25.10.2007 | 18:37
Er athyglisgáfan í lagi? Tékkaðu á því
Sá sem auglýsti þetta borð og stólana til sölu er karlmaður. Það eru yfirgnæfandi líkur fyrir því. Hvernig er hægt að finna það út? Skoðið ljósmyndina vel og þá sjáið þið vísbendingu sem gefur það sterklega til kynna.
Með því að smella á myndina þá stækkar hún og verður skýrari.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.1%
With The Beatles 3.7%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.2%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 10.1%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.0%
455 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 13
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 1185
- Frá upphafi: 4136280
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 987
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Plastblóm á borðinu ?,sá ekki hvaða plötur voru í staflanum
Res (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 18:46
Aha sá það allt í einu núna þegar ég skoðaði betur ,kertin eru mislit
Res (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 18:49
Ljósmyndarinn tók mynd af sjálfum sér um leið og hann tók mynd af borðstofuborðinu, og myndin af honum birtist í speglinum. Og myndasmiðurinn spyr: "Spegill spegill, seg þú mér, er á sprellanum einhver hér?"
Steini Briem (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 18:51
hehehehe...
Bara Steini, 25.10.2007 kl. 18:53
þetta er langsótt svar en kertin eru ekki notuð??
jonas (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 18:53
Er þetta „flugdóninn“ sjálfur að selja settið? Konan flogin og allt...
Ásgeir Kristinn Lárusson, 25.10.2007 kl. 18:58
Ert þú sjálfur að setja borðið Jens? Hvar er hægt að skoða????
Hanna, 25.10.2007 kl. 19:01
Ég meinti auðvitað "selja borðið". Mér var bara svo niðri fyrir að sjá svona spennandi mynd :)
Hanna, 25.10.2007 kl. 19:02
ég sá þessa mynd á www.blocket.se fyrir nokkrum árum síðan.. alger snilld.
Óskar Þorkelsson, 25.10.2007 kl. 19:02
Mér var send þessi mynd og þar stóð að viðkomandi hafi auglýst borðið til sölu á bloggsíðu. Hann hafi síðan verið of seinn að fjarlægja myndina því einhver/jir náðu henni áður og dreifðu.
Fyrir þá sem hafa ekki fattað dæmið þá hefur þetta ekkert með kerti, blóm eða plötur að gera.
Jens Guð, 25.10.2007 kl. 19:20
Hefur þetta eitthvað með vínflöskurnar að gera,ég sé aldrei svona vínflöskur á glámbekk (borði) hjá vinkonum mínum.Og er þetta ekki ber karl í speglinum.
Rannveig H, 25.10.2007 kl. 19:57
Það er andlit á eldri karlmanni með hvítt skegg í speglinum.
Svava frá Strandbergi , 25.10.2007 kl. 20:35
Hann er líka með skalla og skeggið er eiginlega bara hökutoppur.
Svava frá Strandbergi , 25.10.2007 kl. 20:40
Það er nú meira en andlit, þetta er bara kall á sprellanum, sá þetta í fyrra eða hitteðfyrra, alltaf jafn andsko. fyndið.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.10.2007 kl. 20:40
Vá, ég sé það núna eftir að ég setti upp gleraugun. það sem mér sýndist vera nefið á honum er sprellinn sjálfur og augun reynast vera spikholur í náranum. Mikið er þetta 'fjall'myndarlegur maður.
Svava frá Strandbergi , 25.10.2007 kl. 20:46
Ég sel það ekki dýrar en ég keypti það, en einhversstaðar heyrði ég að stórir uppboðsvefir eins og eBay væru með fólk í fullri vinnu við að þefa uppi og fjarlægja myndir eins og þessa, því það er til fólk sem fær einhverja nautn út úr því að "lauma" sér beru á sakleysislegar myndir sem það setur einhvers staðar á almannafæri..
Björn Kr. Bragason, 25.10.2007 kl. 20:48
Heidi Strand, 25.10.2007 kl. 22:24
hehehehe hef ekki séð þessa áður en hún er góð. Ég var merkilega fljót að sjá þetta út en tók hljóðið af til öryggis ef þetta væri bregðudæmi, og kiktí ekki á komment fyrr en ég sá kauðann í speglinum....
Ragnheiður , 25.10.2007 kl. 23:35
En ég er ekki búinn að selja þetta fallega borðstofusett ennþá
Markús frá Djúpalæk, 26.10.2007 kl. 11:24
Markús, það er alveg furðulegt. Þetta er það góð mubla. Kannski er fólk of upptekið af einhverju öðru á myndinni að það gleymir borðstofusettinu?
Jens Guð, 26.10.2007 kl. 11:50
Gæti hugsast, en athyglin er góð
Markús frá Djúpalæk, 26.10.2007 kl. 12:59
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.