2.10.2007 | 23:56
Góð saga
Ég var að kenna skrautskrift á Selfossi í kvöld. Þar var mér sögð ansi skemmtileg saga af sýslumanninum, Ólafi Helga Kjartanssyni. Hann gætir þess umfram ýmsa stéttarbræður sína að klæðast fullum skrúða dags daglega. Skrúði sýslumanna er miklu flottari en löggubúningur. Það eru fleiri strípur, borðar, gullhúðaðir hnappar og glingur á honum. Gott ef að búningurinn er ekki grænlitur en alla vega virkilega glæsilegur.
Eitt sinn kom Ólafur Helgi að þar sem að vandræði voru á Hellisheiði. Það var vonskuveður að vetri til. Bílar festust í snjó og umferðarhnútur hafði myndast. Ólafur tók af sinni alkunnu röggsemi á málum og fór að stjórna umferð til að leysa umferðarhnútinn. Þá hringdi fullorðinn maður í lögguna á Selfossi og tilkynnti: "Það er allt í rugli hérna uppi á Hellisheiði. Maður í lúðrasveitarbúningi er úti á miðri götu að fíflast í umferðinni!"
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 3.10.2007 kl. 19:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir því sem ég hef heyrt er ráðið við bólgum sem verða vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Það kostar að láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralæknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Það beið kannski næsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góður! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 3
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 1128
- Frá upphafi: 4126494
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 926
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ólafur Helgi uppi á Heiði,
umferðin blés í lúðurinn,
assgoti mikið var arbeiði,
öllum til sýnis snúðurinn.
Steini Briem (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 02:24
Hahaha, góður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.10.2007 kl. 08:56
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 3.10.2007 kl. 11:02
Hahaha ég skellti upp úr í tíma þegar ég las þetta.. Mætti vera trúðurinn í staðinn fyrir snúðurinn í ljóðinu
HerdíZ (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 11:43
Það hefði nú verið skemmtilegra ef löggan hefði komið, stuðað hann með rafbyssu þannig að hann gæti ekki talað og útskýrt málavexti, svo sett hann á geðdeild.
ari (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 13:32
Þessi er góður
Kolgrima, 3.10.2007 kl. 13:39
Fríða Eyland, 3.10.2007 kl. 14:12
hahahahahahahahahahaha,þessi saga er fín.
Magnús Paul Korntop, 3.10.2007 kl. 14:36
Held við værum betur sett ef hann stjórnaði lúðrasveit en ekki lögreglusveit.
Jóhann (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 16:48
Hann Ólafur Helgi er þekktur fyrir dálæti sitt á "uniforminu" þær eru nokkuð margar sögurnar sem eru til af honum frá því að hann var sýslumaður á Ísafirði.
Jóhann Elíasson, 3.10.2007 kl. 18:18
Já, hann elskar uniformið sitt. Þessi saga er snilld og ég held meira að segja að hún sé sönn, þeir eru skondnir austanmenn.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.10.2007 kl. 20:29
Mick Jagger hélt að sýsli væri geimvera út af græna júníforminu þegar hann hitti litla græna kallinn "fyrir tilviljun" á Ísafirði um árið og veigraði sér því við að taka í höndina á honum. "Ég tók ekki sénsinn," var haft eftir Jaggernum í lauslegri þýðingu í Bæjarins besta en hann er haldinn geimverufóbíu.
http://rollingstones.blog.is/blog/rollingstones/
Steini Briem (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 20:57
I cant get no Satisfaction (unless in the uniform)? Nei held að þrátt fyrir þvagleggsmálið séum við með góðan mann þarna. Þrátt fyrir búningafetishið. Skyldi konan hans þá vera hjúkka?
Ævar Rafn Kjartansson, 3.10.2007 kl. 22:37
Ólafur Helgi Kjartansson, formaður Blóðgjafafélags Íslands, fæddist í Reykjavík árið 1953. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1972 og varð cand. jur. frá HÍ 1978. Ólafur Helgi hefur einnig lagt stund á MPA-nám við HÍ. Hann var dómarafulltrúi 1978-1984 hjá sýslumanni Árnessýslu, skattstjóri Vestfjarðaumdæmis 1984-1991, sýslumaður á Ísafirði 1991-2001 og skipaður sýslumaður á Selfossi 2002. Ólafur Helgi hefur einnig fengist við kennslustörf. Kona hans er Þórdís Jónsdóttir auglýsingastjóri og þau eiga fjögur börn.
http://landmannalaugar.info/artwork/All101portret/pages/%D3lafur%20Helgi%20Kjartansson.html
Steini Briem (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 23:05
Ævar, mér þykir meiriháttar frábært að sýslumaður rúmlega miðaldra skuli hafa þennan áhuga á Rolling Stones. Sjálfur er ég mikill Stóns-aðdáandi (les = Keith Richard aðdáandi). Ég met mikils alla aðra Stóns-aðdáendur. Ég á sennilega hátt í 20 plötur með Stóns og hef fylgst með þessari hljómsveit frá upphafi.
Ásdís, við mig var fullyrt að sagan væri sönn. En þó að svo væri ekki þá er sagan góð engu að síður.
Jens Guð, 4.10.2007 kl. 01:38
he he sagði Sýsla á Seyðis þessa sögu í dag og hann skelli hló...þetta er góð saga
Einar Bragi Bragason., 4.10.2007 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.