14.9.2007 | 21:54
Plötudómur
Flytjandi: Hljómsveitin Soundspell
Titill: An Ode to the Umbrella
Einkunn: **** (af 5)
Ţessi plata er frumraun hljómsveitarinnar Soundspell á plötu. Liđsmenn hljómsveitarinnar eru ađeins 1 6 - 18 ára. Ţađ er međ ólíkindum hvađ ţessir ungu strákar hafa gott vald á tónlistinni. Ţađ er engan veginn hćgt ađ heyra ađ um ţetta unga nýgrćđinga sé ađ rćđa. Öll ţeirra tök á viđfangsefninu eru svo fagmannleg og yfirveguđ.
Músíkin sver sig í ćtt viđ Coldplay, Keane og Leaves. Í Englandi er svona músík flokkuđ sem "indie". Í Bandaríkjunum er hún kölluđ háskólapopp. Hérlendis er talađ um gáfumannpopp.
Áferđin er mjúk. Lögin eru fremur hćggeng. Einfalt en hnitmiđađ píanó"gutl" (međ orđinu "gutl" er ekki átt viđ neikvćđa merkingu heldur veriđ ađ undirstrika einfaldleika. Hér er ekkert yfirdrifiđ međ stćlum af neinu tagi). ţađ er liđsheild hljómsveitarinnar sem skiptir máli. Hér er enginn međ stćla eđa ađ reyna ađ stela "sjóvinu". Ţetta er allt látlaust. Rennur mjög ţćgilega.
Söngurinn er áreynslulaus og "mjúkur" en samt kraftmikill ţar sem viđ á. Útsetningar eru fjölbreyttar og auđheyranlega töluverđar "pćlingar" ađ baki. Jafnvel má merkja smá Sigur Rósar stemmningu myndast á stöku stađ.
Laglínur eru fallegar. Í fleiru en einu lagi jađrar viđ ađ stutt sé í Fix Youlag Coldplay.
Ţetta er plata sem ţarf ađ hlusta á nokkru sinnum áđur en fegurđ laganna birtist í öllu sínu veldi.
Platan rennur vel í gegn. Ţađ kemur vel út ađ hafa "rokkađasta" lagiđ sem nr. 2 á plötunni. Ţannig kemst til skila ađ grunnt sé á rokkinu. Ţó ađ ţetta sé ekki rokkplata. Ţannig lagađ.
Á hljómleikum er hljómsveitin töluvert rokkađri en á plötunni. Á hljómleikum leyfa strákarnir sér meiri lćti og hávađa. Hljómsveitin er ljómandi góđ hljómleikahljómsveit. Platan er hinsvegar lágstemmd og ljúf.
Ég hvet ađdáendur Coldplay, Keane og Leaves til ađ kynna sér ţessa plötu. Ţeir verđa ekki fyrir vonbrigđum. Ţessir strákar eiga bjarta framtíđ fyrir sér og eru til alls vísir.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:52 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
Nýjustu athugasemdir
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir frábćra samantekt1 jensgud 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Bítlarnir eru og voru einstakir. Ţeir sameinuđu ađ vera fyrsta ... ingolfursigurdsson 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Stefán, vel mćlt! jensgud 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann, ég tek undir hvert orđ hjá ţér! jensgud 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég tek algjörlega undir ţađ sem ţú skrifar Jóhann. Almennt held... Stefán 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: ţađ er nokkuđ víst ađ önnur eins hljómsveit á ALDREI eftir ađ k... johanneliasson 9.4.2025
- Sparnaðarráð: Guđmundur (#9), takk fyrir ţađ. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróđleiks má geta ţess ađ grafít hefur ekkert nćrin... bofs 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 21
- Sl. sólarhring: 205
- Sl. viku: 991
- Frá upphafi: 4134964
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 793
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hljómar áhugavert. Ég held nú mikiđ upp á nefndar hljómsveitir enda gáfumenni mikiđ. Mér er ţó til efs ađ ţađ sé í ţökk ţessara talenteruđu drengja ađ láta líkja sér viđ ákveđna mússíkanta. Orkar tvímćlis fyrir mér og oft cheap gagnrýni, sem byggist á slíkum efnistökum. Snćfellsjökull minnir í mörgu á Fujiama en ţó eru bćđi fjöllin algerlega einstök ef ađ er gáđ, í öllu tilliti. Ţetta er ţó fallega meint og mćttir ţú gera meira af ţessu, svo margfróđur um tónlist sem ţú ert og marktćkur um hana. Ţađ eru mörg blómin, sem leynast í skúmaskotum hér og ţurfa hjálp viđ ađ komast út í ljósiđ.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.9.2007 kl. 22:20
Ţađ gleđur strákana mjög ađ lesa svona flottan dóm og hann hvetur ţá til frekari dáđa í framtíđinni. Sá yngsti er reyndar orđinn 17 ára núna. Ţeir verđa á Iceland Airwaves í október en nćst spila ţeir á styrktartónleikum UNICEF í Hafnarhúsinu núna á miđvikudaginn, 19. september, frá klukkan 20 ásamt Jeff Who?, Retro Stefson og Skakkamanage. Fyrir ágóđann verđur byggđur skóli í Afríku og rekinn í ţrjú ár:
http://profile.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewprofile&friendID=95075938
http://www.icelandairwaves.com/
Steini Briem (IP-tala skráđ) 14.9.2007 kl. 22:22
Jón Steinar, ég er fyrst og fremst ađ vitna til umrćddra hljómsveita til ađ lesendur átti sig á músíkstílnum. Ég er ekki ađ leggja ţessar hljómsveitir ađ jöfnu. Ţó ađ ég geti vottađ ađ Soundspell sé nefndum hljómsveitum samanburđarhćf.
Steini, ég greip bara upp hráa umsögn Gúrríar um 16 - 18. En 16 eđa 17 skiptir ekki miklu máli í ţessu samhengi.
Jens Guđ, 14.9.2007 kl. 22:50
Ef ađ ţú, Jón Steinar, hefur áhuga á ţessari plötu ţá er ég viss um ađ Steini getur reddađ ţér henni langt undir búđarverđi. Ţú verđur ekki fyrir vonbrigđum međ plötuna.
Jens Guđ, 14.9.2007 kl. 22:57
Ekkert mál ađ senda Jóni Steinari plötuna, áritađa:
"Ţađ vex eitt blóm fyrir vestan
og veit ekki, ađ ég er til."
Steini Briem (IP-tala skráđ) 14.9.2007 kl. 23:12
bćta engu viđ keane finnst mér, ágćtis popp samt sem áđur.
ari (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 16:57
Ari, ţó ađ strákarnir séu metnađarfullir ţá efast ég um ađ ţeir hafi lagt upp međ ţađ ađ trompa Keane.
Jens Guđ, 15.9.2007 kl. 19:31
Tónleikarnir í Hafnarhúsinu byrja klukkan 18:30 á miđvikudaginn, 19. september, en ekki klukkan 20.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 19:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.