sleppum því!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.8.2007 kl. 00:11
Nei, ekki sleppa því Maggi. Láttu vaða. Þetta er ekki það heilagt eða viðkvæmt að það þoli ekki vangaveltur.
Jens Guð, 19.8.2007 kl. 00:20
Halla Rut, Biggi er rosalega öflugur söngvari. Nær að þenja sig glæsilega hátt upp.
Jens Guð, 19.8.2007 kl. 00:21
Úrslitin koma ekki á óvart en mér persónulega finnst Eiki miklu betri rokksöngvari en Bubbi, finnst styrkur Bubba liggja meira í lagasmíðum en söng.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 01:33
Ég átta mig alveg á þinni afstöðu, Anna. þegar Eiki er í rokkgírnum er erfitt að hugsa sér einhvern annan toppa raddbeitinguna. Pínulítið hás og ræður glæsilega við öll blæbrigði kraftmikils öskursöngstíls. Ég svo sem reiknaði með að Bubbi hefði vinning í þessari skoðanakönnun. Ég á eftir að rýna frekar í niðurstöðuna og velta henni fyrir mér. Bubbi hefur meðbyr vegna hans ótal ofurvinsælu laga og vinsælla hljómsveita á borð við Utangarðsmenn, Egó, GCD o.s.frv. Ég er ekki viss en tel að margir þekki Eika frekar sem Eurovision söngvara og þekki ekki rokktakta hans.
Jens Guð, 19.8.2007 kl. 02:02
Já, & svo var líka fullt af skríl þarna á listanum sem að engin þekkir af mínum jafnöldrum, eins & þú hefur fengið að heyra.
Ég er sáttur, ég kaus Bubba, eiginlega mest fyrir Hirosima, sem að mér finnst einfaldlega flottasti rokksöngur íslandsögunnar.
Sá líka nokkra aðra sem að ég mundi nú ekki eftir í þann svipinn, Sigga kjötsúpu, Sigga Centaur, Eið Þunder,,,
En auddað er tíska í dag að vera í tískunni í dag...
S.
Steingrímur Helgason, 19.8.2007 kl. 02:38
Ég reyndi að velja á listann söngvara sem margir/flestir þekkja. Siggi í Centaur, Siggi "kjötsúpa" og Eiður í Þrumuvagninum komu til greina. Og vel það. Allt frábærir rokksöngvarar. Mitt mat var þó það að þekking á þeim næði ekki langt út fyrir þá sem heyrðu í þeim á árum áður. Við erum að tala um fyrir 20 - 30 árum. Þó að þeir séu allir frábærir söngvarar þá hefðu nöfn þeirra ekki skilað þeim mörgum atkvæðum. Ef þú stæðir frammi fyrir vali á milli Bubba eða Siggunum þá, jú, kannski myndir þú greiða einum Sigga atkvæði. En tvítugir þátttakendur í skoðanakönnunni vita ekkert hverjir þess menn eru. Þó að nöfn þeirra væru á listanum myndi röðin ekki verða öðruvísi en hún er. Held ég. Án hroka gagnvart þessum afbargðsgóðu rokksöngvurum.
Jens Guð, 19.8.2007 kl. 02:53
Ég kaus samviskusamlega Birki í Iadapt. Hann gefur svo miklu meira í sinn "performance" en flestir hinna til samans (ef við sleppum Bóasi og Sigga Pönk). Ef að það er ekki það sem gerir rokksöngvara góðan þá veit ég ekki hvað gerir það.
Arnar Freyr Björnsson, 19.8.2007 kl. 10:57
Ég sjálfur kaus Birkir Fjalar af sömu ástæðu. Ofan á bætist að I Adapt er svo rosalega skemmtileg hljómsveit.
Ég hef áður sagt frá því þegar ég fór inn í plötubúð í Berlín í fyrra. Ég kannaðist við músíkina sem verið var að spila en kveikti ekki á perunni. Spurði afgreiðslumennina hvað væri í spilaranum. Þá sýndu þeir mér plötu með I Adapt og byrjuðu að hrósa þessari íslensku snilld. Drógu svo upp þýskt blað og bentu mér á jákvæðan dóm um plötuna. Ég varð svo kátur að ég keypti plötuna (þó ég ætti flest lögin á annarri plötu) og sníkti af þeim blaðið. Gaf síðan Birki Fjalari blaðið.
Jens Guð, 19.8.2007 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.