9.10.2007 | 02:29
Risa fullnæging á mettíma
Bandarískt fyrirtæki hefur hannað og þróað byltingarkennt hjálpartæki til að gera konum kleift að fá fullnægingu á innan við tveimur mínútum. Fullnægingin er jafnframt mun kröftugri og varir lengur en við venjulegar samfarir. Tækið hefur verið að raka að sér verðlaunum. Án þess að útlista græjuna nánar þá vísa ég til http://techdigest.tv/2007/05/vortex_vibratio.html
Þau sem að vilja kynnast þessu galdratæki geta pantað það hjá Aloe Vera umboðinu. Með því að fletta upp á www.ja.is er hægt að nálgast upplýsingar til að hringja eða senda tölvupóst.
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 12:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 18
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 1040
- Frá upphafi: 4111601
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 874
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Jensinn aftók þrek og þor,
sénsinn tók á sverum bor,
skensinn lók í laglega skor,
skrensinn jók með víbrator.
Steini Briem (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 04:42
Þakka hugulsemina Jens minn Allt þarf nú að gerast hraðar en áður, sala á orkulindum þjóðarinnar, sala á símanum og núna fullnæging konu. Ekkert fær að vera í gamaldags friði fyrir þessum gúrúum hraðans.
En satt að segja held ég að ég kjósi bara góða gamla lagið með mínum elskulega. Hugnast mér satt að segja miklu betur. Því ég þarf líka ást og umhyggju og heilmikla blíðu, og ég sé ekki fyrir mér að ryksugan mín, sem er að vísu alveg ágæt, geti veitt mér svoleiðis.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.10.2007 kl. 08:50
Ekki veitir af þegar aldrei er nægur tími til neins.... Þetta sýnir jafnframt vel hvurslags gæðablóð hann Jens er. Alltaf að hugsa um að gera vel við okkur konurnar. Ætlarðu kannski að gerast farandsölumaður með ryksugur og aukahluti???? Það væri eflaust ágætis aukabúgrein með skriftarkennslunni
Hanna, 9.10.2007 kl. 10:28
Jens! Þetta er nú fyrir neðan beltisstað, er það ekki!
Er annars ekkert að gerast í tónlistinni?
Júlíus Valsson, 9.10.2007 kl. 12:20
Ja hérna hér,,,athyglisvert
Ásgerður , 9.10.2007 kl. 12:34
..er ekki lag vikunnar annars "Energí og trú" með Stuðmönnun?
Júlíus Valsson, 9.10.2007 kl. 12:52
Flott.. læt konuna vita strax.. þá hef ég meiri tíma í bloggið
Óskar Þorkelsson, 9.10.2007 kl. 13:09
Bíddu ég bara spyr Jens:
Að hverju varst þú að leita þegar þú rakst á þetta ???????????????????????
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 9.10.2007 kl. 15:31
Ég einhvern vegin trúi þessu ekki. Ef þetta tæki virkar þá þýðir það að konur eru ekkert eins flóknar og haldið var. Getur það verið?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 9.10.2007 kl. 15:32
isss það kemur fátt í stað alvöru karls sem kann til verka og vil leika vel og lengi, ég sver það
DoctorE (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 15:37
Sambærilegt tæki fyrir karlmenn hefur verið á markaðinum um áratugaskeið.
Það heitir Alfa-Laval og finnst á flestum betri sveitabæjum.
Spurningin um að setja það líka á póstlistann með nokkrum vel völdum Aloe Vera smyrslum....
Gunnar Kristinn Björgvinsson, 9.10.2007 kl. 15:46
Þetta vekur upp spurningar: Hver segir hratt vera betra .. ? .. Athugasemd nr. 3 - Ragnar Örn, hvað á maður að gera við þetta ,,áhrifaríka" PENINGAVESKI, hefur leðrið örvandi áhrif ? .. Synd ef peningaveski dugar betur ,,á þær flestar" en það sem náttúran gaf þér.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 9.10.2007 kl. 15:49
Hún Nanna mín Katrín er svo mikil dúlla. Hún var líka fyrsti bloggvinurinn minn og allt í einu var ég kominn með þrjú hundruð vini án þess að hafa skrifað eina færslu. Slíkt er aðdráttarafl Nönnu Katrínar minnar súperblíðu og sætari en fimm pönnukökur með strásykri.
Steini Briem (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 15:54
hmmm,, Jens, átt þú í einhverjum vandræðum með sjálfan þig í samskiptum kynjanna? neinei bara spyr,,,,,,,,,,,,, ég kýs minn mann framyfir þetta. Ætla nú ekki að fara ryksuga vinuna
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 16:32
Steini takk fyrir hrósið. Hef svo oft séð þig kvitta en aldrei með link á síðuna þína. Ég finn ekki síðuna þína, allavega ekki undir Steini Briem. Viltu senda mér linkin?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 9.10.2007 kl. 16:50
Handklæðis trixið virkaði vel í sveitinni. Sjá HÉR
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.10.2007 kl. 17:27
Ég heyrði um mann sem "overdozaði" af Viagra. Hann var fluttur á gjörgæslu og haldið sofandi í mjaltavél (Alfa-Laval) í fimm sólarhringa.
Jóhann Elíasson, 9.10.2007 kl. 17:45
Liturinn einn og sér er alveg skelfilegt turn-off
Jónína Sólborg Þórisdóttir, 9.10.2007 kl. 17:56
Já og það að hafa ryksugu inn í dæminu:S
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 9.10.2007 kl. 19:19
Manstu ekki símanúmerið í eigin fyrirtæki Jens? Eða er ég að kjafta einhverju sem er leyndó...átti þetta að vera auglýsing í felubúningi?
Heiða B. Heiðars, 9.10.2007 kl. 19:27
Þetta tæki verður næsta "fótanuddtækisæðið" ... jólagjöfin í ár.
Óskar Þorkelsson, 9.10.2007 kl. 19:28
Kvenfólkið sótti svo í síðuna mína í vor að ég lokaði henni fyrir rest, Nanna mín Katrín.
Steini Briem (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 20:11
Vá,,....
Halla Rut , 9.10.2007 kl. 20:57
Svona tímasparandi apparat hlýtur að teljast gott. Þá hefur maður meiri tíma til að flakka milli sjónvarpsrásanna að reyna að finna eitthvað skemmtilegt... sem gerist sjaldan.
Ingvar Valgeirsson, 9.10.2007 kl. 22:31
Ásthildur, það eru ekki allar konur jafn heppnar og þú. Og sumar hafa aldrei tíma til neins.
Júlíus, það er allt að gerast í músíkinni. Og eins og ég bloggaði um fyrir nokkrum dögum þá verður ánægja af að hlusta á músík og af kynlífi til á sama stað í heilanum. Þannig að þetta hangir á sömu spýtunni.
Hulda Bergrós, ég rek heildsöluna Aloe Vera umboðið. Í hverri viku eða því sem næst fáum við fyrirspurnir frá framleiðendum erlendis sem að eru að leita eftir dreifingaraðila á Íslandi. Fæstir eru að framleiða eitthvað spennandi sem að hentar heildsölulínunni okkar. Þannig að við bendum fyrirspyrjendum á aðrar íslenskar heildsölur sem við teljum að gætu haft áhuga.
Í þessu tilfelli gripum við þó inn einn gám af þessu dóti. Margar konur eiga í erfiðleikum með að fá fullnægingu. Aðrar eru mikið einar, vinur þeirra er kannski að vinna á Kárahnjúkum eða er á sjónum. Enn aðrar eru ekki fyrir bólfélaga af einhverjum ástæðum. Ég taldi gustuk að hlaupa undir bagga með þessum konum.
Án þess að ég hafi sannreynt það þá held ég að framleiðandinn hafi fengið nafnspjöld hjá okkur á snyrtivörusýningu erlendis. Hans helsta framleiðsla fram að þessu hefur verið nuddolíur og þess háttar.
Jens Guð, 9.10.2007 kl. 23:09
Er hægt að fá sent í póstkröfu?
Jóna Á. Gísladóttir, 9.10.2007 kl. 23:12
Ein örstutt smásaga.
Það er snjór úti. Annar í jólum 2008, gleði og friður ríkir í hjörtum landsmanna.
