8.9.2007 | 22:40
Af www.planet.fo
Eivør er nummar eitt 07. sep 2007, 11:42 |

Mynd: Eivør Pálsdóttir
Fløgan Mannabarn hjá Eivør Pálsdóttir er nummar eitt á listanum yvir mest seldar fløgur í Íslandi
Fløgan er nummar eitt á listanum hesa vikuna, eftir at hon kom beinleiðis inn á 5. pláss fyri 14 døgum síðani. ´
Í síðstu viku var Mannabarn nummar tvey á listanum. Tá var fløga nummar eitt ein fløga hjá Magna, ið er íslendskur sangari, ið nú er kendur víða um, eftir luttøku í amerikonsku reality sendingini Rock Star Supernova.
Heimmildarmaður okkara í Íslandi, Jens Guð, sigur, at fløgan hjá Magna verður førd fram í stórum lýsingarherferðum. Fløgan hjá Eivør verður hinvegin ikki førd fram á sama hátt, men liggur tó á fyrsta plássi nú á listanum yvir mest seldu fløgur í Íslandi.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.1%
With The Beatles 3.7%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.2%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 10.1%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.0%
455 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1174
- Frá upphafi: 4136269
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég er vissulega merkilegur en vissi ekki að moggablogginu þætti það svo að ég yrði að vera þar í tvíriti. Tel það bara upphefð. Annars ánægður að fá inni hjá þér aftur, Jens.
Þar fyrir utan er flott að fá smá færeysku í nætursárið - Eivör er frábær.
Gúrúinn, 8.9.2007 kl. 22:58
Ég bara þakka þér fyrir að heilsa aftur upp á mig. Mér þótti leiðinlegt að missa þig af bloggvinalistanum.
Fyrir þá sem þetta lesa og átta sig ekki á því um hvað ræðir þá skal eftirfarandi upplýst: Á stjórnborði mínu (en ekki á forsíðu) var Gúrúinn allt í einu kominn í tvírit. Einn allra á listanum.
Ég ætlaði að lagfæra þetta með því að eyða öðru tvíritinu. En þá hurfu þau bæði. Nú hefur mér tekist að bæta gúrúinum aftur inn á listann. Og aftur er hann þar í tvíriti. Að þessu sinni þori ég ekkert að reyna að breyta því.
Jens Guð, 8.9.2007 kl. 23:13
Þetta er þá bara tvöfaldur andskoti í roði!
En bara ánægjulegt að vita af Eivor, platan liggur nú hérna við hliðina á mér Jens, ótrúlegasta fólk er farið að spyrja mig hvort ég þekki hana eða eigi plötur með henni!
Þú hlýtur annars að hafa drukkið Steina greyið undir borðið í gærkveldi, ekkert bólað á honum í dag!
Magnús Geir Guðmundsson, 8.9.2007 kl. 23:33
Maggi, ég varð reyndar að bjóða Steina góða nótt áður en hann kvöldgalsinn var runninn af honum. Ég þurfti nefnilega að taka á móti færeyska tónlistarmanninum Kristian Blak í dag og snúast með hann fram eftir degi. Kristian skrapp í vinnuferð til Íslands um helgina. Ég geri betur grein fyrir því hvað kom/kemur út úr þeirri vinnuferð.
Jens Guð, 8.9.2007 kl. 23:44
Magnús minn, ég er bæði með komment hjá þér og Jensinum í dag. Það má ekki láta deigan síga á þessum síðustu og verstu tímum.
Eivör er nú engin dægurfluga og flott að hennar "flöga" skuli vera á toppnum núna. Hún er toppkona og stórsöngkona, enda þótt ekki sé hún stór söngkona.
Steini Briem (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 23:56
Steini, þó að Eivör sé ekki stór eða hávaxin söngkona þá er ára þessarar álfadrottningar risastór og Eivör er vissulega stórsöngkona (í einu orði).
Maggi, þegar þú ert næst spurður um það hvort að þú þekkir færeysku álfadrottninguna getur þú vísað í að það sé nú næstum því. Vegna þess að þinn gamli vinur, Jens Guð, þekki hana og hennar fólk. Og gefi þeim öllum saman hæstu og bestu meðmæli. Það er erfitt að finna frábærara fólk.
Jens Guð, 9.9.2007 kl. 00:35
Ég þakka bara kærlega ykkur herramönnunum báðum og fleðst í mínu gamla hjarta að hvorugur ykkar lætur sannarlega ekki deigan síga! Þakk sömuleiðis góð orð varðandi litlu en samt risastóru söngkonuna!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.9.2007 kl. 01:39
Við Kristian Blak vorum einmitt að rifja það upp heima hjá Óla Palla í kvöld þegar ég heyrði fyrst í Eivöru syngja er hún var 15 ára. Þá var hún að syngja með djasshljómsveit í Færeyjum. Hún söng djass með sömu raddbeitingu og Ella Fitzgerald. Eftir hljómleikana nefndi ég við hana hvað hún hafi náð glæsilega að tileinka sér vel raddbeitingu Ellu. Eivör hváði. Vissi ekkert um hverja ég var að tala. Eivör hafði bara lesið nótur löganna en spann af innlifun laglínurnar. Og afgreiddi dæmið svona risaflott.
Jens Guð, 9.9.2007 kl. 01:56
Hún er einfaldlega engri lík og ég hreinlega skil ekki hvernig ein lítil stúlka getur búið yfir svo margræðri söngrödd! Hún er öllum fremri sem ég hef heyrt í sl. árin. Aðeins svarta perlan Shemekia Copeland hefur komist nærri því að heilla mig eins.En jú, má ekki gleyma Evu heitinni Cassidy, eitthvað alveg sérstakt og framandi við hana líka!
Er safnið hans Óla litla svipað að vöxtum og þitt?
Magnús Geir Guðmundsson, 9.9.2007 kl. 02:32
Ja, Maggi. Ég hef ekki áður heimsótt Óla Palla. Plötusafnið hans er ekki ólíkt mínu að umfangi. Aðspurður sagðist hann ekki vita plötufjöldann. Ég á um 20 þúsund plötur - án þess að hafa talið það sérstaklega.
Ég ætla ekki að skrifa neitt neikvætt um Evu Cassidy. Það er hvergi á hana- þá frábæru söngkonu - hallað þó að ég fullyrði að Eivör sé besta söngkona heims. Fyrr og jafnvel síðar. Ég tel að langt sé í land - og afar ólíllegt - með að Eivöru sé skákað sem bestu söngkonu heims. Yfirburðið Eivarar eru slíkir.
Jens Guð, 9.9.2007 kl. 04:26
Eyjólfur, Eivör er svo ekta að þegar hún var í söngnámi í Reykjavík þá fór ekki framhjá kennurum að þar var yfirburðarsöngkona á ferð. Hún var upplýst um það að með smávægilegri skurðaðgerð væri hægt að trompa þessa rosalegu söngrödd. Þrátt fyrir að lagt væri hart að henni fara í þessa aðgerð - meðal annars með lýsingu á þetta sé svo lítil aðgerð en geri svo mikið - þá tók Eivör það ekki í mál. Henni þykir fyrir neðan allar hellur að náttúrulegir hæfileikar séu ýktir með skurðaðgerð. Hún er náttúru"talent" og hafnar algjörlega að "svindla".
Jens Guð, 9.9.2007 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.