28.10.2007 | 19:11
Einföld leiđ til ađ breyta hallarekstri í gróđa
Sumir hafa gagnrýnt ađ Ríkisútvarpiđ var ekki fyrr orđiđ hlutafélag en laun útvarpsstjóra, Páls Magnússonar, tvöfölduđust. Um leiđ fékk hann 5 milljón króna jeppa til einkaafnota. Ađrir hafa bent á ađ umrćdd launahćkkun og hlunnindi hafi ţegar reynst međ eindćmum arđbćr ađgerđ.
Áđur höfđu Páll og fyrirrennarar hans af algjöru sinnuleysi leyft stofnuninni ađ hlađa utan á sig hallarekstri upp á hundruđ milljónir króna. Bara vegna ţess ađ laun ţeirra voru lág og bílkostur lélegur.
Nú er öldin önnur. Launahćkkunin og jeppinn hafa reynst vera sú vítamínssprauta sem ađ var stefnt. Páll hefur tekiđ til hendi svo um munar og snúiđ taprekstri í bullandi hagnađ.
Uppi eru hugmyndir um ađ bćta enn um betur. Margfalda hagnađinn međ ţeirri einföldu ađgerđ ađ skaffa Páli Magnússyni einkaţotu af gerđinni Airbus A380 međ sánaklefa og keilusal.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Elskuleg. L 24.1.2025
- Passar hún?: L, takk fyrir skemmtilegt ljóđ. jensgud 24.1.2025
- Passar hún?: Í ástarinnar Ômmu er allt í stakasta lagi. Skapađar ađ hanna g... L 23.1.2025
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgđ! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urđu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 15
- Sl. sólarhring: 247
- Sl. viku: 1141
- Frá upphafi: 4121829
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 951
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Snilld ! viđ ţessa ađgerđ má búast viđ trilljarđa hagnađi og RÚV lćtur alla áskrifendur hafa 104 tommu flatskjái gratís.
Sćvar Einarsson, 28.10.2007 kl. 19:40
Afnotagjaldinu verđur bráđum breytt í nefskatt, sem fer eftir nefstćrđ, og ţá má nú Sćvarinn fara ađ vara sig.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 28.10.2007 kl. 19:44
Ţá verđur bara gaman ađ borga skylduáskriftina,ţví hún verđur varla lögđ niđur ,ţrátt fyrir tekjurnar,ţví lítiđ dregur aumann.
Ari Guđmar Hallgrímsson, 28.10.2007 kl. 20:39
Jeppinn er víst helmingi dýrari en ţú gefur upp... Ađ skylda fólk til ađ borga af launum sínum í hlutafélag á vegum hins opinbera er umdeilanlegt... Ţetta er álíka og ţegar bćndur voru ánauđigir látnir gjalda 1% af allri vergri búinnleggi sinu í ađ byggja stćsta hótel á Íslandi Hótel Sögu. Hver á núna Hótel Sögu? Bćndurnir sem byggđu hóteliđ eđa ţeir sem stálu peningunum frá bćndunum í skjóli laganna
Guđrún Magnea Helgadóttir, 28.10.2007 kl. 20:42
Sćvarinn, nú ertu orđinn bjartsýnn úr hófi fram. Eins og Steini bendir á ţá styttist í nefskattinn.
Ari, ég veit um ýmsar barnmargar fjölskyldur sem eru farnar ađ hlakka til ađ borga nefskattinn. Ţađ verđur metingur í gangi um ţađ hvađa fjölskylda borgar mest í götunni eđa hverfinu.
Guđrún, ég hef séđ ţennan jeppa. Mér sýndist hann vera 5 milljón króna pakki. En ég á eftir ađ kíkja inn í hann. Hann er kannski fullur af aukadóti.
Ţađ eru Bćndasamtökin sem eiga Hótel Sögu. Lengi vel fengu félagar í Bćndasamtökunum 3% afslátt af gistingu á Hótel Sögu. Ţá voru ţeir stoltir af sínu hóteli, blessađir.
Jens Guđ, 28.10.2007 kl. 22:01
Ekki gleyma billiardborđinu
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.10.2007 kl. 00:06
Starfssviđ stjórnar Ríkisútvarpsins ohf. nćr sérstaklega til eftirfarandi ţátta í starfi félagsins:
1. Ađ ráđa útvarpsstjóra og leysa hann frá störfum, ákveđa laun hans og önnur starfskjör.
Stjórn Ríkisútvarpsins ohf. skipa:
Ómar Benediktsson
Kristín Edwald
Páll Magnússon
Svanhildur Kaaber
Svanfríđur Jónasdóttir
Steini Briem (IP-tala skráđ) 29.10.2007 kl. 00:40
Frá ţví Ríkistútvarpinu var breytt í hlutafélag 1. apríl síđastliđinn hafa laun útvarpsstjóra nćr tvöfaldast. Fyrir breytinguna var útvarpsstjóri međ 800 ţúsund krónur í mánađarlaun en nú hefur hann 1,5 milljónir á mánuđi. Ţetta stađfesti Ómar Benediktsson, stjórnarformađur RÚV ohf. "Innan ţessarar tölu [1,5 milljónir] eru heildarlaun fyrir öll störf, ţar međ talinn fréttalestur og ýmislegt annađ sem ekki var áđur á starfssviđi útvarpsstjóra."
Á ţađ ađ vera "á starfssviđi" útvarpsstjóra ađ lesa sjónvarpsfréttirnar og ţađ fyrir 700 ţúsund krónur á mánuđi?! Ég er viss um ađ margt frambćrilegt fólk vćri til í ađ taka ţađ ađ sér fyrir miklu lćgri laun. Ţađ er kallađ hagrćđing. Og ţađ er einnig kallađ hagrćđing ţegar fólk í ţjónustu almennings ekur um á bílum sem eru ekki dýrari en ţeir nauđsynlega ţurfa ađ vera. Annađ er flottrćfilsháttur og sóun á almannafé, sóun á mínu fé.
Ţađ vćri einnig fróđlegt ađ vita hvađ "ýmislegt annađ" útvarpsstjóri gerir núna, sem hann gerđi ekki áđur. Er hann kannski orđinn ađstođarkokkur í eldhúsinu í Efstaleitinu? Sendill, skrifta? Spyr sá sem ekki veit.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 29.10.2007 kl. 02:24
Mađurinn er fjölhćfur og menn halda ţví fram ađ hann eigi ađ fá laun eftir ţví, en ég hélt ađ ţađ vćru takmörk fyrir ţví hvađ einn mađur kemst yfir ađ gera á einum sólarhring, eru ekki 24 tímar í sólahringnum hjá honum eins og öđrum? Ef hann vill laun eins og eru í einkageiranum, af hverju fer hann ţá ekki í einkageirann? Getur ástćđan veriđ sú ađ í einkageiranum eru gerđar kröfur um árangur til samrćmis viđ laun?
Jóhann Elíasson, 29.10.2007 kl. 10:21
Páll Magnússon tók viđ embćtti útvarpsstjóra 1. september 2005. Hann var međ laun ríkisforstjóra, 800 ţúsund krónur á mánuđi, fyrir 1. apríl síđastliđinn, ţegar Ríkisútvarpinu var breytt í opinbert hlutafélag, og útvarpsstjóri er ennţá útvarpsstjóri plús fréttaţula og fćr fyrir ţađ 700 ţúsund krónur á mánuđi, laun annars ríkisforstjóra.
Ríkisútvarpiđ er ennţá í eigu almennings og ef útvarpsstjórinn á ađ fá 1,5 milljónir króna í laun á mánuđi ćttu allir ríkisforstjórar ađ fá ţau laun. Fjölmargir Íslendingar í öllum stéttum vinna 12 tíma á dag, til dćmis frá 8 á morgnana til 8 á kvöldin, og núverandi útvarpsstjóri hefur ekki stundađ nám í tíu ár til ađ verđa lćknir, sem hefur ţar ađ auki miklu meiri ábyrgđ.
Menn bera saman laun sín. Allir, til dćmis rćstingakonur, geta hins vegar sagt ađ ţeir séu svo sérstakir og einstaklega góđir í sínu fagi ađ ţeir eigi rétt á tvöföldum launum annarra í sambćrilegu starfi. Ég greiđi hluta af launum útvarpsstjóra međ afnotagjöldum og síđar nefskatti, ţannig ađ ţetta mál kemur öfund ekkert viđ, heldur hvađ eđlilegt er ađ útvarpsstjórinn hafi í laun. Páll Magnússon útvarpsstjóri ekur um á afar glćsilegum Audi Q7 og ég kćri mig bara ekkert um ađ afnotagjöldin mín fari í slíkt idiótí, sem kemur útvarps- og sjónvarpsrekstri ekkert viđ.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 29.10.2007 kl. 18:04
Mótmćli, Kristinn! Ef dćma á yfirmanninn af dagskrá Sjónvarpsins er hann afburđa fúskari. Gufan er afbragđs útvarpsstöđ og bendir til ađ Páll komi ţar ekki nćrri.
Efni Sjónvarpsins er mestan hlutann ódýrt erlent drasl sem líklega er fengiđ hingađ til lands í gámum sem hafa átt ađ fara til ţróunarlandanna.
Ég ţekki gamlan vörubílstjóra á Blönduósi sem vćri miklu fćrari til ađ stýra ţessu apparati. Já og gröfumann utan úr Fljótum.
Ţađ á ađ selja ţetta drasl tafarlaust en halda eftir Gufunni.
Enga málamiđlun ţar.
Árni Gunnarsson, 29.10.2007 kl. 18:20
Ódýrt erlent drasl?
Fréttir, Kastljós, Spaugstofan, Laugardagslögin og fleira mćtti nefna er gott íslenskt efni sem er ekkert rosalega ódýrt í framleiđslu. Silfur Egils, Kiljan og viđtals ţćttir Evu Maríu eru fleiri dćmi um fína íslenska dagskrárgerđ.
Sopranos, ER, Dirt, Criminals Minds og fleiri erlendir ţćttir eru góđir og langt í frá ódýrir í innkaupum. Auk ţess hefur RÚV ađgang ađ efni frá BBC, DR og fleiri ríkismiđlum í evrópu og ţađan kemur oft frábćrt sjónvarpsefni, sérstaklega frá BBC og DR.
Ég er reyndar alveg sammála ţví ađ ţađ eigi ađ einkavćđa RÚV enda á ríkiđ ekki ađ vera á ţessum markađi en ţađ er óţarfi ađ gera lítiđ úr ţví sem er vel gert.
Egill Óskarsson, 29.10.2007 kl. 18:42
Gunnar, takk fyrir ađ minna mig á billjardsalinn. Ég var nćstum búinn ađ honum.
Steini, helvíti ertu fróđur. Takk fyrir fróđleikinn.
Jóhann, ég tek undir ţađ ađ Páll er fjölhćfur mađur. Ţađ ţurfti svona mann til ađ breyta viđvarandi hallarekstri upp á hundruđ millj. kr. á ári yfir í blússandi hagnađ.
Kristinn, Páll er toppmađur. En eru ekki einhver vinnuverndarlög sem banna einni manneskju ađ vinna daglega í 12 klukkustundir?
Árni, ţeir eru miklu fleiri í Skagafirđi og nágrenni sem fćru létt međ ađ reka RÚV međ miklum sóma.
Egill, ég á ekki sjónvarp. En ég dreg ekki í efa ađ sitthvađ er ţar sýnt af frambćrilegu efni.
Jens Guđ, 29.10.2007 kl. 21:32
Afnotagjöld 74ra fjölskyldna greiđa mánađarlega 202 ţúsund króna rekstrarleigu Ríkisútvarpsins á Audi Q7 glćsibifreiđ ţeirri sem RÚV borgar undir Pál Magnússon útvarpsstjóra en hver fjölskylda greiđir 2.742 krónur á mánuđi í afnotagjöld til RÚV. Bíllinn kostar rúmlega níu milljónir króna en hann er á tveggja ára rekstrarleigu.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 29.10.2007 kl. 21:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.