Færeysk frétt

  Um síðustu helgi var færeyskt sendiráð opnað á Íslandi með pomp og prakt.  Á hátíðardagskrá í glerskálanum við Norræna húsið upplýsti ég færeyskan blaðamann um það að Eivör sat aðra viku í röð í efsta sæti íslenska plötulistans með plötu sína Mannabarn.  Þannig segir blaðamaðurinn frá á www.planet.fo og í dagblaðinu Sósíalurin (það er alltaf svo gaman að lesa færeysku). 

 

Eivør enn nummar eitt
19. sep 2007, 22:04


Eivør enn nummar eitt
Mynd: Eivør og heimmildarmaður okkara í Íslandi, Jens Guð

Eivør er enn nummar eitt í íslendska sølulistanum
Hesa vikuna er Eivør Pálsdóttir aftur nummer eitt á sølulistanum í Íslandi. Hetta er onnur vikan, at fløgan Mannabarn er nummer eitt.
Heimmildarmaður okkara í Íslandi, Jens Guð, metir hetta vera at undrast á. Ikki tí, eins og íslendingar flestir, so hámetir hann sangfuglin Eivør, men meira er tað marknaðarføringin, ella vantandi marknaðarføringin, ið undrar. Og tað, at Eivør liggur á fyrsta plássi, hóast lítla og onga marknaðarføring.
Tað er, sum er tørvur ikki á at gera stórvegis við marknaðarføring, heldur Jens Guð.
Aðrar fløgur, ið liggja væl fyri á listanum, verða førdar fram við lýsingarherferðum, t.d. Magni, ið vann sangkapping í USA og nú er væl umtóktur í heimlandinum Íslandi.
Jens er eisini fegin um væl eydnaðu framførslurnar hjá føroysku tónleikarunum, tá føroyska sendistovan í Reykjavík lat upp í vikuni.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtilegt!

Steini Briem (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 21:37

2 Smámynd: Guðný GG

Yndislegt að lesa krúttin mín (Eyvör og Jens) Kann sponku að lesa mig út frá Færeysku og það kemur frá mági mínum og hans konu en hún er frá Færeyjum og heitir Anna Marie,hennar maður heitir Bergur Bergsson .Knús frá mér Jens G

Guðný GG, 21.9.2007 kl. 22:38

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Gott er það og platan hennar er flott.......en það er því miður ekkert að marka þennann lista...sorrý hann er bara rugl.

Það eru alltof margar plötur komnar efst á listann sem varla eru komnar í búðir frá stóru fyritækjunum.

Einar Bragi Bragason., 21.9.2007 kl. 22:43

4 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Hon lýsir seg sjálva  er ikki noydd at fáa nakran marknaðarfröðing til at lýsa seg

Men hvussu er at vera ein heimmildarmaður Jens ???

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 21.9.2007 kl. 22:49

5 Smámynd: Jens Guð

  Hulda Bergrós,  ég ætla ekki að reyna að tosa  Föroyskt.  Eivör´s Mannabarn var söluhæsta flögan á Íslandi í 2 vikur. 

Jens Guð, 21.9.2007 kl. 23:31

6 Smámynd: Heiða  Þórðar

Æi, frábært! Innlitskvitt f/svefninn.

Heiða Þórðar, 21.9.2007 kl. 23:53

7 Smámynd: Guðný GG

yndislegt algjörlega  er að bíða eftir svari frá minni elskulegu A.M skutla því hérna inn Jens um leið og það kemur ef ég má !!! Má ég það ? ha ? ha? ha ? tah verdur  sohh gammann att hojra tahh alle sammann  ukkurn veginn svona endaði allt tal í brúðkaupinu hjá þeim á sínum tíma enda var það á Úlfljótsvatni í ÖSKRANDI rigningu og ROKI þar sem við veislugestirnir börðumst við að halda þakinu yfir okkur með böndum frá helvíti

Ók ók hægt a hlæja að þessu í dag en dísuss kræsst etta var sko ekki fyndið þá muhuhuuuu  knús frá mér og góða nótt

Guðný GG, 21.9.2007 kl. 23:53

8 Smámynd: Jens Guð

  Kæra Guðný,  tú skalt hafa tað godt. 

  Blíðar heilsanir. 

Jens Guð, 22.9.2007 kl. 03:03

9 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

og múss og klem

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 22.9.2007 kl. 12:06

10 identicon

talandi annars um opnun sendistovunnar þá er hægt að sjá fréttir um það hér:

http://media.internet.fo/dov070917.wmv

ari (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 18:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.