Takk, takk, takk

  Kalli Tomm hringdi í mig í gćr.  Erindiđ var ađ afhenda mér glćsilegt leirlistaverk.  Ég var hinsvegar upptekinn viđ ađ snúast međ fćreyska tónlistarmanninn og plötuútgefandann Kristian Blak um borgina.  Kristian er í vinnuferđ hér um helgina.  Er ţéttbókađur á fundi út og suđur.  Ég gat ekki skiliđ hann eftir einhversstađar í reiđuleysi og sá mér ţví ekki fćrt ađ veita listaverkinu viđtöku viđ hátíđlega athöfn.  En Kalli skildi ţađ eftir ţar sem ég gat nálgast ţađ í gćrkvöldi.

  Listaverkiđ er frumlegt og fallegt,  merkt nafni mínu og textanum Besti bloggarinn 2007.  Ég er upp međ mér af ţessu,  auđmjúkur og ţakka kćrlega fyrir mig.  Takk,  takk,  takk.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţú gerir ţér auđvitađ grein fyrir ţví Jens Guđ ađ ţú hlaust ţessi verđlaun einungis vegna ţess ađ ţú kaust sjálfan ţig x2.  Muhaha (grćnnaföfundkall).

Til haimingju međ gripinn, átt hann alveg inni en sýna mynd af honum plís.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.9.2007 kl. 14:04

2 identicon

Til hamingju, mikiđ vćri ég samt til í ađ sjá verkiđ :)

Ragga (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 14:16

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Góđan dag, "Bloggi BESTASKINN"!

En ţar missti Mannlíf/Séđ&Heyrt/Vikan oghvađţettaheitirallt af góđu efni fyrir nćsta tölublađ!

En merkilegt hvađ bossinn á Jenfo Honky Tonker alltaf komin fyrir framan mig áđur en ég veit af, skaust hérna framfyrir mig rétt í ţessu!

En svona eru ţessi hippabeib, geta aldrei alveg hćtt ađ dilla sér og halda ađ frjálsar ástir séu enn viđ völd!

Magnús Geir Guđmundsson, 9.9.2007 kl. 14:17

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Og rauđa rokklistapđian líka!

Magnús Geir Guđmundsson, 9.9.2007 kl. 14:18

5 identicon

Til lukku, Jensinn minn! Ţú átt nú líka skiliđ ađ fá verđlaunin "Mjúki mađurinn 2007". Hversu frumlegt er ţetta listaverk? Stendur nokkuđ "'Álafoss föt bezt" á ţví?

Er Kristján góđur í blaki og er hann eitthvađ skyldur Kristjáni í Grjótinum?

Steini Briem (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 14:20

6 identicon

Komiđ ţiđ sćl, Jens og skrifararnir !

Jens ! Ekki neitt helvítis lítillćti; drengur, ţú verđskuldar ţennan heiđur fyllilega. Vćri dauflegt vist, hér á síđum; nyti ekki viđ gleđigjafa, eins og ţín - Himnaríkis frúarinnar, ađ mörgum öđrum ónefndum.

Ţótt galsi sé oft uppi viđ, hjá ţér; ţá er ţér einkar lagiđ, ađ taka á alvarlegum málum, af skilvísi og röggsemd allri.

Mosfellingurinn; Karl Tómasson, virđist vera einskonar ''Sigurđur málari'' okkar daga. Stórlega vanmetinn, og plagast; óefađ, af óţarfa hćversku og auđmýkt, í garđ samborgara sinna. Einkar stilltur, og prúđur; í framgöngu allri.

Vel gert, hjá ţér; ađ bera blak af Kristjáni, hinum Fćreyska, í heimsókn hans, hingađ til frćnda sinna.

Međ beztu kveđjum, úr Árnesţingi / Óskar Helgi Helgason    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 16:56

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Viđ viljum fá mynd af listaverkinu takk fyrir, svona má ekki liggja í kyrrţey.  Sona strákur ! mynd takk

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.9.2007 kl. 17:18

8 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Gaman vćri ađ fá mynd af gripnum!!!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 9.9.2007 kl. 18:26

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Til haminggju Jens. Mundu svo ađ slíkri upphefđ fylgir ábyrgđ.  Nú ertu á ţann klafa bundinn ađ standa undir nafni um alla framtíđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.9.2007 kl. 19:38

10 Smámynd: Jens Guđ

  Svo ađ ég svari öllum á einu bretti:  Ég á ekki myndavél.  En ég ćtla ađ skima í kringum mig nćstu daga og vita hvort ađ einhver er svo tćknivćddur.  Ef svo er ţá er ekki máliđ ađ ljósmynda gripinn í bak og fyrir.  Hann er verulega stíleserađur nakinn kvenmannslíkami.  Löngum hálsinum er stungiđ ofan í gat á milli herđanna.  Ţannig er hćgt ađ snúa hálsi og höfđi í allar áttir.  Eđa taka ţađ af. 

  Ađ sjálfsögđu var kosningin um besta bloggarann bara léttur og skemmtilegur leikur sem ađ hvorki ég né ađrir taka hátíđlega.  Ţađ er rétt hjá Jenný ađ ég kaus sjálfan mig tvisvar og rak ađ auki lúmskan áróđur -  mér til stuđnings - á blogginu mínu.  Jafnframt gerđi ég mér ađ leik ađ afvegaleiđa lesendur á bloggsíđunni hennar Gurríar.  Allt í galsa.  Ég er ekkert betri bloggari en bloggvinir mínir.  En ég get fallist á ađ viđ séum betri bloggarar en ţeir sem standa utan viđ bloggvinahóp minn.

  Maggi,  ţađ hefđi nú aldeilis kitlađ egóiđ ađ fá myndaseríu af ţví ţegar forsetinn vćri ađ afhenda mér verđlaunagripinn.  Ţađ er ađ segja forseti bćjarstjórnar Mosfellsbćjar.

  En fćreyska tónlistin gengur alltaf fyrir hjá mér.  Jafnvel egóiđ mitt verđur ađ víkja ţegar hlutir snúa ađ Fćreyjum.  Góđu fréttirnar eru ađ ţađ kom ótrúlega margt út úr ţessari stuttu vinnuferđ hjá Kristian Blak um helgina.  Viđ ţeyttumst eins og jó-jó ţvers og kruss um höfuđborgarsvćđiđ,  funduđum međ hverri manneskjunni á fćtur annarri.  Allstađar skilađi ţađ góđri útkomu.

  Ég ţarf einhvertímann ađ kynna Kristian Blak hér á blogginu.  Fćreysk tónlist vćri ekki svipur hjá sjón án hans.  Hann er potturinn og pannan í öllu sem snýr ađ fćreyskri tónlist.     

  Steini,  ég veit ekki hvort ađ Kristian er skyldur Kristjáni í Gróti (grót ţýđir grjót.  Svo skemmtilegt sem ţađ hljómar ţá er tónlistarstíllinn rokk kallađur grót í Fćreyjum.  Grótföroyskt ţýđir fćreyskt rokk.  Rokktónlistarfélag Fćreyja heitir Grót.

  Vissulega vćri gaman ađ fá titilinn Mjúki mađurinn.  En ţađ verđur varla 2007.  En ég vinn í ţví ađ ţađ verđi 2008. 

  Óskar,  ég tek undir lýsingu ţína á Kalla.

  Jón Steinar,  ég ćtla ađ blogga eitthvađ áfram.  Ađ minnsta kosti á međan ég hef gaman af.  En ég verđ áfram eins og hingađ til ábyrgđarlaus í flesta stađi. 

Jens Guđ, 9.9.2007 kl. 22:37

11 Smámynd: Steingrímur Helgason

Nú er náttúrlega nćsta verk ađ stofna í leyni bakmakkrasamtök öfundsjúkra bloggara sem ekki komust á blađ, & gera út einhvern skríl í ađ stela ţessum vandađa verđlaunagrip frá ţér.

Á međan, fari hann vel á ţinni hillu.

S.

Steingrímur Helgason, 9.9.2007 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband