27.10.2007 | 21:16
Hvað segir þetta um formann Framsóknarflokksins?
Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttamaður og rithöfundur, hefur skráð ævisögu Guðna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins. Í Fréttablaðinu í dag segist Sigmundur sjá sauðkindina í nýju ljósi eftir kynni sín af Guðna. Ég velti því fyrir mér hvað það segi um formann Framsóknarflokksins; að eftir því sem menn kynnast Guðna nánar þeim mun betur átta þeir sig á sauðkindinni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.1%
With The Beatles 3.7%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.2%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 10.1%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.0%
455 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1174
- Frá upphafi: 4136269
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Og þá stenst ég ekki að koma með þennan gamla og kannski þreytta, "því betur sem ég kynnist mannskepnunni, þeim mun vænna þykir mér um hundinn minn."
Ásdís Sigurðardóttir, 27.10.2007 kl. 21:21
hahahahahaha...........................góður, Hrafnhólsdrengurinn!
Ellismellurinn (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 22:11
Kannski var hann í raun að skrifa æfisögu sauðkindarinnar en hvort sem er þá hef ég ekki áhuga á viðfangsefninu.
Steini Pípari.
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 27.10.2007 kl. 22:14
hahahahaha
Sauðkindin og Guðni eru náskyld enda alin upp í sveit 
Margrét St Hafsteinsdóttir, 27.10.2007 kl. 23:29
Alin upp Í SÖMU SVeit, meinti hún Margre´t!
En..
Er ber nú hann Guðna á góma,
í glæsilegustu mynd.
Í huganum heyri ég óma,
hafmingjujarmið í kind!
Magnús Geir Guðmundsson, 28.10.2007 kl. 00:03
Þetta hlýtur náttúrlega að flokkast undir hrós.
Ég segi nú bara sem svo í kerskni minni að því frjálslyndari sem ég verð í pólitík því vænna þykir mér um suma framsóknarmenn. Guðna sérstaklega.
Steingrímur Helgason, 28.10.2007 kl. 00:04
Guðni er guðs lamb
meeeeeee
Fríða Eyland, 28.10.2007 kl. 00:44
Það er heiður að vera líkt við sauðkindina, það held ég nú
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2007 kl. 10:32
Það að Sigmundur Ernir sér sauðkindina í nýju ljósi, bendir til, að þrátt fyrir allt, sé fleira merkilegt á Íslandi en malbikið og vertshúsin í póstnúmeri 101 í Reykjavík.
Jóhannes Ragnarsson, 28.10.2007 kl. 11:58
Sauðkindin er ljót skepna.. afspyrnu heimsk og hundleiðinleg í náinni sambúð ! Best á grillið.. medium með svörtum pipar og bjór.
Óskar Þorkelsson, 28.10.2007 kl. 12:05
Plottið hér á tómum tunnum,
tottið ber á góma í runnum,
gottið er hjá sóma Gunnum,
glottið fer á rjóma munnum.
Steini Briem (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 12:38
Óskar , þú hefur semsagt búið með rollu? Henti hún þér kannski út eða??
Dumbass
dúddi (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 12:49
Guðni jarmaði nú einu sinni um það að konan ætti nú bara heima bakvið eldavélina og hvergi annars staðar. Hann reyndi nú að draga þetta til baka margsinnis en ég er bara svo viss um að hann meinti þetta fulls hugar, enda sérstaklega gamaldags. Mér finnst Guðni skemmtilegur og fyndinn en ég er ofsalega þreytt á gamaldags hugsanna gangi. Fólk þarf að lifa í núinu og á það sérstaklega við um stjórnmálamenn.
Halla Rut , 28.10.2007 kl. 13:14
Það er mjög eðlilegt að Sigmundur minnist sauðkindarinnar í sama mund og Guðna Ágústssonar. Bæði eiga það sammerkt að eiga undir högg að sækja vegna yfirgangs frjálshyggjukrata sem vilja flytja inn kjötið af kindunum og flytja inn sauðmeinlausa framsóknarmenn til nota sem dráttardýr í sjálfboðavinnu við hinar ýmsu framkvæmdir eða sagði ekki Bjarni Harðar að öll heimsbyggðin væri framsóknarmenn nema nokkrir sérvitrir Íslendingar.
Þórbergur Torfason, 28.10.2007 kl. 13:19
Sammála Þórbergi,viss um að Sigmundur hefur ekki verið með neinn dáraskap í huga þegar hann sagði þetta,og sennilega er þetta slitið úr samhengi eins og mjög algengt er nú til dags.
Ari Guðmar Hallgrímsson, 28.10.2007 kl. 13:28
Guðni er afskaplega heimilislegur. Eins og sautjánda öldin holdi klædd. Þjóðlegt, vinalegt nátttröll.
Brjánn Guðjónsson (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 14:50
Hahaha, Halla Rut, alltaf jafnfyndið þegar fólk fer með þessa tæru snilld Guðna, en virðist samt ekki fatta "Feilin" og þar með rvöföldu fyndnina í þessu! Auðvitað meinti Guðni þetta, en bara EKKI BAKVIÐ eldavélina, heldur framan við auðvitað!(engin baukar neitt sérstaklega á bakvið þær, hvorki konur né karlar!)
Magnús Geir Guðmundsson, 28.10.2007 kl. 15:33
Þar sem sauðfé kemur saman,þar er Guðni.MEMEMEMEME
Magnús Paul Korntop, 28.10.2007 kl. 16:30
Margt er nú svart á seyði,
sér of feldan val.
Kálfstaðir komnir í eyði,
kreppir að Hjaltadal.
Höfundur:Árni G. Eylands ritstjóri f.1895 - d.1980
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 28.10.2007 kl. 18:35
Takk fyrir þessi skemmtilegu "komment", þið öll. Og ekki síst takk fyrir vísurnar góðu. Ég hafði ekki áður heyrt né lesið þessa fínu stöku eftir Árna G. Eylands.
Jens Guð, 28.10.2007 kl. 22:09
Því betur sem ég kynnist Guðna, þeim mun vænna þykir mér um sauðkindina.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 30.10.2007 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.