9.9.2007 | 13:58
Takk, takk, takk
Kalli Tomm hringdi í mig í gær. Erindið var að afhenda mér glæsilegt leirlistaverk. Ég var hinsvegar upptekinn við að snúast með færeyska tónlistarmanninn og plötuútgefandann Kristian Blak um borgina. Kristian er í vinnuferð hér um helgina. Er þéttbókaður á fundi út og suður. Ég gat ekki skilið hann eftir einhversstaðar í reiðuleysi og sá mér því ekki fært að veita listaverkinu viðtöku við hátíðlega athöfn. En Kalli skildi það eftir þar sem ég gat nálgast það í gærkvöldi.
Listaverkið er frumlegt og fallegt, merkt nafni mínu og textanum Besti bloggarinn 2007. Ég er upp með mér af þessu, auðmjúkur og þakka kærlega fyrir mig. Takk, takk, takk.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1173
- Frá upphafi: 1
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þú gerir þér auðvitað grein fyrir því Jens Guð að þú hlaust þessi verðlaun einungis vegna þess að þú kaust sjálfan þig x2. Muhaha (grænnaföfundkall).
Til haimingju með gripinn, átt hann alveg inni en sýna mynd af honum plís.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.9.2007 kl. 14:04
Til hamingju, mikið væri ég samt til í að sjá verkið :)
Ragga (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 14:16
Góðan dag, "Bloggi BESTASKINN"!
En þar missti Mannlíf/Séð&Heyrt/Vikan oghvaðþettaheitirallt af góðu efni fyrir næsta tölublað!
En merkilegt hvað bossinn á Jenfo Honky Tonker alltaf komin fyrir framan mig áður en ég veit af, skaust hérna framfyrir mig rétt í þessu!
En svona eru þessi hippabeib, geta aldrei alveg hætt að dilla sér og halda að frjálsar ástir séu enn við völd!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.9.2007 kl. 14:17
Og rauða rokklistapðian líka!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.9.2007 kl. 14:18
Til lukku, Jensinn minn! Þú átt nú líka skilið að fá verðlaunin "Mjúki maðurinn 2007". Hversu frumlegt er þetta listaverk? Stendur nokkuð "'Álafoss föt bezt" á því?
Er Kristján góður í blaki og er hann eitthvað skyldur Kristjáni í Grjótinum?
Steini Briem (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 14:20
Komið þið sæl, Jens og skrifararnir !
Jens ! Ekki neitt helvítis lítillæti; drengur, þú verðskuldar þennan heiður fyllilega. Væri dauflegt vist, hér á síðum; nyti ekki við gleðigjafa, eins og þín - Himnaríkis frúarinnar, að mörgum öðrum ónefndum.
Þótt galsi sé oft uppi við, hjá þér; þá er þér einkar lagið, að taka á alvarlegum málum, af skilvísi og röggsemd allri.
Mosfellingurinn; Karl Tómasson, virðist vera einskonar ''Sigurður málari'' okkar daga. Stórlega vanmetinn, og plagast; óefað, af óþarfa hæversku og auðmýkt, í garð samborgara sinna. Einkar stilltur, og prúður; í framgöngu allri.
Vel gert, hjá þér; að bera blak af Kristjáni, hinum Færeyska, í heimsókn hans, hingað til frænda sinna.
Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 16:56
Við viljum fá mynd af listaverkinu takk fyrir, svona má ekki liggja í kyrrþey. Sona strákur ! mynd takk
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.9.2007 kl. 17:18
Gaman væri að fá mynd af gripnum!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.9.2007 kl. 18:26
Til haminggju Jens. Mundu svo að slíkri upphefð fylgir ábyrgð. Nú ertu á þann klafa bundinn að standa undir nafni um alla framtíð.
Jón Steinar Ragnarsson, 9.9.2007 kl. 19:38
Svo að ég svari öllum á einu bretti: Ég á ekki myndavél. En ég ætla að skima í kringum mig næstu daga og vita hvort að einhver er svo tæknivæddur. Ef svo er þá er ekki málið að ljósmynda gripinn í bak og fyrir. Hann er verulega stíleseraður nakinn kvenmannslíkami. Löngum hálsinum er stungið ofan í gat á milli herðanna. Þannig er hægt að snúa hálsi og höfði í allar áttir. Eða taka það af.
Að sjálfsögðu var kosningin um besta bloggarann bara léttur og skemmtilegur leikur sem að hvorki ég né aðrir taka hátíðlega. Það er rétt hjá Jenný að ég kaus sjálfan mig tvisvar og rak að auki lúmskan áróður - mér til stuðnings - á blogginu mínu. Jafnframt gerði ég mér að leik að afvegaleiða lesendur á bloggsíðunni hennar Gurríar. Allt í galsa. Ég er ekkert betri bloggari en bloggvinir mínir. En ég get fallist á að við séum betri bloggarar en þeir sem standa utan við bloggvinahóp minn.
Maggi, það hefði nú aldeilis kitlað egóið að fá myndaseríu af því þegar forsetinn væri að afhenda mér verðlaunagripinn. Það er að segja forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
En færeyska tónlistin gengur alltaf fyrir hjá mér. Jafnvel egóið mitt verður að víkja þegar hlutir snúa að Færeyjum. Góðu fréttirnar eru að það kom ótrúlega margt út úr þessari stuttu vinnuferð hjá Kristian Blak um helgina. Við þeyttumst eins og jó-jó þvers og kruss um höfuðborgarsvæðið, funduðum með hverri manneskjunni á fætur annarri. Allstaðar skilaði það góðri útkomu.
Ég þarf einhvertímann að kynna Kristian Blak hér á blogginu. Færeysk tónlist væri ekki svipur hjá sjón án hans. Hann er potturinn og pannan í öllu sem snýr að færeyskri tónlist.
Steini, ég veit ekki hvort að Kristian er skyldur Kristjáni í Gróti (grót þýðir grjót. Svo skemmtilegt sem það hljómar þá er tónlistarstíllinn rokk kallaður grót í Færeyjum. Grótföroyskt þýðir færeyskt rokk. Rokktónlistarfélag Færeyja heitir Grót.
Vissulega væri gaman að fá titilinn Mjúki maðurinn. En það verður varla 2007. En ég vinn í því að það verði 2008.
Óskar, ég tek undir lýsingu þína á Kalla.
Jón Steinar, ég ætla að blogga eitthvað áfram. Að minnsta kosti á meðan ég hef gaman af. En ég verð áfram eins og hingað til ábyrgðarlaus í flesta staði.
Jens Guð, 9.9.2007 kl. 22:37
Nú er náttúrlega næsta verk að stofna í leyni bakmakkrasamtök öfundsjúkra bloggara sem ekki komust á blað, & gera út einhvern skríl í að stela þessum vandaða verðlaunagrip frá þér.
Á meðan, fari hann vel á þinni hillu.
S.
Steingrímur Helgason, 9.9.2007 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.