8.9.2007 | 12:02
Bestu hljómleikahljómsveitirnar
Vegna færslu minnar um hljómleika Soundspell í gær þá er ég í hljómleikastemmningu. Þess vegna birti ég hér niðurstöðu úr lesendakönnun bandaríska tímaritsins Rolling Stone yfir bestu starfandi hljómleikabönd heims. Rolling Stone er söluhæsta músíkblað heims og úrslit í lesendakönnunum blaðsins þykja áreiðanleg. Þetta þykja bestu hljómleikaböndin:
1. The White Stripes
2. Radiohead
3. Pearl Jam
4. Rage Against the Machine
5. U2
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.1%
With The Beatles 3.7%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.2%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 10.1%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.0%
455 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 11
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 1198
- Frá upphafi: 4136249
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 994
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Allt frábær bönd, sérstaklega Pearl Jam og U2
Þorgerður (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 12:39
Myndi gefa mikið fyrir að komast á Radiohead-tónleika ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.9.2007 kl. 16:36
Greinilegt að lesendur Rolling Stones eru ekki mikið að fara á tónleika ef þetta er besta tónliekablabla'ið í þeirra hugum.
Birkir Viðarsson (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 16:45
Búin að sjá U2 12 sinnum og myndi sennilega setja þá í efsta sæti. Arcade Fire ættu nú að vera þarna en kaninn er kannski ekki en búin að uppgötva nágranna sína frá Kanada, þeir númer. 2. Radiohead nr. 3 - Ætla ekki að raða neðar það er til fullt af góðum tónleikaböndum.
Gísli Foster Hjartarson, 8.9.2007 kl. 17:16
Skrítinn listi. Ég hef séð allar þessar hljómsveitir nema U2 sem ég held reyndar að eigi heima á þessum lista.
Rage against sem er reyndar fín hljómsveit mundi ég ekki setja á þennann lista. Ég hef séð þá þrisvar og ég man t.d. í eitt skiftið sem þeir spiluðu með Tool sem var miklu betri tónleikasveit.
White Stripes sem líka er frábær hljómsveit mundi ég ekki heldur setja sem topp fimm.
Pearl Jam og Radiohead eru frábærar tónleikasveitir og ekki hægt að mótmæla þeim.
Mér dettur í hug í fljótu bragði Neil Young, Rolling Stones, Bruce Springsteen, Metallica, R.E.M., Iron Maiden, Rammstein, Madonna o.fl sem að ég mundi frekar velja á svona lista.
Ég tala nú ekki um Motorhead en það er nú bara ég :-)
En auðvitað er þetta smekksatriði :-)
Kristján Kristjánsson, 8.9.2007 kl. 19:21
Hjálp, hjálp! Heyrir einhver til mín? Kiddi okkar eini og sanni hefur orðið fyrir áfalli, dottið á höfuðið og ruglast svo, að hann heldur að MADONNA sé ein af heimsins bestu hljómleikasveitunum!?
Virðist þó eitthvað hafa rankað við sér, fyrst Motorhead komu á eftir!
Æ, annars ekki hægt að velja svona lista, mælikvarðin á hið besta svo afstæður og persónubundin!
Magnús Geir Guðmundsson, 8.9.2007 kl. 20:23
Aha! Ég hef séð Rage, The White Stripes og U2. Allt frábærir tónleikar
En ég gæfi skrattanum sálu mína fyrir að fara á Radiohead og Pearl Jam
Heiða B. Heiðars, 8.9.2007 kl. 21:15
Ég hef einungis séð Rage Against the Machine á hljómleikum af þessum hljómsveitum. Það var á þeirra mögnuðu hljómleikum í Kaplakrika 1992. Þá var hljómsveitin ekki orðin heimsfræg.
Ég missi yfirleitt áhuga á að sjá hljómsveitir "live" eftir að þær verða risanöfn. Ég veit ekki af hverju. Kannski af því að þá sjást myndbönd með þeim í sjónvarpinu og auðvelt er að kaupa DVD pakka með ótal hljómleikum hjá viðkomandi.
Hver sem ástæðan er þá stend ég mig að því að verða oft spenntan fyrir hljómleikum nýrri og óþekktari nöfnum.
Birkir, lesendur RS eru í eldri kantum. Margir þeirra eru á sjötugsaldri. Meðalaldur lesendanna eru 42 ár.
Gísli, Arcade Fire er í 10. sæti.
Kiddi, áreiðanlega var komin veruleg þreyta í Rage Against the Machine áður en hljómsveitin hætti á sínum tíma. Það heyrðist hreinlega á plötum þeirra og hefur klárlega verið meira áberandi á hljómleikum. Zack er skaphundur (enda bindindismaður. Nei, ég nefni það nú bara svona í gríni) og var oft stirt á milli hans og hinna.
Ég man ekki hvar hljómsveitin kom fyrst fram aftur eftir endurreisnina. Það var á einhverju festivali í Bandaríkjunum. Ég las nokkra samdóma umsagnir um að hljómsveitin hafi staðið upp úr á því festivali. Átt einhverja bestu endurkomu í manna minnum. Trylltu áheyrendur upp úr skónum.
Lesendakosningin átti einungis við um hljómsveitir en ekki sólóartista. Metallica var í 6. sæti.
Maggi, þú ert í stríðnistuði.
Heiða, aldeilis ertu dugleg í hljómleikaheimsóknum.
Jens Guð, 8.9.2007 kl. 23:35
Maggi minn, burtséð frá tónlistarsmekki þá þykir Madonna með betri tónleikaviðburðum í dag
Þú fengir sennilega áfall ef þú sæir sumar plöturnar í plötusafninu mínu 
Kristján Kristjánsson, 9.9.2007 kl. 12:52
Heiða: Þetta líkar mér
Og það er alveg þess virði að gefa sálina fyrir tónleika með Pearl Jam og Radiohead 
Kristján Kristjánsson, 9.9.2007 kl. 12:54
Hef bara séð Rage (í Kaplakrika) U2 (Parken 92) og Pearl Jam (Hróarskelda 2000 þegar slysið hræðilega varð)
Radiohead langar mig gríðarlega að sjá en White Stripes leiðist mér afskaplega af einhverjum ástæðum, búinn
að reyna töluvert en allt kemur fyrir ekki, ég fylist pirringi og óþoli þegar ég reyni að hlusta á plöturnar þeirra.
Georg P Sveinbjörnsson, 9.9.2007 kl. 17:25
Kiddi þó, ertu virkilega að gefa Madonnu prik? Hún - eða allavega hennar músík - er viðbjóður. Þú sem kannt að meta Pearl Jam, Radiohead og Judast Priest. Hvað er í gangi? Ég hef svo mikla andúð á Madonnu að það jaðrar við hatur.
Georg, ég átta mig ekki á andúð þinni á White Stripes. Ég er svo ánægður með WS að ég keypti meira að segja plötu sem Jack stjórnaði upptökum á með indíánanum Lorettu Lynn.
Jens Guð, 10.9.2007 kl. 00:17
Motörhead væri númer eitt á mínum lista. Engin spurning. Ég sá þá í Vancouver fyrir nokkrum árum og það var mikið gaman. Lemmy er ótrúlega magnaður á sviði. Herra Rock´n´roll.
Wilhelm Emilsson, 11.9.2007 kl. 07:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.