23.8.2007 | 14:13
Rýnt í niđurstöđur könnunar um besta rokksöngvarann
Hvađ er skemmtilegra en góđ skođanakönnun? Ekkert. Nema kannski ennţá betri skođanakönnun. Ţannig var einmitt síđasta skođanakönnun. Ţar var reynt ađ finna besta íslenska rokksöngvarann. Ég dró línuna viđ ađ ţá sem ráđa viđ öskursöngstílinn sem einkennir gott rokk. Ég útilokađi ţá sem eru minna ţekktir og ţá sem hafa ekki veriđ í hringiđunni til margra ára. Niđurstađan var eftirfarandi:
1. Bubbi 27,9%
Sigur Bubba kemur ekki á óvart. Ekki ađeins vegna vinsćlda kóngsins heldur einnig vegna ţess ađ hann hefur ţol í góđa rokkdagskrá. Sama hvort hefur veriđ međ Utangarđsmönnum, Egói, Das Kapital, MX-21 eđa Stríđi & friđi.
2. Eiríkur Hauksson 19,5%
Ég bjóst viđ ađ biliđ yrđi styttra á milli á Eika og Bubba. Eins og Eiki er frábćr rokksöngvari ţá er ađ öllum líkindum léttpoppiđ ađ ţvćlast fyrir honum í svona könnun. Margir ţekkja hann einungis sem Eurovisjon-söngvara.
3. Jenni í Brain Police 9,4%
Framan af í könnunni vakti undrun mína ađ nafni minn var lengst af ekki öruggur í 3ja sćtinu. Ég var svo viss um ađ hann nćđi ţessu sćti. Í spjalli viđ kunningja mína verđ ég var viđ ađ sumir telja hann dálítiđ einhćfan söngvara. Engu ađ síđur eru allir séu sammála um ađ hann sé frábćr söngvari.
4. Atli Fannar í Haltri hóru 8,8%
Ég sá ekki fyrir ađ Atli Fannar yrđi í 4đa sćti. Ađ vísu er Hölt hóra frábćr hljómsveit og Atli Fannar vel ađ ţessu sćti kominn. Ég skemmti mér alltaf rosalega vel á hljómleikum Höltu hórunnar. En ég var ekki búinn ađ átta mig á ađ stađa Atla Fannars og Höltu hórunnar vćri ekki svona sterk.
5. Bóas í Reykjavík! 8,6%
Bóas er bara frábćr söngvari. Líka frábćr "performer". Mér ţótti reyndar gamla hljómsveitin hans, Vígspá, ennţá skemmtilegri hljómsveit en Reykjavík! Ţađ er af ţví ađ ég er sérvitur.
6. Biggi í Gildrunni 8,2%
Ef einhver er John Fogerty Íslands ţá er ţađ Biggi í Gildrunni. Getur öskrađ út í eitt án ţess ađ blása úr nös og getur ţaniđ sig í hćstu hćđir.
7. Birkir Fjalar í I Adapt 6,6%
Birkir Fjalar var ekki ađeins frábćr trommari í Bisund og Stjörnukisa heldur einhver líflegasti söngvari harđkjarnans. Hann gefur allt í dćmiđ.
8. Siggi Pönk í Forgarđi helvítis 6,0%
Siggi Pönk er bara snillingur. Hjúkka og anarkisti. Er til flottari blanda? Forgarđurinn er einhver kraftmesta hljómsveit rokksögunnar. Og ekki er hann síđri međ pönksveitinni DYS.
9. Krummi í Mínus 5,1%
Eđal töffari og eđal söngvari í eđal hljómsveitinni Mínusi. Ég hefđi viljađ sjá Krumma ofar á listanum. En ţađ er svo sem ekki slćmt ađ vera einn af 9 bestu rokksöngvurum landsins.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 18
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 1040
- Frá upphafi: 4111601
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 874
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Já eđa Bjögga ?
Markús frá Djúpalćk, 23.8.2007 kl. 14:27
Bjöggi átti ţađ til ađ syngja rokk fyrir margt löngu. Og gat ţađ alveg. Sjálfur hefur hann ţó sagt ađ honum ţyki "lang skemmtilegast ađ syngja ballads."
Jens Guđ, 23.8.2007 kl. 14:44
Vígspá var uppáhaldshljómsveitin mín í öllum heiminum. Ég hélt svo mikiđ upp á ţá ađ ţegar ţeir urđu bassaleikaralausir ţá fékk ég ađ láni bassagítar og kenndi sjálfum mér á bassa á mettíma. Ţvílík stađfesta. Svo sótti ég um og varđ seinasti bassaleikari ţessarar ágćtu hljómsveitar.
En ţá var komin ţreyta í samstarfiđ hjá strákunum. Engu ađ síđur ţá bjó ég ađ ţessari reynslu eftir ađ hljómsveitin lagđi upp laupana, og hef veriđ hljómsveitarskítalabbi síđan.
