10.9.2007 | 17:28
Gamalt leyndarmál upplýst
Flestir kannast sennilega viđ lagiđ Ég er frjáls. Ţađ kom fyrst út á 4ra laga Ep plötu međ hljómsveitinni Facon frá Bíldudal á sjöunda áratugnum. Á ţessum árum var ađeins eitt hljóđver á landinu. Ţađ var í ríkisútvarpinu. Panta ţurfti tíma ţar međ margra vikna fyrirvara. Hljóđveriđ var svo ţétt bókađ. Ekki síst vegna ţess ađ verulegur hluti dagskrár útvarpsins var hljóđritađur og unnin löngu fyrir útsendingu.
Ţegar liđsmenn Facon voru ađ ferđbúast suđur til ađ taka upp plötuna kom í ljós ađ trommuleikarinn var fastur úti á sjó. Nú voru góđ ráđ dýr. Eftir mikla leit ađ manni til ađ hlaupa í skarđiđ féllst Pétur Östlund á ađ taka ađ sér verkiđ. Pétur er í hópi bestu trommuleikara heims. Á ţessum tíma var Pétur ađ fćra sig úr rokki yfir í djass. Hann vildi ekki vera bendlađur viđ ţessa plötu á neinn hátt. Ţess vegna kom nafn hans hvergi fram á plötuumslagi né í viđtölum viđ hljómsveitina.
Ţegar platan kom út voru gagnrýnendur blađanna mjög hrifnir af trommuleiknum. Einn gagnrýnandinn orđađi ţađ eitthvađ á ţessa leiđ:
Trommuleikarinn er sérdeilis efnilegur. Hann gćti náđ langt ef ađ hann drífur sig suđur og fer í lćri hjá Pétri Östlund.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 13
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 1200
- Frá upphafi: 4136251
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 996
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Góđ saga
gaman fyrir Pétur Östlund ađ lesa ţannan dóm he.. he
Fríđa Eyland, 10.9.2007 kl. 17:33
Frábćr saga! segir ţetta eitthvađ um gagnrýnendur? Annars minnir lagiđ Ég er frjáls mig alltaf á Guđnýju Halldórsdóttur leikstjóra - notađi hún ţetta ekki í einhverri mynd? Hefur ţú heimsótt safniđ hans Jóns Kr. á Bíldudal?
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 10.9.2007 kl. 17:33
Ţetta er sniđug saga. Hefur Pétur Östlund heyrt hana?
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 10.9.2007 kl. 17:39
Ţannig ađ sveitin hefđi átt ađ heita Fake On en ekki Facon. Hinir hafa fengiđ frí hjá Bíldudals grćnum baunum til ađ skreppa suđur.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 10.9.2007 kl. 17:40
Afbragđ fróđleiksmoli, hugsa ađ ég noti hann á nćsta íslenska degi á RVKFM 101,5. Mun ađ sjálfsögđu eigna ţér molann
Ómar Eyţórsson, 10.9.2007 kl. 18:13
Sćlir séra Jens var trommarinn bara ekki hjá vini sínum, ţú manst sem ţú leigđir hjá hérna um áriđ sem viđ vorum reknir frá Laugarvatni?
viđar (IP-tala skráđ) 10.9.2007 kl. 22:31
Kristín, ég veit ekki hvort ađ Guđný hefur notađ lagiđ í einhverri kvikmynd sinni. Ég hef ekki séđ ţćr allar. En ţetta er svo sem ágćtis lag. Ég hef ekki séđ safniđ hans Jóns á Bíldudal. Hinsvegar man ég eftir ađ hann hafđi einhver orđ um ţađ ţegar lagiđ Free As a Bird međ Bítlunum kom út ađ ţar hefđu ţeir ţýtt Ég er frjáls eins og fuglinn.
Sóldís, Pétur hefur áreiđanlega fylgst međ plötudómunum.
Steini, já, ţeir fengu frí frá baunatínslunni í ţetta eina skipti. Enda í fyrsta og eina sinn sem hljómsveit frá Bíldudal hefur hljóđritađ plötu.
Ómar, alveg um ađ gera ađ leyfa hlustendum RVKFM 101,5 ađ heyra ţessa ágćtu sögu.
Blessađur Viđar. Ja, hann var alla vega stundum síđar hjá ţeim gamla.
Jens Guđ, 10.9.2007 kl. 23:02
Ekki má gleyma ţví ađ á ţessari plötu var eitt tökulag, lagiđ "The Gnome" sem var eftir Syd Barett úr orginal Pink Floyd og var á einni af fyrstu plötum međ Pink Floyd. Í flutningi Facon heitir lagiđ "Vísitölufjölskyldan" og er viđ texta Péturs Bjarnasonar.
Ţetta er annađ af tveimur illa eđa óupplýstu atriđum sem ţessa GÓĐU e.p plötu Facon varđar, hitt er auđvitađ ţetta međ Pétur Östlund, sem má vera stoltur ađ hafa ađstođađ Facon viđ upptökur hjá Ríkisútvarpinu á Skúlagötu 4 áriđ 1969.
Platan er ađ mínu mati góđ og er auđvitađ barn síns tíma.
Kveđja, Steinn.
Steinn Skaptason (IP-tala skráđ) 10.9.2007 kl. 23:55
Steinn, ţetta er allt rétt hjá ţér og takk fyrir ţetta innlegg. Ţannig var ađ eftir ađ dansleik lauk hjá Facon eitt sinn ţá lá eftir á ballinu 2ja laga plata međ Pink Floyd. Hún innihélt ţetta ágćta lag um gnóminn (gnómar eru sérstakt afbrigđi af álfum). Hvíslkafli lagsins var skemmtilega ferskur á sínum tíma hjá PF. Eins og margt annađ hjá ţeirri hljómsveit.
Jens Guđ, 11.9.2007 kl. 00:02
Hvernig er ţađ Jens, ćtlarđu ekki ađ setja Ţorraţrćl međ Alsćlu inn á tónlistarspilarann hjá ţér ?
Kíktirđu á vefsíđuna mína hér á MBL blogginu ?
Ţess má geta ađ hljómsveitin "Grćni Bíllinn hans Garđars" sendi frá sér geisladisk um áriđ, einnig einhverjir trúbador gutlarar, hvortveggja í takmörkuđu upplagi, ađ ógleymdum afurđum frá vini mínum Jóni Kr. Ólafssyni, o.s.frv. Ţannig ađ útgefin tónlist frá Bíldudal er ekki alveg týnd, samt lókal dćmi eins og gengur á mörgum ágćtum dreifbýlisstöđum.
Kveđja, Steinn.
Steinn Skaptason (IP-tala skráđ) 11.9.2007 kl. 00:07
Steinn, ég hef kíkt mér til ánćgju á bloggsíđu ţína. Ég var og er ađdáandi Eikar. Tryggvi Hubbner er góđur vinur minn. Líka Hebbi.
Jú, ég ćtla ađ setja Ţorraţrćlinn í tónspilarann.
Ég ţekki ekki persónulega snillinginn Jón Kr. Ólafsson. En ég las viđtal viđ hann ţar sem hann fór fögrum orđum um móđurbróđir minn, Jón Kr. Ísfeld, sem var prestur á Bíldudal. Fyrir ţau hlýlegu orđ vann Jón Kr. Ólafsson sér inn mörg prik hjá mér.
Jens Guđ, 11.9.2007 kl. 02:28
Takk fyrir innlitiđ og góđ orđ varđandi viđfangsefni mitt á vefsíđu minni.
Hlakka til ađ fá Ţorraţrćl til áheyrnar.
Jón Kr. fćr mörg góđ prik fyrir svo margt, blessađur kallinn.
Steinn Skaptason (IP-tala skráđ) 12.9.2007 kl. 01:27
Mér virđist á allri umfjöllun sem ađ Jón Kr. Ólafsson sé mćtur og merkilegur mađur. Eins og oft vill verđa í litlu samfélagi, eins og Bíldudal, er hann kannski ekki metinn ađ verđleikum. Mér heyrist á heimamönnum sem ađ virđing fyrir honum sé meiri utanfrá. Ég tek ţó fram ađ ég hef aldrei heyrt illa talađ um hann á Bíldudal. Ţađ er frekar hitt ađ hann sé betur og meira metinn af utanbćjarmönnum. Ég ţekki manninn ekki neitt. Hann er ágćtur söngvari og ástríđa hans á söngstjörnum sjötta áratugarins er ađdáunarverđ. Poppminjasafn hans á bara eftir ađ vaxa ađ verđleikum og stađsetja Bíldudal enn betur á landakortinu ţegar fram líđa tímar.
Jens Guđ, 12.9.2007 kl. 01:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.