Bestu hljómleikar rokksögunnar

  Í nýjasta hefti enska poppblađsins Uncut er ađ finna bćrilega rökstuddan lista yfir bestu hljómleika rokksögunnar.  Ţannig rađast í efstu sćtin:

 1.  Jimi Hendrix:  Montery Pop Festival í Kaliforníu,  16. - 18.  júní 1967 (ţađ var á ţessum hljómleikum sem Hendrix lauk laginu Wild Thing međ ţví ađ kveikja í gítarnum).

 2.  Bítlarnir:  Hammersmith Odeon í London,  26.  desember 1964

 3.  Sex Pistols:  Lesser Free Trade Hall í Manchester,  4.  júní 1976

 4.  Bob Marley:  The Lyceym í London,  17.  júlí 1975 (ţekkti og frábćri flutningurinn á No Woman No Cry er frá ţessum hljómleikum). 

 5.  David Bowie:  Wembley á Englandi,  3. - 8.  maí 1976

 6.  Pink Floyd:  The International Times Launch Party í The Roundhouse í Camden á Englandi,  15.  október 1966

 7.  Arctic Monkeys:  Sheffield Boardwalk á Englandi,  26. maí 2005

 8.  Roxy Music:  Newport Country Club,  einhvertímann í júní 1972

 9.  White Stripes:  The 100 Club í London,  26.  júní 2001

10.  Clash:  The Palladium í New York,  17.  febrúar 1979


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrir mig persónulega ţá voru ţađ hljómleikar Radiohead og Sigur Rósar í tíu ţúsund manna tjaldi í Kaupmannahöfn fyrir tćpum átta árum. Mikiđ andskoti hefđi samt veriđ gaman ađ vera á Montery Pop enda var ţađ fyrsta og besta heppnađa stórsamkoma hippa.

Egill Harđar (IP-tala skráđ) 16.10.2007 kl. 13:56

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Enskt blađ segir allt

Einar Bragi Bragason., 16.10.2007 kl. 14:56

3 Smámynd: Gulli litli

Gaman ađ sjá Sex Pistols svona ofarlega . Ađ óreyndu hefđi ég ekki reiknađ međ ţví en ánćjulegt...

Gulli litli, 16.10.2007 kl. 15:46

4 identicon

Sjö af flytjendunum tíu ţarna eru enskir eins og Uncut tímaritiđ. Ţessa hljómleikar Hendrix á ég á DVD og ţeir eru meiriháttar. Pink Floyd hafa klárlega veriđ rosalegir ţarna međ meistara Syd Barret fremstan í flokki, rétt búnir ađ senda frá sér magnađar smáskífur. Sú frábćra hljómsveit Roxy Music var nýbyrjuđ ţarna, fersk og skrautleg međ Brian Eno innanborđs. Bítlarnir voru orđnir heimsfrćgir ţarna, lang stćrstir allra skemmtikrafta í heiminum. Marley og Bowie voru í góđum gírum á ţessum árum, ţrátt fyrir ađ annar vćri međ lungun full af reyk, en hinn međ nasirnar fullar af kokaini.  

Stefán (IP-tala skráđ) 16.10.2007 kl. 16:14

5 identicon

Arctic monkeys, kommonn... ţetta er ágćtis band en alveg ţvílíkt hćpađ upp af bretum.

ari (IP-tala skráđ) 16.10.2007 kl. 18:41

6 Smámynd: Magnús Paul Korntop

nú er ég hissa,ađ QUEEN at Wemley er ekki á ţessum lista er nú bara skandall út af fyrir sig.

Magnús Paul Korntop, 16.10.2007 kl. 22:28

7 Smámynd: Jens Guđ

  Nei,  og ţađ sem merkilegra er:  Queen eru ekki á listanum yfir 50 bestu hljómleikana.  Stefán bróđir minn var bara fyrir örfáum dögum ađ lýsa fyrir mér hrifningu sinni á hljómleikum međ Queen sem hann sá í Svíţjóđ. 

Jens Guđ, 16.10.2007 kl. 23:02

8 Smámynd: Jens Guđ

Hljómleikar Deep Purple frá 1970 eru í 27. sćti og Led Zeppelin frá 1969 45. sćti. 

Jens Guđ, 17.10.2007 kl. 00:38

9 identicon

Ţađ er virkilega gaman ađ glugga í pistlana ţína, Jens.  Skemmtilegar bransa-sögurnar sem ţú hendir stundum fram.

En ég hef efasemdir međ ađ niđurröđun tónleika, hljómsveita eđa lagasmíđa á einhvern "best of" lista hafi einhverja merkingu yfir höfuđ.  Ţetta sést best á ţví ađ lesa athugasemdir lesenda.  Ég er áhugamađur um tónlist en hefđi ekki nefnt nein lög sem voru á nýlegum lista ţínum yfir "bestu lög allra tíma" - ég hefđi nefnt allt önnur.  Sama gildir um tónlieka og hljómsveitir.

Ţessi sífelda sćtaniđurröđun nútímans er ákaflega varasöm ef henni er ćtlađ ađ kortleggja einhverja niđurstöđu stórs hóps.  Bestu lög allra tíma, bestu hljómsveitir allra tíma eđa bestu tónleikar allra tíma?  Allt ţetta er marklítiđ vegna ţess einfaldlega ađ tónlist, hljómleikar eđa lög hafa svo óendanlega mismunandi áhrif á fólk ađ ţessir listar verđa alltaf mjög mismunandi á milli einstaklinga.

Ţađ vćri hins vegar mun áhugaverđara ađ skođa slíka lista ţar sem einhver er ađ lýsa sinni persónulegu skođun svo lengi sem viđkomandi gefur slíkum lista ekki nafniđ "listi yfir bestu..." - eitthvađ.  En listi yfir ţćr 10 bestu hljómsveitir sem ég hef mest dálćti á eđa listi yfir 10 bestu tónleika sem ég hef fariđ á er allt annađ en alhćfingar-listi yfir bestu hljómsveitir eđa tónleika allra tíma.

Einnig er ţessi sćtaniđurröđun marklítil ef einstök sćti eru skođuđ.  Hvernig er hćgt ađ segja ađ einhverjir tónleikar séu t.d. í 73. sćti og ađrir í 74. sćti?  Hvernig skilgreina ţeir sem gerđu ofangreindan lista ţennan mun á milli ţessara tveggja sćta? 

Já og varđandi ţennan lista sem er hér ofar; ég tek undir skođanir margra sem vilja hafa Queen á ţessum lista og ţá mćtti bćđi nefna hina margfrćgu Wembley-tónleika sem fóru fram sumariđ 1986; eđa tónleika Queen í Brasilíu áriđ 1985 ţegar ţeir léku fyrir samtlas 650.000 borgandi áheyrendur tvo tónleika í röđ.  Ţetta var mesti fjöldi áheyrenda sem hefur borgađ sig inn á einu og sömu tónleikana.

Svo skil ég einnig ţá sem vilja ekkert hafa Queen á ţessum lista ţví tónlist og tónleikar hafa svo margbreytileg áhrif á okkur öll.  Ţannig á ţađ líka ađ vera.

Kveđjur
Hallgrímur Óskarsson

Hallgrímur Óskarsson (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 01:13

10 Smámynd: Jens Guđ

  Hallgrímur,  ég get kvittađ undir hvert orđ í athugasemd ţinni.  Ţađ er full ástćđa til ađ taka svona listum međ fyrirvara.  Miklum fyrirvara.  Og líta á ţá sem léttan og saklausan,  ja,  eiginlega samkvćmisleik.  Eitthvađ sem er gert sér til gamans.  Ţađ ţykir mörgum gaman ađ skođa svona lista.  Kannski til ađ bera ţá saman viđ sinn smekk eđa sjá hvađ hátt sínar hetjur skora. 

  Poppmúsíkblöđ hafa góđa reynslu af svona listum.  Ţeir skila sér jafnan vel í lausasölu á blöđunum. 

  Ég minnist ţess líka ţegar ég sá um fastan poppmúsíkţátt í barna- og unglingablađinu Ćskunni í tvo áratugi eđa svo.  Aldrei voru viđbrögđ lesenda öflugri en ţegar ég bauđ árlega upp á vinsćldaval lesenda.  Ţá fékk bréfberinn ađ vinna fyrir kaupinu sínu.  

  Bresku poppblöđin hafa ţađ nánast fyrir reglu ađ fćra rök fyrir ástćđu viđkomandi lags/plötu/hljómleika á svona listum.  Ţá eru ţeir ţátttakendur sem settu fyrirbćriđ í 1. sćti á sinn lista fengnir til ađ standa fyrir sínu vali. 

Jens Guđ, 17.10.2007 kl. 21:10

11 Smámynd: GK

Arctic Monkeys? Er ţetta ekki villa á listanum?

Vantar líka Stuđmenn í Laugardalnum í sumar.

GK, 18.10.2007 kl. 13:35

12 Smámynd: Margrét Birna Auđunsdóttir

Allir frá ţví fyrir 1980 nema tvennir. Segir allt sem ţarf. Eins og ţađ hafi ekki veriđ haldnir almennilegir tónleikar í 30 ár?

Margrét Birna Auđunsdóttir, 19.10.2007 kl. 19:15

13 Smámynd: Jens Guđ

  GK,  margir telja Arctic Monkeys vera eitt besta og áhugaverđasta band sem fram hefur komiđ á síđustu árum.  Ég deili ekki ţeim smekk.  En  ýmsir sem meta AM svona mikils er fólk sem er vel marktćkt í umrćđu um rokkmúsík.

  Margrét Birna,  ţetta er réttmćt ábending hjá ţér.  Ţarna er klárlega fortíđarţrá (nostalgía) ađ skekkja myndina.  "Fjarlćgđin gerir fjöllin blá,"  segir máltćkiđ.  Stćrstu viđburđir í lífi ungs fólks vaxa í minningunni. 

  Ţar fyrir utan er ţađ alveg klárt ađ útkoma nýrrar plötu og heimsókn á hljómleika voru meiri upplifun en í dag.  Hlutirnir voru svo nýstárlegir og spennandi á sjöunda áratugnum ađ ţađ er vart hćgt ađ lýsa stemmningunni fyrir fólki sem upplifđi ţá tíma ekki.

  Bítlaćđiđ var til ađ mynda eitthvađ sem heltók ungt fólk svo rćkilega ţví var ekki sjálfrátt.  Á hljómleikum međ Bítlunum öskruđu áheyrendur stöđugt af eintómum taugaspenningi.  Jafnframt gaus ćtíđ upp sterk hlandlykt vegna ţess ađ helmingurinn af stelpunum pissađi á sig.  Annađ eftir ţví.

  Margir hafa líka lýst ţví ţegar ţeir sáu Jimi Hendrix fyrst á sviđi.  Gítartúlkun hans var töfrum líkust.  Fólk hafđi aldrei séđ eđa heyrt annađ eins. 

  Í dag er ekkert sérstaklega ferskt í bođi.  En ţađ er gífurlega mikiđ frambođ af fínum hljómsveitum eftir sem áđur.  Ţetta gríđarmikla frambođ veldur ţví ađ mađur varla tekur eftir ţví ađ ţessi eđa hin hljómsveitin sé ađ senda frá sér nýja plötu. 

  Ég tek ţađ fram ađ ţetta er ekki listi sem ég setti saman.  Samt tel ég mig átta mig á forsendunum sem ađ baki listanum liggja. 

Jens Guđ, 19.10.2007 kl. 21:49

14 Smámynd: Fríđa Eyland

Sá sem ber ábyrgđ á ţessum lista missti örugglega af HAM tónleikunum í Tuglinu hérna um áriđ

Fríđa Eyland, 19.10.2007 kl. 22:03

15 Smámynd: Jens Guđ

  Fríđa,  ţađ er svo skrítiđ međ ţessa ensku blađamenn ađ ţađ er eins og ţeir missi af mörgum góđum hljómleikum á Íslandi.  Ég hef veriđ á mörgum flottum Ham hljómleikum.  Misgóđum - eftir ţví hvernig brennivíniđ virkađi á liđiđ.  En alltaf sérstaklega skemmtilegum.  Til ađ mynda voru hljómleikarnir á Gauknum ćđislegir fyrir örfáum árum: Ţegar Arnar Eggert klifrađi ber ađ ofan eftir loftinu á Gauknum og liđsmenn Rammstein voru međal áhorfenda. 

Jens Guđ, 19.10.2007 kl. 23:00

16 Smámynd: Fríđa Eyland

Ţarna á tuglinu tók proppe nokkrar sundferđir ofaná ćstum tóleikagestum 

Fríđa Eyland, 19.10.2007 kl. 23:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband