15.9.2007 | 15:01
Enn eitt leyndarmáliđ upplýst
Viđ eftirvinnslu á plötunni Konu međ Bubba ţurrkađist fyrir mistök hluti af söng hans út í einu lagi. Bubbi var kominn í međferđ og átti ekki heimangengt nćstu vikurnar. Platan var bókuđ í masteringu og fjölföldun úti í Englandi eftir örfáa daga. Nú voru góđ ráđ dýr.
Svo vildi til ađ söngvari Bara-flokksins frá Akureyri, Ásgeir Jónsson, sá um áslátt á plötunni. Hann gerđi sér lítiđ fyrir og söng ţann sönghluta lagsins sem hafđi ţurrkast út. Hermdi bara eftir Bubba svo glćsilega vel ađ munurinn heyrist ekki.
Ásgeir er góđur í söngeftirhermum. Hann hermir léttilega eftir David Bowie og Freddie Mercury ţegar sá gállinn er á honum. Ţar er erfitt ađ greina á milli eftirhermu og fyrirmyndar.
Lagiđ sem um rćđir á Konu-plötunni heitir Seinasta augnablikiđ.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:04 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Mér hefur alltaf fundist skrítiđ hvađ "Bubbi" hefur gefiđ út margar plötur.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 15:20
Frábćr saga. Ásgeir ćtti ađ fá Stefgjöld.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 15.9.2007 kl. 15:32
Ţađ gćti veriđ gaman ađ heyra Ásgeir taka "Under Pressure" á tónleikum međ röddum beggja.
Markús frá Djúpalćk, 15.9.2007 kl. 15:36
Sá Bara flokkin á you tube....kom á óvart
Res (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 16:56
Bara gott.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.9.2007 kl. 17:00
Skemmtileg saga.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.9.2007 kl. 17:31
Ţú segir ekki!
Geiri nú ágćtur söngvari og eitthvađ hafđi ég í gamla daga heyrt af ýmsum "Stćlum" hans, en ekki Bubbastćlingum!
En hrćddur er ég um ađ ósk Gurríar Skagadrottningar gćtu ekki rćst, nema hann hafi fengiđ eitthvađ fyrir ásláttin annađ en eingreiđslu!(rauliđ hefur ţá bara veriđ innifaliđ í henni!)
Magnús Geir Guđmundsson, 15.9.2007 kl. 20:52
Hann tók líka ágćtar eftirhermur af merkilegri söngurum en Ásbirni, til dćmis átti hann ágćtann Bryan Ferry í fórum sínum & David Byrne lék alveg sem talandi höfuđ í raddböndum hans líka. Bara flokkurinn er einhver vanmetnasta hljómsveitin í óskrifađri rokksögu landsins.
S.
Steingrímur Helgason, 15.9.2007 kl. 22:31
Naiv Baraflokkurinn en já einhver vanmetnađasta....... sammála ţví kommenti
Ćvar Rafn Kjartansson, 16.9.2007 kl. 00:14
Ég hef ekki heyrt Geira herma eftir Bryan Ferry eđa David Byrne. En ţađ er nćsta víst ađ hann getur afgreitt ţá líka. Ţađ sérkennilega er ađ Geiri er međ hása og hvíslandi talrödd. En ţegar hann syngur ţá rćđur hann viđ allar raddir og raddbeitingar.
Hann vill ekki segja mér hvađa söngkafli ţađ er sem ađ hann syngur í umrćddu lagi. En annar sem til ţekkir segir mér ađ ţađ sé ţar sem söngurinn hljómi líkastur Bubba.
Hvort ađ Bara-flokkurinn sé ein vanmetnasta hljómsveit íslensku rokksögunnar veit ég ekki. Í mínum kunningjahópi er hljómsveitin frekar hátt skrifuđ.
Á sínum tíma tilheyrđi Bara-flokkurinn pönksenunni. Var í slagtofi međ Egói, Frćbblunum, Q4U og ţannig hljómsveitum. En var samt meira sítt-ađ-aftan 80´s hljómsveit. Ég á uppáhaldslag međ Bara-flokknum. Ţađ heitir Catcher Coming.
Jens Guđ, 16.9.2007 kl. 02:05
Bubbi hefur gefiđ út um fimmtíu plötur međ um fimm hundruđ lögum og hefur selt hér fleiri plötur en nokkrir ađrir tónlistarmenn, fleiri en til dćmis plötur međ Bítlunum, Rolling Stones og Elvis. Og mörgum sinnum fleiri en Björk og Sigur Rós til samans.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 16.9.2007 kl. 04:08
ţađ eru mörg ár síđan Bubbi fór langt yfir 100 platna mark. Á fyrstu árunum - um og upp úr 1980 - söng hann ađ međaltali inn á 5 plötur ár ári. Kallinn hefur ađ vísu róast mikiđ eftir ađ kókneyslan hjađnađi. En ég ćtla ađ óreyndu ađ plötur međ söng hans nálgist 200. Ađ minnsta kosti held ég ađ ţađ séu yfir 10 - 15 ár síđan plötur međ söng hans voru komnar yfir 100.
Bítlarnir voru virkir í plötuútgáfu bara í 6 ár (1963 - 1969). Ađ vísu kom Let It Be út 1970 og innihéld eldri hljómleikaupptökur. Ef ađ frá eru taldar seinni tíma útgáfur međ Bítlunum ţá komu út međ Bítlunum um 200 lög á međan hljómsveitin starfađi. Ađ Let it Be međtalinni.
Jens Guđ, 16.9.2007 kl. 04:56
Ég hef ţetta eftir Óla Palla, ţannig ađ hann reiknar ţetta einhvern veginn öđruvísi. Ţađ er hins vegar athyglisvert og ekki einleikiđ hversu gríđarlega afkastamikill Bubbi hefur veriđ, hvort sem ţađ er nösin eđa eitthvađ annađ sem veldur.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 16.9.2007 kl. 06:40
Hér er hćgt ađ sjá yfirlit yfir plötur sem Bubbi hefur sungiđ inn á:
http://www.bubbi.is/greinar/200608/molinn.php
Steini Briem (IP-tala skráđ) 16.9.2007 kl. 07:26
Sko til. Ég var nálćgt réttri tölu ţegar ég sagđist ćtla ađ Bubbi kćmi viđ sögu á nálćgt 200 plötum. Á listanum sem linkurinn vísar á teljast ţćr vera 189.
Jens Guđ, 16.9.2007 kl. 15:56
Gott ađ ţetta er ekki bara í nösunum á honum.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 16.9.2007 kl. 17:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.