-Haukur
Morđingjaútvarpiđ, 23.8.2007 kl. 14:47
Ekki vissi ég ađ ţú hafir veriđ bassaleikari í ţessari glćsilegu hljómsveit. En svona lćrir mađur alltaf eitthvađ nýtt í bloggheimum.
Jens Guđ, 23.8.2007 kl. 14:52
Ég náđi seinasta eina og hálfa árinu sem ţeir störfuđu.
Gáfum út misheppnađa lokaplötu og allir fóru grenjandi sína leiđ
Morđingjaútvarpiđ, 23.8.2007 kl. 14:54
ţó ég sé ađdáandi Bubba númer 3 , ţá finnst mér Eiríkur Haukson vera okkar langbesti rokkari. Hann hefur ţetta allt. Bjöggi halldórs hefur aldrei veriđ
rokkari. En hvađ međ Stebba Hilmars ?
Óskar Ţorkelsson, 23.8.2007 kl. 16:09
Eigi get ég kallađ ţetta góđa skođanakönnun ţó ég gjarnan vildi ţađ vantađi alltof marga mugison-megas-langasela-stebba h ogfl......
REYNDU AFTUR
Fríđa Eyland, 23.8.2007 kl. 16:16
Sammála međ Sigga Pönk.. en hvađ međ Röggu Gísla? mér finnst hún vera besti rokkari sögunnar...
Björg F (IP-tala skráđ) 23.8.2007 kl. 17:04
Pálmi Gunn+Labbi koma líka sterkir inn
Res (IP-tala skráđ) 23.8.2007 kl. 17:41
Viltu kíkja á mitt blogg og hjálpa til (aftur) ?? Please!!
Heiđa B. Heiđars, 23.8.2007 kl. 20:03
Fríđa, eins skemmtilegur og góđur tónlistarmađur Mugison er ţá er hann ekki beinlínis hörku rokkari. Hann beitir ekki rokksöngstílnum (öskurstílnum) sem ég dreg línuna viđ. Mugison á heima á lista yfir bestu söngvarana eđa bestu poppsöngvarana. En ekki rokksöngvarana.
Til ađ skýra ţetta betur ţá erum viđ ekki í vafa um ađ Metallica og Korn eru rokkhljómsveitir. En Ólöf Arnalds er ekki beinlínis rokkari.
Langi Seli er fínn söngvari. Og getur sem rokkabillý-söngvari talist veriđ rokksöngvari. En lenti í mínu vali utan línunnar. Líka vegna vissu um ađ hann hafi ekki raunhćfa möguleika á ađ vera valinn besti íslenski rokksöngvarinn. Ég persónulega hef gaman af honum og Skuggunum.
Megas er í miklu uppáhaldi hjá mér. Í bók um Megas sem kom út fyrir nokkrum árum er langt viđtal viđ mig vegna ţess ađ ég hef fylgst náiđ međ ferli meistarans. Og var - ađ ég held - upphafsmađur ţess ađ kalla hann meistara Megas. Söngstíll Megasar er hluti af ţví hvađ músík hans er skemmtileg. Ég get mátađ Megas viđ ađ vera besti í hinu og ţessu sem snýr ađ músík. Í nýlegri skođanakönnun hjá mér sigrađi Megas sem besti íslenski lagahöfundurinn. En Megas kemur seint til greina sem besti íslenski rokksöngvarinn.
Björg, er Ragga Gísla ekki betur stađsett í vćntanlegri könnun um bestu íslensku rokksöngkonurnar?
Res, ég er sammála ţví ađ Pálmi Gunn og Labbi koma sterkir inn. Ég er ađdáandi ţeirra beggja. Ég var á báđum áttum međ ţađ hvort ég ćtti ađ hafa Pálma ţarna inni. Hann er tilfinningaríkur söngvari og sannfćrandi túlkandi međ fína rödd. En ef Pálmi vćri međ ţá yrđu líka ađ vera međ: Bjöggi, Rúni Júl, Stebbi Hilmars, Hebbi Guđmunds, Sigurđur Dagbjartsson, Sćvar Sverris og einhverjir 20 - 30 ađrir frambćrilegir poppsöngvarar.
Ef ţannig vćri stađiđ ađ málum myndi ég ţurfa nokkur ţúsund greidd atkvćđi til ađ raunhćf niđustađa fengist. Jafnfram vćri kosningin farin ađ snúast um besta íslenska poppsöngvarann fremur ađ könnun um ţađ sem mig langađi til ađ fá niđurstöđu í: Besta íslenska rokksöngvarann ţar sem viđmiđiđ er hart dúndur rokk.
Jens Guđ, 23.8.2007 kl. 22:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.