Þórður Á. Gestsson hringir dyrabjöllunni heima hjá foreldrum sínum. Hann er mættur í jólakaffið með börnin sín tvö.
Águsta móðir hans tekur á móti honum opnum örmum. Lítur svo avarleg á hann og segir: "Kom Guðrún ekki með þér"?
Þórður horfir í gaupnir sér og svarar: "Nei, hún sagðist þurfa að vera heima og ryksuga soldið".
Ágústa brosir og segir: "Mikið áttu nú yndislega konu Þórður minn".
Gunnar Kristinn Björgvinsson, 9.10.2007 kl. 23:29
Nanna Katrín, konur eru helvíti flóknar. Þess vegna þarf tvær útgáfur af græjunni. Önnur framkallar kröftugri fullnægingu. Hin lætur fullnæginguna vara mun lengur. Þetta með ryksuguna, já, tækið væri bara svo svakalega dýrt með rafbúnaði. Þar fyrir er ryksuga til á allflestum heimilum. Um að gera að láta ryksuguna vinna fyrir kaupinu sínu.
Magga, það getur klárlega verið heppilegt að hafa svona í bakhöndinni þegar maður er kominn á sextugsaldur og styttist í að ellilífeyrinn. Hitt er annað mál að þetta tæki ryksugar ekkert þó að það sé tengt við ryksugu. Það sem að gerist er að einhverskonar þrýstingur verður til sem að kemur af stað öflugu blóðflæði og ertingu.
Jónína, ég hef lært litafræði og átta mig á þessu litavali. Fjólublár litur er sá litur sem að kemst næst bleiku og rauðu. Af því að þetta er tæki þá er ekki hægt að hafa það rautt (= blóð, sársauki) eða bleikt (= barnalegt, smástelpulegt).
Fjólublár litur er sömuleiðis sá litur sem að stendur næst bláu. Blátt stendur fyrir hreinlæti. En blár litur er líka of kaldur fyrir svona tæki. Fjólublár litur sameinar þess vegna kosti bleika og bláa litarins í þessu tilfelli.
Græjurnar eru líka í virðulegum svörtum kassa sem að vinnur mjög vel með fjólubláa litnum.
Heiða, það er ekkert leyndarmál hjá mér. Það er allt uppi á borðum. Þegar að ég byrjaði að blogga þá ákvað ég að misnota bloggið ekki gróflega. Mér þótti snyrtilegra í þessu tilfelli að vísa á að fólki á að leita sér upplýsinga í símaskrá. Líka eins og raunin varð á í dag þá fengum við töluvert af tölvupósti þar sem að fólk gefur upp yahoo og hotmail netföng.
Fyrir suma/r eru hjálpartæki ástarlífs feimnismál. Það þekki ég frá því að tveir góðir vinir mínir ráku Pan póstverslun.
Óskar, þú hittir naglann á höfuðið. Þetta er jólagjöfin í ár handa frænkum, ömmum og ýmsum öðrum.
Ingvar, þetta er einmitt mjög hentugt þegar fótboltafár stendur sem hæst og annað þess háttar.
Jens Guð, 9.10.2007 kl. 23:37
Jóna, það er einmitt málið. Fólk vill helst versla svona í póstkröfu. Þess vegna er þetta selt í póstkröfu en ekki hjá kaupmanninum á horninu.
Gunnar, ég skellti upp úr. Góður þessi!
Jens Guð, 9.10.2007 kl. 23:41
Ansi gott er ekknasogið,
út er nú hjá Jens smogið,
rykið allt á rassinum sogið,
um raðfullnægingu ei logið.
Steini Briem (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 23:55
Já þetta er góð aðferð til að fá þær að ryksugunni aftur
Einar Þór Strand, 10.10.2007 kl. 07:57
Hörður, innlegg Gunnars er ljómandi gott.
Einar, það er rétt hjá þér: Þetta hefur aukið áhuga kvenna á ryksugum.
Erlingur, fullnægingar-bomban er svo ódýr að enginn þarf raðgreiðslur hennar vegna.
Ég veit ekkert um ryksugur né sölu á þeim. Ég er ekki að selja ryksugur. En það er rétt að orðið rykfallin hefur öðlast vítækari merkingu.
Jens Guð, 21.10.2007 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.