14.9.2007 | 21:54
Plötudómur
Flytjandi: Hljómsveitin Soundspell
Titill: An Ode to the Umbrella
Einkunn: **** (af 5)
Þessi plata er frumraun hljómsveitarinnar Soundspell á plötu. Liðsmenn hljómsveitarinnar eru aðeins 1 6 - 18 ára. Það er með ólíkindum hvað þessir ungu strákar hafa gott vald á tónlistinni. Það er engan veginn hægt að heyra að um þetta unga nýgræðinga sé að ræða. Öll þeirra tök á viðfangsefninu eru svo fagmannleg og yfirveguð.
Músíkin sver sig í ætt við Coldplay, Keane og Leaves. Í Englandi er svona músík flokkuð sem "indie". Í Bandaríkjunum er hún kölluð háskólapopp. Hérlendis er talað um gáfumannpopp.
Áferðin er mjúk. Lögin eru fremur hæggeng. Einfalt en hnitmiðað píanó"gutl" (með orðinu "gutl" er ekki átt við neikvæða merkingu heldur verið að undirstrika einfaldleika. Hér er ekkert yfirdrifið með stælum af neinu tagi). það er liðsheild hljómsveitarinnar sem skiptir máli. Hér er enginn með stæla eða að reyna að stela "sjóvinu". Þetta er allt látlaust. Rennur mjög þægilega.
Söngurinn er áreynslulaus og "mjúkur" en samt kraftmikill þar sem við á. Útsetningar eru fjölbreyttar og auðheyranlega töluverðar "pælingar" að baki. Jafnvel má merkja smá Sigur Rósar stemmningu myndast á stöku stað.
Laglínur eru fallegar. Í fleiru en einu lagi jaðrar við að stutt sé í Fix Youlag Coldplay.
Þetta er plata sem þarf að hlusta á nokkru sinnum áður en fegurð laganna birtist í öllu sínu veldi.
Platan rennur vel í gegn. Það kemur vel út að hafa "rokkaðasta" lagið sem nr. 2 á plötunni. Þannig kemst til skila að grunnt sé á rokkinu. Þó að þetta sé ekki rokkplata. Þannig lagað.
Á hljómleikum er hljómsveitin töluvert rokkaðri en á plötunni. Á hljómleikum leyfa strákarnir sér meiri læti og hávaða. Hljómsveitin er ljómandi góð hljómleikahljómsveit. Platan er hinsvegar lágstemmd og ljúf.
Ég hvet aðdáendur Coldplay, Keane og Leaves til að kynna sér þessa plötu. Þeir verða ekki fyrir vonbrigðum. Þessir strákar eiga bjarta framtíð fyrir sér og eru til alls vísir.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 9
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 782
- Frá upphafi: 4111663
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 629
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hljómar áhugavert. Ég held nú mikið upp á nefndar hljómsveitir enda gáfumenni mikið. Mér er þó til efs að það sé í þökk þessara talenteruðu drengja að láta líkja sér við ákveðna mússíkanta. Orkar tvímælis fyrir mér og oft cheap gagnrýni, sem byggist á slíkum efnistökum. Snæfellsjökull minnir í mörgu á Fujiama en þó eru bæði fjöllin algerlega einstök ef að er gáð, í öllu tilliti. Þetta er þó fallega meint og mættir þú gera meira af þessu, svo margfróður um tónlist sem þú ert og marktækur um hana. Það eru mörg blómin, sem leynast í skúmaskotum hér og þurfa hjálp við að komast út í ljósið.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.9.2007 kl. 22:20
Það gleður strákana mjög að lesa svona flottan dóm og hann hvetur þá til frekari dáða í framtíðinni. Sá yngsti er reyndar orðinn 17 ára núna. Þeir verða á Iceland Airwaves í október en næst spila þeir á styrktartónleikum UNICEF í Hafnarhúsinu núna á miðvikudaginn, 19. september, frá klukkan 20 ásamt Jeff Who?, Retro Stefson og Skakkamanage. Fyrir ágóðann verður byggður skóli í Afríku og rekinn í þrjú ár:
http://profile.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewprofile&friendID=95075938
http://www.icelandairwaves.com/
Steini Briem (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 22:22
Jón Steinar, ég er fyrst og fremst að vitna til umræddra hljómsveita til að lesendur átti sig á músíkstílnum. Ég er ekki að leggja þessar hljómsveitir að jöfnu. Þó að ég geti vottað að Soundspell sé nefndum hljómsveitum samanburðarhæf.
Steini, ég greip bara upp hráa umsögn Gúrríar um 16 - 18. En 16 eða 17 skiptir ekki miklu máli í þessu samhengi.
Jens Guð, 14.9.2007 kl. 22:50
Ef að þú, Jón Steinar, hefur áhuga á þessari plötu þá er ég viss um að Steini getur reddað þér henni langt undir búðarverði. Þú verður ekki fyrir vonbrigðum með plötuna.
Jens Guð, 14.9.2007 kl. 22:57
Ekkert mál að senda Jóni Steinari plötuna, áritaða:
"Það vex eitt blóm fyrir vestan
og veit ekki, að ég er til."
Steini Briem (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 23:12
bæta engu við keane finnst mér, ágætis popp samt sem áður.
ari (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 16:57
Ari, þó að strákarnir séu metnaðarfullir þá efast ég um að þeir hafi lagt upp með það að trompa Keane.
Jens Guð, 15.9.2007 kl. 19:31
Tónleikarnir í Hafnarhúsinu byrja klukkan 18:30 á miðvikudaginn, 19. september, en ekki klukkan 20.
Steini Briem (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.